57,5 % sögðu já í NA kjördæmi

Talningu lauk í Norðausturkjördæmi rétt eftir klukkan sex í morgun og var það fyrsta kjördæmið til að skila öllum tölum úr þjóðaratkvæðagreiðslunni um tillögur stjórnlagaráðs. 13.216 greiddu atkvæði í Norðausturkjörd...
Lesa meira

57,5 % sögðu já í NA kjördæmi

Talningu lauk í Norðausturkjördæmi rétt eftir klukkan sex í morgun og var það fyrsta kjördæmið til að skila öllum tölum úr þjóðaratkvæðagreiðslunni um tillögur stjórnlagaráðs. 13.216 greiddu atkvæði í Norðausturkjörd...
Lesa meira

57,5 % sögðu já í NA kjördæmi

Talningu lauk í Norðausturkjördæmi rétt eftir klukkan sex í morgun og var það fyrsta kjördæmið til að skila öllum tölum úr þjóðaratkvæðagreiðslunni um tillögur stjórnlagaráðs. 13.216 greiddu atkvæði í Norðausturkjörd...
Lesa meira

Harðir skjálftar fyrir norðan

Almannavarnir hafa sent frá sér tilkynningu á Facebook vegna jarðskjálftahrinunnar. Í henni segir að erfitt sé að segja fyrir hve lengi þessi skjálftahrina muni standa yfir né er hægt að útiloka fleiri skjálfta af stærðinni 4 eð...
Lesa meira

Harðir skjálftar fyrir norðan

Almannavarnir hafa sent frá sér tilkynningu á Facebook vegna jarðskjálftahrinunnar. Í henni segir að erfitt sé að segja fyrir hve lengi þessi skjálftahrina muni standa yfir né er hægt að útiloka fleiri skjálfta af stærðinni 4 eð...
Lesa meira

Flókin talning

„Þetta verur nokkuð flókin talning, en vonandi gengur allt saman vel,“ segir Páll Hlöðvesson formaður yfirkjörstjórnar Norðurlands eystra. Hann býst við að öll atkvæði verði komin í hús um klukkan tvö í nótt. „Við erum me...
Lesa meira

Flókin talning

„Þetta verur nokkuð flókin talning, en vonandi gengur allt saman vel,“ segir Páll Hlöðvesson formaður yfirkjörstjórnar Norðurlands eystra. Hann býst við að öll atkvæði verði komin í hús um klukkan tvö í nótt. „Við erum me...
Lesa meira

Flókin talning

„Þetta verur nokkuð flókin talning, en vonandi gengur allt saman vel,“ segir Páll Hlöðvesson formaður yfirkjörstjórnar Norðurlands eystra. Hann býst við að öll atkvæði verði komin í hús um klukkan tvö í nótt. „Við erum me...
Lesa meira

Dræm kosningaþátttaka á Akureyri

„Kosningaþátttakan skreið rétt yfir 20 % klukkan fjögur,“ segir Helga Eymundsdóttir formaður kjörstjórnar Akureyrar. Þá höfðu 2.700 kosið, en á kjörskrá á Akureyri eru 13.408. Í kosningunum um Icesave frumvarpið 2011 var ko...
Lesa meira

Dræm kosningaþátttaka á Akureyri

„Kosningaþátttakan skreið rétt yfir 20 % klukkan fjögur,“ segir Helga Eymundsdóttir formaður kjörstjórnar Akureyrar. Þá höfðu 2.700 kosið, en á kjörskrá á Akureyri eru 13.408. Í kosningunum um Icesave frumvarpið 2011 var ko...
Lesa meira

Dræm kosningaþátttaka á Akureyri

„Kosningaþátttakan skreið rétt yfir 20 % klukkan fjögur,“ segir Helga Eymundsdóttir formaður kjörstjórnar Akureyrar. Þá höfðu 2.700 kosið, en á kjörskrá á Akureyri eru 13.408. Í kosningunum um Icesave frumvarpið 2011 var ko...
Lesa meira

Dræm kosningaþátttaka á Akureyri

„Kosningaþátttakan skreið rétt yfir 20 % klukkan fjögur,“ segir Helga Eymundsdóttir formaður kjörstjórnar Akureyrar. Þá höfðu 2.700 kosið, en á kjörskrá á Akureyri eru 13.408. Í kosningunum um Icesave frumvarpið 2011 var ko...
Lesa meira

Dýrt að vera fátækur

„Við höfum staðið í viðræðum við Vaðlaheiðargöng hf um að nýta efni úr Vaðlaheiðargöngum í nýtt flughlað, sem fyrirhugað er að setja upp norðan við núverandi flugstöðvarbyggingu á Akureyrarflugvelli. Nýtt flughlað k...
Lesa meira

