Fréttir

Viðhafnarsprengja Sigmundar Davíðs

Sigmuundur Davíð Gunnlaugsson forsærisráðherra setti síðdegis með formlegum hætti í gang framkvæmdir við gerð Vaðlaheiðarganga, þegar hann ýtti á hnapp sem tengdur var við sprengjuhleðslur. Gangamenn hófu um miðja síðustu v...
Lesa meira

Jón Hjaltason skrifar sögu Einingar-Iðju

Í gær skrifuðu Björn Snæbjörnsson, formaður Einingar-Iðju, og Jón Hjaltason sagnfræðingur undir samning vegna ritunar sögu Einingar-Iðju. Stefnt er að bókin verði gefin út á fyrri parti ársins 2018, en Jón á að skila lokauppk...
Lesa meira

Flott tilþrif á N1-mótinu

Það var líf og fjör á KA-svæðinu um liðna helgi þegar N1-mótið í knattspyrnu fór fram. Strákarnir í 5.
Lesa meira

Flott tilþrif á N1-mótinu

Það var líf og fjör á KA-svæðinu um liðna helgi þegar N1-mótið í knattspyrnu fór fram. Strákarnir í 5.
Lesa meira

Flott tilþrif á N1-mótinu

Það var líf og fjör á KA-svæðinu um liðna helgi þegar N1-mótið í knattspyrnu fór fram. Strákarnir í 5.
Lesa meira

Flott tilþrif á N1-mótinu

Það var líf og fjör á KA-svæðinu um liðna helgi þegar N1-mótið í knattspyrnu fór fram. Strákarnir í 5.
Lesa meira

Blálanga og fiskisalat

Bjarni Gunnarsson frá Grenivík sér um matarkrók vikunnar. „Þrátt fyrir að vilja helst bjóða upp á marineraðan sel eða höfrung í hvert mál þá ætla ég að deila öðru sjávarfangi með lesendum í þetta sinn.“  Blálanga me
Lesa meira

Þjóðþrifaverk sem allir njóta

Ætli það sé ekki rétt að endurtaka það sem ég hef sagt oft áður: Vaðlaheiðargöngin eru þjóðþrifaverk sem styrkir byggðina í landinu, gefur atvinnulífinu aukna möguleika og skapar ný tækifæri fyrir fólk. Það er því s
Lesa meira

Vaðlaheiðargöngum ýtt úr vör

Það er mikið fagnaðarefni að framkvæmdir við Vaðlaheiðargöng séu hafnar. Eftir mikla baráttu alþingismanna, sveitarstjórnarmanna, áhugafólks um jarðgöngin og ekki síst heimamanna er nú ljóst að þessi mikla samgöngubót ver
Lesa meira

Lyftistöng fyrir Norðurland

Það er ánægjulegt að fara um Svalbarðsströndina þessa dagana. Af og til rjúfa drunurnar frá sprengingunum kyrrðina í Eyjafirði og minna á að langþráðum áfanga er náð og vinna við Vaðlaheiðargöng er loksins hafin fyrir alv
Lesa meira

Erlendir ökumenn á hraðferð

Umferð í kringum Akureyri hefur gengið vel í sumar að sögn varðstjóra hjá lögreglunni á Akureyri og engin alvarleg slys orðið á fólki. Talsvert hefur þó verið um hraðakstur í umdæmi lögreglunnar, þá sér í lagi meðal erle...
Lesa meira

Erlendir ökumenn á hraðferð

Umferð í kringum Akureyri hefur gengið vel í sumar að sögn varðstjóra hjá lögreglunni á Akureyri og engin alvarleg slys orðið á fólki. Talsvert hefur þó verið um hraðakstur í umdæmi lögreglunnar, þá sér í lagi meðal erle...
Lesa meira

Dalsbraut formlega opnuð

Syðri hluti Dalsbrautar á Akureyri hefur nú formlega verið opnaður fyrir umferð. Það var Geir Kristinn Aðalsteinsson, forseti bæjarstjórnar, sem klippti á borða við ný gangbrautarljós á móts við Lundarskóla en áður sagði Odd...
Lesa meira

4G þjónusta komin í loftið í Eyjafirði

Akureyri og nærliggjandi sveitir eru komnar í gott 4G netsamband, eftir að 4G sendar á vegum Vodafone voru formlega teknir í notkun í morgun.  4G þjónusta Vodafone nær til sumarhúsasvæða í nágrenni Akureyrar, en 4G sambandið er mj
Lesa meira

