Framlög til Sjúkrahússins á Akureyri óbreytt

Samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar fyrir næsta ár er gert ráð fyrir að framlög ríkisins til Sjúkrahússins á Akureyri verði 4.639 milljónir króna, sem er 170 milljóna króna hækkun frá fyrra ári. Í skýringum með f...
Lesa meira

Ýsa, hlunkar og bóndakökur

Drífa Matthíasdóttir sér um matarkrókinn að þessu sinni og kemur hér með girnilegar uppskriftir þar sem ýsa, hlunkar og bóndakökur verða á borðstólnum. Ýsa í raspi að hætti Hannesar og Hlunkar 3-4 ýsuflök       2 dl...
Lesa meira

Akureyri 1862

Á Amtsbókasafninu á Akureyri hangir nú uppi stór veggmynd sem sýnir Akureyri árið 1862 og var sett upp í tilefni af 150 ára afmæli bæjarins. Um er að ræða samvinnuverkefni Arnars Birgis Ólafssonar og Brynjars Karls Óttarssonar um ...
Lesa meira

Fasteignamarkaðurinn á Akureyri er að braggast

Fyrstu átta mánuði ársins var veltan á fasteignamarkaðnum á Akureyri samtals 7,1 milljarðar króna, en á sama tímabili í fyrra var veltan 5,3 milljarðar. Mismunurinn er um 1,8 milljarðar og miðast þessar tölur við skráða kaupsam...
Lesa meira

Fasteignamarkaðurinn á Akureyri er að braggast

Fyrstu átta mánuði ársins var veltan á fasteignamarkaðnum á Akureyri samtals 7,1 milljarðar króna, en á sama tímabili í fyrra var veltan 5,3 milljarðar. Mismunurinn er um 1,8 milljarðar og miðast þessar tölur við skráða kaupsam...
Lesa meira

Frá öngli til maga

Dagurinn hjá nemendum í sjötta bekk Brekkuskóla á Akureyri var skemmtilegur. Hópurinn fór með Húna II út á Eyjafjörð til að kynnast fiskveium og hafríkinu. Verkefnið nefnist „Frá öngli til maga,“ markmiðið er að auka áhuga ...
Lesa meira

Fósturduftreitur í undirbúningi

 „Í Reykjavík er sérstakur fósturduftreitur, en því miður er enginn slíkur reitur fyrir hendi hérna á Akureyri og við viljum gjarnan bæta úr því. Vonandi verður formleg ákvörðun tekin á næstunni um að gera slíkan reit, vi
Lesa meira

Fósturduftreitur í undirbúningi

 „Í Reykjavík er sérstakur fósturduftreitur, en því miður er enginn slíkur reitur fyrir hendi hérna á Akureyri og við viljum gjarnan bæta úr því. Vonandi verður formleg ákvörðun tekin á næstunni um að gera slíkan reit, vi
Lesa meira

Grimsley valin best

Kayla Grimsley, hin bandaríska knattspyrnukona í liði Íslandsmeistara Þórs/KA, var í dag útnefnd besti leikmaður seinni hluta Íslandsmótsins í Pepsi-deild kvenna, í umferðum 10-18. Þá var þjálfari liðsins, Jóhann Gunnar Krist...
Lesa meira

Grimsley valin best

Kayla Grimsley, hin bandaríska knattspyrnukona í liði Íslandsmeistara Þórs/KA, var í dag útnefnd besti leikmaður seinni hluta Íslandsmótsins í Pepsi-deild kvenna, í umferðum 10-18. Þá var þjálfari liðsins, Jóhann Gunnar Krist...
Lesa meira

Annir hjá björgunarsveitum

Björgunarsveitir á Norðausturlandi vinna nú hörðum höndum við að leita að og grafa fé úr fönn. Meginþunginn er í Mývatnssveit þar sem fjárleit fer fram á mörgum bæjum.
Lesa meira

Sandra fékk silfurskóinn

Sandra María Jessen leikmaður Þórs/KA hlaut silfurskóinn í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu. Sandra skoraði átján mörk í jafnmörgum leikjum. Elín Metta Jensen úr Val  skoraði einnig átján mörk en gerði það á færri mínútu...
Lesa meira

Sandra fékk silfurskóinn

Sandra María Jessen leikmaður Þórs/KA hlaut silfurskóinn í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu. Sandra skoraði átján mörk í jafnmörgum leikjum. Elín Metta Jensen úr Val  skoraði einnig átján mörk en gerði það á færri mínútu...
Lesa meira

KA/Þór sigraði á Opna Norðlenska

Lið KA/Þórs sigraði á Opna Norðlenska æfingamótinu í handknattleik kvenna sem fram fór í KA-heimilinu sl. helgi. KA/Þór vann alla sína leiki. Norðanliðið sendi tvö lið til leiks en einnig spiluðu Fylkir og Afturelding á mótin...
Lesa meira

