Pistlar og aðsendar greinar
20.02.2017
Hjörleifur Hallgríms er ekki ánægður með Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðhera
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
19.02.2017
Frá byrjun 20. aldar og fram undir 1990 voru samvinnufélög og kaupfélög mjög mikilvægur hlekkur í því blandaða hagkerfi sem skapaði undirstöður velferðar og velmegunar um allt Ísland. Á síðustu 20-30 árum hafa hins vegar algerlega orðið umskipti
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
18.02.2017
Ég las grein eftir Anni Mattihiesen þingmann á danska þinginu „Det er dit barn, så tag ansvar!“ og hugsaði með mér, þetta á erindi til íslenskra foreldra rétt eins og danskra. Samfélögin eru um margt lík og við berum okkur gjarnan saman við frændur vora Dani
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
11.02.2017
Of algengt er að íslensk fyrirtæki auglýsi í útlöndum eftir sjálfboðaliðum, sem oftar en ekki er ætlað að ganga í margvísleg störf í hinum ýmsu greinum atvinnulífsins
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
07.02.2017
Heimspekilegar vangaveltur 5 ára drengs um brennivín og vandræðalegar uppákomur í karlaklefanum
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
05.02.2017
Eiríkur Sigurðsson, skipstjóri á rækjutogaranum Reval Viking, lýsir dramatískum atburðum á hafi úti árið 2005, en Eiríkur, sem þá var skipstjóri á Pétri Jónssyni RE-69 sem var að veiðum á Flæmska hattinum, varð áhorfandi að og þátttakandi í atburðarásinni þegar togarinn Gídeon sökk.
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
04.02.2017
Umræða um kláfferju upp á brún Hlíðarfjalls hefur staðið lengi og þar hefur fremst og lengst farið Sveinn Jónsson bóndi og framkvæmdamaður í Kálfskinni, sem hefur óbilandi trú á þessu verkefni.
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
03.02.2017
Það ástand hefur skapast um nokkurra vikna skeið að enginn starfandi augnlæknir er hér í bæ og raunar enginn í næstu nærliggjandi byggðarlögum
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
31.01.2017
Egill skrifar um fullnaðarsigra í þrætum við konuna og hugrenningatengsl við mjólk
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
30.01.2017
Akureyri hefur nú leitað hófanna um að kanna hagkvæmni sameiningar sveitarfélaga við Eyjafjörð og er sú umleitan til umfjöllunar hjá hinum sveitarfélögunum við fjörðinn. Líklega eru undirtektir nokkuð misjafnar.
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
24.01.2017
Óttarr Proppé, ert þú ekki örugglega vaknaður?
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
22.01.2017
„En ég hvet sveitarstjórnarfólk til að vinna áfram að sameinuðum Eyjafirði – draga upp mynd af sjarmerandi sveitaborg sem myndar enn betra mótvægi við höfuð¬borgarsvæðið. Því þegar öllu er á botninn hvolft þá erum við sterkari saman.“
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
21.01.2017
Í tilefni af degi rafmagnsins 23. janúar n.k. hefur SAMORKA, samtök veitu- og orkufyrirtækja, ákveðið að styðja verkefnið GIVEWATTS.org sem gengur út á að koma sólarorkulömpum í afskekkt þorp víðs vegar í Afríku
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
20.01.2017
Jafnvel í farsælustu samböndum kemur upp fýla yfir hlutum sem skipta engu máli
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
16.01.2017
Þá eru brjóst kvenna enn eina ferðina búin að rata á milli tannanna á fólki eða kannski eru það bara geirvörturnar. Ég hreinlega átta mig ekki alveg á því hvort það sé vartan eða allt júgrið sem á að gefa mér óumbeðna standpínu og þar með helsærða blygðunarkennd
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
14.01.2017
Hugleiðingar áhugamanns um sparkíþróttir
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
08.01.2017
Björn Snæbjörnsson, formaður Einingar- Iðju ritar nýárspistil
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
07.01.2017
Gunnar Gíslason skrifar um hálkuvarnir á Akureyri og leiðréttir miskilning um að hann vilji nota salt á götur bæjarins
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
18.12.2016
Ásgeir Ólafsson skrifar um mögulegar ástæður þess að íslenskir nemendur skori lágt í PISA könnunum
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
09.12.2016
Þröstur Friðfinnsson sveitarstjóri í Grýtubakkahreppi ritaði á dögunum áhugaverðan pistil sem birtist á vefnum Grenivík.is um orkumál á Eyjafjarðasvæðinu og hugmyndir um að selja Bretum orku í gegnum sæstreng. Þröstur gaf Vikudegi góðfúslegt leyfi til að birta pistilinn í heild sinn hér á vefnum:
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
04.12.2016
Mér dettur ekki í hug eitt augnablik að kalla Matthías Jochumsson, Davíð Stefánsson og Kristján frá Djúpalæk annað en Akureyringa. Þó er það ómótmælanleg staðreynd að enginn þeirra var borinn og barnfæddur á Akureyri
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
27.11.2016
Það hefur vakið allmikla athygli eftir að snjóaði töluvert fyrir stuttu hvað göturnar í bænum eru illa hreinsaðar. Þær eru margar það illar yfirferðar að líkja má við slæm þvottabretti á gömlum illfærum malarvegum. Þarna kemur að sýnist ekki nema eitt til. Þeir, sem stjórna snjóruðningstækjunum kunna ekki til verka, eða af einhverjum ástæðum skafa ekki göturnar eins og þarf, nefnilega alveg niður í malbik
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
18.11.2016
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
12.11.2016
Vinstri græn náðu frábærum árangri í nýliðnum kosningum og sýnir það okkur ótvírætt hve sterkur málstaður og samstaða skilar góðum árangri. Hinu höfum við líka kynnst að sundrung og klofningur meðal vinstri manna er alltaf vatn á myllu hægri aflanna í landinu
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
27.10.2016
Nú styttist í kosningar. Þessi örfáu orð mín gætu farið í að þylja upp kosningaloforð eða tala um allt það sem núverandi ríkisstjórn hefur gert rangt.
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
26.10.2016
Fjölskyldan stendur öllum næst og það er mikið talað um að hvað þurfi að gera fyrir fjölskyldurnar í landinu. Það er þá oftast átt við yngra fólk með börn á framfæri, enda lífsbaráttan oftast þyngst á fyrstu búskaparárunum. Þegar hins vegar er skoðað hvað er gert til þess að létta barnafjölskyldum róðurinn vandast málið.
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
25.10.2016
Við sem samfélag verðum að gangast við því að geðsjúkdómar á borð við kvíða og þunglyndi eru sjúkdómar. Til þess að eyða fordómum í samfélaginu gagnvart börnum og fullorðnum með geðsjúkdóma þurfa stjórnvöld hverju sinni að ganga fram með góðu fordæmi og hætta að mismuna einstaklingum eftir því með hvaða sjúkdóm þeir eru.
Lesa meira