Kjördagur

Kosið er í dag um tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá. Kjörstaðir í Akureyrarkaupstað eru í Verkmenntaskólanum á Akureyri, í Hríseyjarskóla og í félagsheimilinu Múla í Grímsey. Akureyrarkaupstað er skipt í 12 ...
Lesa meira

Útsvarstekjur Akureyrarbæjar hækka

 Í fyrra var útsvar 62 % af tekjum Akureyrarbæjar, þegar einungis er litið á tekjur sjálfs bæjarsjóðs. Samkvæmt upplýsingum Sambands íslenskra sveitarfélaga voru útsarstekjur Akureyrarbæjar fyrstu níu mánuði ársins samtals 4,7...
Lesa meira

Fáir staðir með eins metnaðarfulla dagskrá

„Ég væri ekki í þessu starfi ef ég hefði ekki áhuga á tónlist, þetta byggist á allt á því og það má segja að ég hlusti á allt sem er gefið út. Enda verður maður að fylgjast vel með því sem er að gerast, sérstaklega ...
Lesa meira

Fáir staðir með eins metnaðarfulla dagskrá

„Ég væri ekki í þessu starfi ef ég hefði ekki áhuga á tónlist, þetta byggist á allt á því og það má segja að ég hlusti á allt sem er gefið út. Enda verður maður að fylgjast vel með því sem er að gerast, sérstaklega ...
Lesa meira

Fáir staðir með eins metnaðarfulla dagskrá

„Ég væri ekki í þessu starfi ef ég hefði ekki áhuga á tónlist, þetta byggist á allt á því og það má segja að ég hlusti á allt sem er gefið út. Enda verður maður að fylgjast vel með því sem er að gerast, sérstaklega ...
Lesa meira

Gluggar Hofs leka

Viðgerðum á gluggum í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri lýkur í þessum mánuði en lagfæringar hafa staðið yfir í um eitt og hálft ár. Tveir gluggar voru farnir að leka og var í kjölfarið ákveðið að þétta þá alla. Einnig
Lesa meira

Afturelding skellti Akureyri

Óvænt úrslit urðu í N1-deild karla í handknattleik í gærkvöld þegar Akureyri tapaði gegn Aftureldingu á heimavelli, 23-28. Fyrir leikinn hafði Afturelding tapaði öllum fjórum leikjum sínum í haust en Akureyri var án taps. Akurey...
Lesa meira

Sækist eftir 4. - 5. sæti á framboðslista Framsóknarflokksins

Hjálmar Bogi Hafliðason, kennari og bæjarfulltrúi í Norðurþingi, óskar eftir stuðningi í 4. – 5. sæti á B-lista Framsóknarflokks í Norðausturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar.     „Á Íslandi skortir róttæka mið...
Lesa meira

Sækist eftir 4. - 5. sæti á framboðslista Framsóknarflokksins

Hjálmar Bogi Hafliðason, kennari og bæjarfulltrúi í Norðurþingi, óskar eftir stuðningi í 4. – 5. sæti á B-lista Framsóknarflokks í Norðausturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar.     „Á Íslandi skortir róttæka mið...
Lesa meira

Alltaf hættulegt þegar tveir sterkir menn glíma

„Samherjar eiga ekki að berjast, heldur eiga þeir að sættast,“ segir Guðni Ágústsson fyrrverandi landbúnaðarráðherra um átökin í Framsóknarflokknum í Norðausturkjördæmi um framboðsmál. „Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forma
Lesa meira

Fólk krefst þess að tökum verði náð á efnahagsmálum

 „Fyrir almennt launafólk er stöðugleiki í efnahagslífinu eitt stærsta hagsmunamálið,“ segir Björn Snæbjörnsson formaður Einigar-Iðju. Hann situr nú 40. þing Alþýðusambands Íslands, sem haldið er undir yfirskriftinni „atvin...
Lesa meira

Skjalasafn SÍS flutt frá Húsavík til Reykjavíkur

 Á morgun afhendir Samband íslenskra samvinnufélaga Þjóðskjalasafni Íslands skjalasafn sitt formlega til varðveislu. Skjalasafn SÍS er mikið að vöxtum og er stærsta einkaskjalasafn sem afhent hefur verið Þjóðskjalasafni til varð...
Lesa meira

Fyrsti í hálku

Það var vetrarlegt um að lítast á Akureyri í morgun þegar fyrsti snjórinn féll til jarðar. Hiti var við frostmark og hálka á vegum. Umferðin gekk hægt fyrir sig enda flestir enn á sumardekkjum. Það var því nóg að gera á dekk...
Lesa meira

Fyrsti í hálku

Það var vetrarlegt um að lítast á Akureyri í morgun þegar fyrsti snjórinn féll til jarðar. Hiti var við frostmark og hálka á vegum. Umferðin gekk hægt fyrir sig enda flestir enn á sumardekkjum. Það var því nóg að gera á dekk...
Lesa meira