Pistlar

Hjá L-listanum er Akureyri í 1. sæti

Við erum heppin, að fólkið sem er í efstu sætum L-listans er tilbúið að ljá okkur krafta sína og er með þá sýn, sem L-listinn hefur alltaf haft: Akureyri er númer eitt.

Lesa meira

Stóra myndin – Norðurþing í forystu

Norðurþing er stórt sveitarfélag, samtals 3.732 km² og öflugt samfélag þéttbýlis og dreifbýlis. Við í Framsókn og félagshyggju, X-B, viljum að Norðurþing verði leiðandi afl í þingeyskri samvinnu sveitarfélaga og til þess að það megi gerast verðum við að horfa á stóru myndina. Ef við ætlum að byggja upp heilbrigð samfélög með virkri þátttöku allra þá verðum við að bera virðingu fyrir fjölbreytni. Allir hafa eitthvað fram að færa og innst inni vilja allir vera virkir þátttakendur í samfélaginu með því að leggja sitt af mörkum.

Lesa meira

Hvað höfum við gert?

Kristinn Jóhann Lund  og Kristján Friðrik Sigurðsson skrifa

Lesa meira

Kæru kjósendur

Snorri Ásmundsson skrifar

Lesa meira

Nýsköpun og nútíminn

Ingibjörg Benediktsdóttir skrifar

Lesa meira

Bestu kveðjur

Ingibjörg Isaksen skrifar

Lesa meira

Ungt fólk og Norðurþing

Halldór Jón Gíslason skrifar

Lesa meira

Hvatning til nýrra bæjarfulltrúa

Nú dregur að því að Akureyringar gangi að kjörborðinu góða og kjósi fulltrúa til bæjarstjórnar næstu fjögur árin.  Mikil endurnýjun er framundan því margir núverandi bæjarfulltrúar gefa ekki kost á sér að þessu sinni. Nýtt og ferskt fólk kemur því í þetta stýrikerfi okkar bæjarbúa og er þeim óskað velfarnaðar í  vandasömu starfi.  Rétt er þó að vara þetta góða fólk við þeirri hættu að ganga ósjálfrátt í fótspor þeirra sem fyrir eru í bæjarstjórn og hafa ekki eðlilegt samband við bæjarbúa heldur ákveða allt innan sinna raða í lokuðu rými án nokkurrar áreitni. Vissulega fylgja slíkri einangrun frá bæjarbúum töluverð þægindi því mannleg samskipti geta verið vandasöm og flókin og ekki á allra færi. Samt sem áður vona ég innilega að þau sem nú koma ný í bæjarstjórn - hvar í flokki sem þau standa - vilji raunverulega rækta samband sitt við bæjarbúa enda þótt ekki hafi verið talin ástæða til þess af hálfu núverandi bæjarfulltrúa síðustu misseri eins og ég og fleiri hafa vakið opinbera athygli á.

Lesa meira

Ungt fólk er ekki bara framtíðin

Bergdís Björk Jóhannsdóttir skrifar

Lesa meira

Lýðheilsa landans – vangaveltur íþrótta- og heilsufræðings til framtíðar

Ísak Már Aðalsteinsson skrifar

Lesa meira