Fréttir

KSÍ skoðar meint veðmálahneyksli

„Við munum vissulega skoða þetta mál en ég vil ekki láta hafa neitt eftir mér um þetta núna. Ég mun setja mig í samband við félögin og ræða þessi mál,“ segir Þórir Hákonarson framkvæmdastjóri KSÍ.
Lesa meira

Akureyringar fá sorphirðudagatal

Gámaþjónusta Norðurlands hefur í samvinnu við framkvæmdadeild Akureyrarbæjar útbúið sérstakt sorphirðudagatal sem sýnir glögglega hvenær sorpílát við íbúðarhús eru tæmd og ætti það að nýtast bæjarbúum vel. Lesa má u...
Lesa meira

Halla Björk ekki í framboð

„Ég íhugaði málið í nokkurn tíma og núna liggur niðurstaðan fyrir, ég ætla ekki að bjóða mig fram fyrir L-listann í næstu kosningum og læt því gott heita í bili“ segir Halla Björk Reynisdóttir bæjarfulltrúi L-listans á ...
Lesa meira

Ungir kenna öldruðum á spjaldtölvur

Ákveðið hefur verið að nemendur Þelamerkurskóla í Hörgársveit kenni íbúum öldrunarheimilisins Hlíðar á Akureyri á spajdtölvur, en í skólanum hefur verið lögð áhersla á nýta spjaldtölvu við kennslu og nám. Sem hluta af...
Lesa meira

Ungir kenna öldruðum á spjaldtölvur

Ákveðið hefur verið að nemendur Þelamerkurskóla í Hörgársveit kenni íbúum öldrunarheimilisins Hlíðar á Akureyri á spajdtölvur, en í skólanum hefur verið lögð áhersla á nýta spjaldtölvu við kennslu og nám. Sem hluta af...
Lesa meira

Bifvélavirkjar í ljósum sloppum

 „Þetta er í raun og veru bylting. Þrátt fyrir að núverandi verkstæði teljist tæknilega ágætlega búið, er varla hægt að líkja þeim saman, munurinn er svo mikill, enda eru tækniframfarir örar á þessu sviði,“ segir Steingrí...
Lesa meira

Samkomulag um sameiningu stéttarfélaga

Stjórnir Stéttarfélagsins Kjalar og Starfsmannafélags Skagafjarðar hafa undirritaðsamkomulag um sameiningufélaganna undir nafni þess fyrrnefnda. Samkomulagið verður kynnt félagsmönnum í StarfsmannafélagiSkagafjarðar á næstu dögum...
Lesa meira

Rætt um að fjölga orlofshúsum

„Við höfum yfir að ráða nægu landrými til að fjölga orlofshúsum og höfum þess vegna hafið vinnu við að skipuleggja svæðið, með það fyrir augum að á svæðinu verði hægt að fjölga húsum,“ segir Hákon Hákonarson stjó...
Lesa meira

Met í Vaðlaheiðargöngum

Gröftur í Vaðlaheiðargöngum gekk vel í síðustu viku og lengdust þau um 96 metra, sem er nýtt met. Alls eru göngin orðin 1614 metrar, sem er 22,5 % af heildarlengd ganganna. Unnið er alla daga vikunar á 12 klst vöktum dag- og næturv...
Lesa meira

Fjórir nemendur VMA fá viðurkenningar

Fjórir nemendur Verkmenntaskólans á Akureyri sem luku sveinsprófum á síðasta ári  hljóta á laugardaginn  viðurkenningar Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík fyrir afburða árangur á sveinsprófum í sínum fögum, en 20 nemendur a...
Lesa meira

Kaldavatnslögn gaf sig í Drekagili

Síðdegis gaf sig kaldavatnslögn í Drekagili á Akureyri og eru öll hús við götuna vatnslaus nema eitt hús. Óvíst er hvenær viðgerð lýkur, samkvæmt tilkynningu frá Norðurorku „Vegfarendur eru beðnir að gæta að því að nau...
Lesa meira

„Ég var öðruvísi og fékk að kenna á því“

Sigurvin Haraldsson var lagður í einelti alla sína grunnskólagöngu. Hann íhugaði sjálfsvíg um tíma og segist enn vera að glíma við afleiðingar eineltis. Sigurvin, eða Simmi eins og hann er jafnan kallaður, ólst upp á Akranesi. Ha...
Lesa meira

„Ég var öðruvísi og fékk að kenna á því“

Sigurvin Haraldsson var lagður í einelti alla sína grunnskólagöngu. Hann íhugaði sjálfsvíg um tíma og segist enn vera að glíma við afleiðingar eineltis. Sigurvin, eða Simmi eins og hann er jafnan kallaður, ólst upp á Akranesi. Ha...
Lesa meira