Akureyringar heiðra Alfreð Gíslason í dag

Alfreð Gíslason hlýtur heiðursviðurkenningu Afreks- og styrktarsjóðs Akureyrar árið 2013. Alfreð á glæsilegan feril að baki sem handknattleiksmaður og þjálfari og á ríkan þátt í uppgangi handboltans á Akureyri. Alfreð verðu...
Lesa meira

Akureyringar heiðra Alfreð Gíslason í dag

Alfreð Gíslason hlýtur heiðursviðurkenningu Afreks- og styrktarsjóðs Akureyrar árið 2013. Alfreð á glæsilegan feril að baki sem handknattleiksmaður og þjálfari og á ríkan þátt í uppgangi handboltans á Akureyri. Alfreð verðu...
Lesa meira

Spennusögur langvinsælastar á sumrin

„Lestur breytist yfirleitt um sumartímann og fólk velur sér kiljur og tímarit í meiri mæli en á öðrum árstímum,“ segir Sigrún Ingimarsdóttir bóksafnsfræðingur á Amtsbókasafninu á Akureyri. Hún segir að lestur ekki dragast s...
Lesa meira

Þorri Hringsson sýnir í Bergi

Þorri Hringsson sýnir verk sín í Bergi menningarhúsi á Dalvík í júlí. Samtals eru 17 verk á sýningunni, 11 olíumyndir og 6 vaxlitamyndir, sem Þorri hefur unnið að síðasta árið. Sýningin stendur fram til 5. ágúst.
Lesa meira

Vígsla Dalsbrautar og heiðursviðurkenning íþróttaráðs

Suðurhluti Dalsbrautar á Akureyri verður formlega vígður kl. 16.30 á morgun þegar klippt verður á borða við gangbrautarljósin við Lundarskóla og síðan haldið fylktu liði suður götuna. Fremstar í flokki fara rennireiðar frá F...
Lesa meira

Vígsla Dalsbrautar og heiðursviðurkenning íþróttaráðs

Suðurhluti Dalsbrautar á Akureyri verður formlega vígður kl. 16.30 á morgun þegar klippt verður á borða við gangbrautarljósin við Lundarskóla og síðan haldið fylktu liði suður götuna. Fremstar í flokki fara rennireiðar frá F...
Lesa meira

Vígsla Dalsbrautar og heiðursviðurkenning íþróttaráðs

Suðurhluti Dalsbrautar á Akureyri verður formlega vígður kl. 16.30 á morgun þegar klippt verður á borða við gangbrautarljósin við Lundarskóla og síðan haldið fylktu liði suður götuna. Fremstar í flokki fara rennireiðar frá F...
Lesa meira

Nói gefur málverk

Listamaðurinn Nói - Jóhann Ingimarsson - hefur fært  Sjúkrahúsinu á Akureyri málverk að gjöf. Verkið er um 20 metra langt og prýðir einn af göngum sjúkrahússins. 
Lesa meira

Nói gefur málverk

Listamaðurinn Nói - Jóhann Ingimarsson - hefur fært  Sjúkrahúsinu á Akureyri málverk að gjöf. Verkið er um 20 metra langt og prýðir einn af göngum sjúkrahússins. 
Lesa meira

Breytingar á öryggismarkaðnum á Norðurlandi

Eldvarnamiðstöð Norðurlands og Öryggismiðstöð Norðurlands hafa sameinað krafta sína undir nafni síðarnefnda félagsins og verður Helgi Jóhannsson framkvæmdastjóri. Hann hefur stýrt Eldvarnarmiðstöð Norðurlands í 15 ár og se...
Lesa meira

Sigmundur Davíð sprengir

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, mun á föstudaginn  setja með formlegum hætti í gang framkvæmdir við Vaðlaheiðargöng,  þegar hann ýtir á hnappinn og sprengir svokallaða viðhafnarsprengju við jarðgangagerðina...
Lesa meira

Birgir Helgason heiðraður

Skólanefnd Akureyrarbæjar hefur undanfarin ár veitt nemendum, kennurum og starfsmönnum viðurkenningar fyrir að hafa skarað fram úr á einhvern hátt. Viðurkenningar voru nýverið veittar í fjórða sinn. Níu nemendur fengu viðurkennin...
Lesa meira

Strandblakvellir í Kjarnaskógi

Sumarið er nýtt til ýmissa framkvæmda í bæjarlandinu og þessa dagana er til að mynda unnið að gerð tveggja strandblakvalla í keppnisstærð í Kjarnaskógi. Áætlað er að þeir verði tilbúnir til notkunar um næstu mánaðamót e
Lesa meira