Pistlar

Fólki er nóg boðið!

Það logar allt í samfélaginu yfir sveltistefnu stjórnvalda í samgöngumálum
Lesa meira

Þar sem englarnir starfa

Kristján Gunnarsson skrifar um jákvæða reynslu af starfsfólki SAk
Lesa meira

Er skuld við þjóðvegi landsins forgangskrafa?

Ari Teitsson skrifar um skuldir íslenska ríkisins við þjóðvegi landsins
Lesa meira

Það er ekki konum að kenna að laun kennara séu lág

Greinarhöfundur fellst ekki á að fjölgun kvenna í stéttinni ráði kaupum og kjörum
Lesa meira

Ég hef fundið sannleikann!

"Engir aðrir en Danir hefðu skilað okkur handritunum, sjálfum bókmenntaarfi Norðurlanda"
Lesa meira

Plastpokalaus sveitarfélög

Íslendingar henda 70 milljón plastpokum árlega. Það getur tekið plastpoka allt að 500 ár að brotna niður í náttúrunni
Lesa meira

Áhyggjufullur og viðutan pabbi

Pistlahöfundur skrifar um spaugilegan athyglisbrest og þrautagöngu sonar síns
Lesa meira

Afmælisbarnið Völsungur!

Völsungur hefur verið sameiningartákn Húsvíkinga og býður upp á öflugt íþrótta, félags og afþreyingarstarf fyrir íbúa Húsavíkur. Þetta hefur Völsungur gert frá árinu 1927 en 12. apríl nk. er félagið 90 ára og verður haldið upp á það með veglegum hætti á árinu.
Lesa meira

Samstarf og sameining sveitarfélaga í Eyjafirði

Það vekur athygli í skrifum og umræðu um þetta erindi bæjarstjórnar að umræðan fer strax á það stig að ræða hvort sameining sé fýsleg eður ei
Lesa meira

Lýðræði er líka fyrir börn

Ég velti því oft fyrir mér hvernig við getum kallað okkur lýðræðissamfélag þegar aldur er viðurkennd breyta til að ákveða aðkomu að lýðræðinu.
Lesa meira

Heimsókn fjármálaráðherrans

Hjörleifur Hallgríms er ekki ánægður með Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðhera
Lesa meira

Samvinnufélög hvað?

Frá byrjun 20. aldar og fram undir 1990 voru samvinnufélög og kaupfélög mjög mikilvægur hlekkur í því blandaða hagkerfi sem skapaði undirstöður velferðar og velmegunar um allt Ísland. Á síðustu 20-30 árum hafa hins vegar algerlega orðið umskipti
Lesa meira

Þú átt barnið, svo taktu ábyrgð!

Ég las grein eftir Anni Mattihiesen þingmann á danska þinginu „Det er dit barn, så tag ansvar!“ og hugsaði með mér, þetta á erindi til íslenskra foreldra rétt eins og danskra. Samfélögin eru um margt lík og við berum okkur gjarnan saman við frændur vora Dani
Lesa meira

Þrælahald!!!

Of algengt er að íslensk fyrirtæki auglýsi í útlöndum eftir sjálfboðalið­um, sem oftar en ekki er ætlað að ganga í margvísleg störf í hinum ýmsu greinum atvinnulífsins
Lesa meira

„Afhverju varst þú að gista hjá löggunni?“

Heimspekilegar vangaveltur 5 ára drengs um brennivín og vandræðalegar uppákomur í karlaklefanum
Lesa meira

Þegar Gídeon sökk

Eiríkur Sigurðsson, skipstjóri á rækjutogaranum Reval Viking, lýsir dramatískum atburðum á hafi úti árið 2005, en Eiríkur, sem þá var skipstjóri á Pétri Jónssyni RE-69 sem var að veiðum á Flæmska hattinum, varð áhorfandi að og þátttakandi í atburðarásinni þegar togarinn Gídeon sökk.

Lesa meira

Kláfferja eða lyftugöng í Hlíðarfjalli

Umræða um kláfferju upp á brún Hlíðarfjalls hefur staðið lengi og þar hefur fremst og lengst farið Sveinn Jónsson bóndi og framkvæmdamaður í Kálfskinni, sem hefur óbilandi trú á þessu verkefni.
Lesa meira

Augnlæknaleysi á Akureyri

Það ástand hefur skapast um nokkurra vikna skeið að enginn starfandi augnlæknir er hér í bæ og raunar enginn í næstu nærliggjandi byggðarlögum
Lesa meira

Kaffið vökvar en mjólk er ógeðsleg

Egill skrifar um fullnaðarsigra í þrætum við konuna og hugrenningatengsl við mjólk
Lesa meira

Sameining, ótti og fjárhagsleg heilsa

Akureyri hefur nú leitað hófanna um að kanna hagkvæmni sameiningar sveitarfélaga við Eyjafjörð og er sú umleitan til umfjöllunar hjá hinum sveitarfélögunum við fjörðinn. Líklega eru undirtektir nokkuð misjafnar.
Lesa meira

Tími til að vekja kallinn í brúnni

Óttarr Proppé, ert þú ekki örugglega vaknaður?
Lesa meira

Mótum framtíðina saman

„En ég hvet sveitarstjórnarfólk til að vinna áfram að sameinuðum Eyjafirði – draga upp mynd af sjarmerandi sveitaborg sem myndar enn betra mótvægi við höfuð¬borgarsvæðið. Því þegar öllu er á botninn hvolft þá erum við sterkari saman.“
Lesa meira

#sendustraum

Í tilefni af degi rafmagnsins 23. janúar n.k. hefur SAMORKA, samtök veitu- og orkufyrirtækja, ákveðið að styðja verkefnið GIVEWATTS.org sem gengur út á að koma sólarorkulömpum í afskekkt þorp víðs vegar í Afríku
Lesa meira

Ágreiningur á heimilinu

Jafnvel í farsælustu samböndum kemur upp fýla yfir hlutum sem skipta engu máli
Lesa meira

Kynferðislegu brjóstin

Þá eru brjóst kvenna enn eina ferðina búin að rata á milli tannanna á fólki eða kannski eru það bara geirvörturnar. Ég hreinlega átta mig ekki alveg á því hvort það sé vartan eða allt júgrið sem á að gefa mér óumbeðna standpínu og þar með helsærða blygðunarkennd
Lesa meira

Þunglyndið tekið út fyrir fram

Hugleiðingar áhugamanns um sparkíþróttir
Lesa meira

Heildarlaunin í Einingu-Iðju að jafnaði 443 þúsund kórnur

Björn Snæbjörnsson, formaður Einingar- Iðju ritar nýárspistil
Lesa meira