Kosið um fimm efstu sætin hjá VG á Akureyri

Frestur til að gefa kost á sér í fimm efstu sæti lista VG á Akureyri við bæjarstjórnarkosningarnar rennur út á föstudagskvöld. Kosið verður í sætin á valfundi 22. febrúar  og til þess að geta kosið, þarf að skrá sig í fl...
Lesa meira

Hermannsmótið haldið um helgina

Skíðafélag Akureyrarhélt um helgina  Hermannsgönguna á skíðum í blíðskaparveðri í Hlíðarfjalli. Hermannsgangan er fyrsta gangan í Íslandsgöngunni svokölluðu, sem er röð almenningsskíðagangna sem fram fara á 6 stöðum á ...
Lesa meira

Veðurspá vikunnar

Í dag verður hæg austlæg átt á Norðurlandi eystra, eða norðlaustlæg, él eða slydduél, en um frostmark við ströndina.  Veðurhorfur á landinu næstu daga
Lesa meira

Metanverkefni tefst

Óvíst er hvenær vinnsla hauggass hefst á Akureyri, þar sem afhending hreinsistöðvar frá framleiðanda hennar tefst. Fyrirtækið Flotech AB í Svíþjóð, sem er framleiðandi stöðvarinnar, hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta. Ný...
Lesa meira

Vetrarleikar á heimsmælikvarða

Davíð Rúnar Gunnarsson og Pétur Guðjónsson hjá Viðburðastofu Norðurlands standa fyrir risamóti sem fram fer í Hlíðarfjalli ofan Akureyrar í byrjun mars, Iceland Winter Games. Um er að ræða vetrarleika þar sem keppt verður í ý...
Lesa meira

Vetrarleikar á heimsmælikvarða

Davíð Rúnar Gunnarsson og Pétur Guðjónsson hjá Viðburðastofu Norðurlands standa fyrir risamóti sem fram fer í Hlíðarfjalli ofan Akureyrar í byrjun mars, Iceland Winter Games. Um er að ræða vetrarleika þar sem keppt verður í ý...
Lesa meira

Danskur farkennari

Í grunnskólum Akureyrar starfar nú danskur farkennari sem heitir Julie Fleischmann. Julie hefur dvalið á Íslandi frá síðasta hausti en hún kom til  Akureyrar nú um áramótin eftir að hafa starfað í grunnskólanum á Ísafirði frá...
Lesa meira

Icehusky - úrslit -

Sleðahundaklúbburinn Icehusky stóð fyrir árlegri  keppni í sleðahundadrætti um síðustu helgi.  Ræst var frá Hömrum við Akureyri og farið um Naustaborgir og Kjarnaskóg.
Lesa meira

Icehusky - úrslit -

Sleðahundaklúbburinn Icehusky stóð fyrir árlegri  keppni í sleðahundadrætti um síðustu helgi.  Ræst var frá Hömrum við Akureyri og farið um Naustaborgir og Kjarnaskóg.
Lesa meira

Halldór Ásgeirsson: Tengsl - önnur ferð

Sjónlistamiðstöðin opnar fyrstu sýningu ársins í Listasafninu á Akureyri á morgun.  Þar sýnir Halldór Ásgeirsson ný og eldri verk sem kallast á og mynda innbyrðis tengsl. Þegar litið er yfir feril Halldórs má í fljótu bragð...
Lesa meira

Halldór Ásgeirsson: Tengsl - önnur ferð

Sjónlistamiðstöðin opnar fyrstu sýningu ársins í Listasafninu á Akureyri á morgun.  Þar sýnir Halldór Ásgeirsson ný og eldri verk sem kallast á og mynda innbyrðis tengsl. Þegar litið er yfir feril Halldórs má í fljótu bragð...
Lesa meira

Flugfélag Íslands og Icelandair Hotel Akureyri styrkja LA

Leikfélag Akureyrar, Flugfélag Íslands og Icelandair Hótel Akureyri hafa gert með sér samstarfssamninga. 
Lesa meira

Flugfélag Íslands og Icelandair Hotel Akureyri styrkja LA

Leikfélag Akureyrar, Flugfélag Íslands og Icelandair Hótel Akureyri hafa gert með sér samstarfssamninga. 
Lesa meira

Flugfélag Íslands og Icelandair Hotel Akureyri styrkja LA

Leikfélag Akureyrar, Flugfélag Íslands og Icelandair Hótel Akureyri hafa gert með sér samstarfssamninga. 
Lesa meira