Hætt við að búfénaður sé víða í fönn

„Það hefur verið töluvert um að bændur hafi haft samband við okkur í morgun,“ segir Ólafur Vagnsson ráðunautur hjá Búgarði á Akureyri. Í kjölfar illviðrisins í gær er óttast um afdrif fjölda sauðfjár norðanlands, þar se...
Lesa meira

Óeðlilegt að niðurlægja nýnema

„Mér finnst ekki eiga við að það sé verið að taka á móti nýju starfsfólki með niðurlægingu. Ég held að það þroski ekki nokkurn mann að fá slíkar mótttökur,” segir Jón Már Héðinsson skólameistari við Menntaskólann ...
Lesa meira

Óeðlilegt að niðurlægja nýnema

„Mér finnst ekki eiga við að það sé verið að taka á móti nýju starfsfólki með niðurlægingu. Ég held að það þroski ekki nokkurn mann að fá slíkar mótttökur,” segir Jón Már Héðinsson skólameistari við Menntaskólann ...
Lesa meira

Óeðlilegt að niðurlægja nýnema

„Mér finnst ekki eiga við að það sé verið að taka á móti nýju starfsfólki með niðurlægingu. Ég held að það þroski ekki nokkurn mann að fá slíkar mótttökur,” segir Jón Már Héðinsson skólameistari við Menntaskólann ...
Lesa meira

Fimm ára drengur höfuðkúpubrotnaði í Paradísarlandi á Glerártorgi

Slysið átti sér stað síðasta þriðjudag. Drengurinn var að leika sér í hoppukastala en kastaðist út úr honum er eldri og þyngri drengur hoppaði í kastalanum á sama tíma. Höfuðið skall í gólfið með þeim afleiðingum að ha...
Lesa meira

Fyrsta haustlægðin komin

Veðurstofan gerir ráð fyrir norðanátt í dag, 15-23 m/s og slyddu eða snjókomu til fjalla. Í Víkurskarði sátu bílar fastir á níunda tímanum, þannig að þeir sem þurfa að leggja land undir fót ættu að fylgjast vel með veðri ...
Lesa meira

Fyrsta haustlægðin komin

Veðurstofan gerir ráð fyrir norðanátt í dag, 15-23 m/s og slyddu eða snjókomu til fjalla. Í Víkurskarði sátu bílar fastir á níunda tímanum, þannig að þeir sem þurfa að leggja land undir fót ættu að fylgjast vel með veðri ...
Lesa meira

Fyrsta haustlægðin komin

Veðurstofan gerir ráð fyrir norðanátt í dag, 15-23 m/s og slyddu eða snjókomu til fjalla. Í Víkurskarði sátu bílar fastir á níunda tímanum, þannig að þeir sem þurfa að leggja land undir fót ættu að fylgjast vel með veðri ...
Lesa meira

Endurbætt Oddeyrin EA komin til heimahafnar

Oddeyrin EA 210 , frystitogari Samherja kom til Akureyrar á dögunum eftir viðamiklar breytingar í Póllandi. Skipið heldur þó ekki strax til veiða, því innlendur vinnslubúnaður verður settur í skipið og tekur það verk líklega ein...
Lesa meira

Endurbætt Oddeyrin EA komin til heimahafnar

Oddeyrin EA 210 , frystitogari Samherja kom til Akureyrar á dögunum eftir viðamiklar breytingar í Póllandi. Skipið heldur þó ekki strax til veiða, því innlendur vinnslubúnaður verður settur í skipið og tekur það verk líklega ein...
Lesa meira

Endurbætt Oddeyrin EA komin til heimahafnar

Oddeyrin EA 210 , frystitogari Samherja kom til Akureyrar á dögunum eftir viðamiklar breytingar í Póllandi. Skipið heldur þó ekki strax til veiða, því innlendur vinnslubúnaður verður settur í skipið og tekur það verk líklega ein...
Lesa meira

Akureyri algjör paradís

Elmer Sugabo, einn af hæstráðendum í skemmtiferðaskipinu Boudicca, segir Akureyrarhöfn vera á topp þremur í heiminum hvað aðstöðu varðar og fallega siglingarinnkomu. „Útsýnið yfir bæinn héðan frá bryggjunni er eins og paradí...
Lesa meira

Þjófnaður í hraðbanka upplýstur

Búið er að hafa upp á fólkinu sem lögreglan á Akureyri leitaði vegna vegna þjófnaðarmáls í hraðbanka á Akureyri og telst málið nú upplýst. Reyndist vera um hollenska ferðamenn að ræða og hafðist upp á þeim þar sem þeir ...
Lesa meira