Fréttir

Skipt um rafmagnskassa

Starfsmenn Norðurorku voru í dag að skipta um rafmagnskassa í Glerárþorpi á Akureyri og þurfti þess vegna að taka rafmagnið af húsum tímabundið. Þrátt fyrir að nokkuð kalt sé í veðri létu starfsmenn Norðurorku slíkt ekkert ...
Lesa meira

Hagnaður Akureyrarbæjar hálfur milljarður á næsta ári

Fyrri umræða um fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir næsta ár fór fram í bæjarstjórn í gær. Í rekstrarreikningi samstæðunnar er gert ráð fyrir að tekjur verði rúmlega 18,1 milljarðar en rekstrargjöld fyrir utan fjármagnsgj
Lesa meira

Fundur um möguleg umsvif á Grænlandi

Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar boðar til kynningarfundar um möguleika eyfirskra fyrirtækja vegna vaxandi umsvifa á Grænlandi. Fundurinn verður verður haldinn á Hótel KEA á morgun, miðvikudag, og hefst hann klukkan 12:00. „Þetta ...
Lesa meira

Fundur um möguleg umsvif á Grænlandi

Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar boðar til kynningarfundar um möguleika eyfirskra fyrirtækja vegna vaxandi umsvifa á Grænlandi. Fundurinn verður verður haldinn á Hótel KEA á morgun, miðvikudag, og hefst hann klukkan 12:00. „Þetta ...
Lesa meira

Margir möguleikar í sjávarútveginum

„Eftir mörg mögur ár er þetta sem betur fer að batna og mikil fjölgun í náminu. Við Íslendingar erum sjávarútvegsþjóð og við eigum að hafa marga vel menntaða einstaklinga sem starfa í þessum geira,” segir Hreiðar Þór Valt
Lesa meira

Lífeyriskerfið frá kynjafræðilegu sjónarhorni

Steinunn Rögnvaldsdóttir, MA í kynjafræði heldur fyrirlestur um rannsókn sína á íslenska lífeyriskerfinu á Jafnréttistorgi Háskólans á Akureyri á morgun. Niðurstöður rannsóknar Steinunnar Rögnvaldsdóttur á íslenska  lífey...
Lesa meira

Lífeyriskerfið frá kynjafræðilegu sjónarhorni

Steinunn Rögnvaldsdóttir, MA í kynjafræði heldur fyrirlestur um rannsókn sína á íslenska lífeyriskerfinu á Jafnréttistorgi Háskólans á Akureyri á morgun. Niðurstöður rannsóknar Steinunnar Rögnvaldsdóttur á íslenska  lífey...
Lesa meira

Lífeyriskerfið frá kynjafræðilegu sjónarhorni

Steinunn Rögnvaldsdóttir, MA í kynjafræði heldur fyrirlestur um rannsókn sína á íslenska lífeyriskerfinu á Jafnréttistorgi Háskólans á Akureyri á morgun. Niðurstöður rannsóknar Steinunnar Rögnvaldsdóttur á íslenska  lífey...
Lesa meira

Allar íbúðagötur mokaðar í dag

 „Við stefnum að því að allar íbúðagötur bæjarins verði færar í dag. Við erum með öll tiltæk moksturstæki í okkar þjónustu, þannig að ég geri mér vonir um að í lok dagsins verði allar götur vel færar,“ segir Gunnþ...
Lesa meira

Allar íbúðagötur mokaðar í dag

 „Við stefnum að því að allar íbúðagötur bæjarins verði færar í dag. Við erum með öll tiltæk moksturstæki í okkar þjónustu, þannig að ég geri mér vonir um að í lok dagsins verði allar götur vel færar,“ segir Gunnþ...
Lesa meira

Stefnir í meðalár

Það sem af er ári hafa um 406 börn fæðst á Sjúkrahúsinu á Akureyri og er það 80 börnum fleiri en á sama tíma í fyrra. Á metárinu 2010 hjá fæðingardeildinni voru hins vegar 442 börn fædd á þessum tíma en það ár fæddust...
Lesa meira

Stefnir í meðalár

Það sem af er ári hafa um 406 börn fæðst á Sjúkrahúsinu á Akureyri og er það 80 börnum fleiri en á sama tíma í fyrra. Á metárinu 2010 hjá fæðingardeildinni voru hins vegar 442 börn fædd á þessum tíma en það ár fæddust...
Lesa meira

Þjóðarsáttmáli gegn einelti

Á fimmtudaginn verður í annað sinn haldinn sérstakur baráttudagur gegn einelti hér á landi þar sem þjóðin er hvött til að standa saman gegn einelti í samfélaginu, ekki síst í skólum og á vinnustöðum. Allir eru hvattir til að...
Lesa meira

Norðursigling gerir út frá Akureyri

Hvalaskoðunarfyrirtækið Norðursigling á Húsavík hefur ákveðið að gera út eikarbátinn Náttfara til hvalaskoðunar frá Akureyri eitthvað fram á veturinn. Fyrsta ferðin var farin í dag frá Torfunesbryggju. Um borð voru ellefu far...
Lesa meira

Norðursigling gerir út frá Akureyri

Hvalaskoðunarfyrirtækið Norðursigling á Húsavík hefur ákveðið að gera út eikarbátinn Náttfara til hvalaskoðunar frá Akureyri eitthvað fram á veturinn. Fyrsta ferðin var farin í dag frá Torfunesbryggju. Um borð voru ellefu far...
Lesa meira

Norðursigling gerir út frá Akureyri

Hvalaskoðunarfyrirtækið Norðursigling á Húsavík hefur ákveðið að gera út eikarbátinn Náttfara til hvalaskoðunar frá Akureyri eitthvað fram á veturinn. Fyrsta ferðin var farin í dag frá Torfunesbryggju. Um borð voru ellefu far...
Lesa meira

Norðursigling gerir út frá Akureyri

Hvalaskoðunarfyrirtækið Norðursigling á Húsavík hefur ákveðið að gera út eikarbátinn Náttfara til hvalaskoðunar frá Akureyri eitthvað fram á veturinn. Fyrsta ferðin var farin í dag frá Torfunesbryggju. Um borð voru ellefu far...
Lesa meira

Bjarkey stefnir á annað sætið hjá VG

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir býður sig fram í 2. sæti á lista Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs í Norðausturkjördæmi. Bjarkey starfar sem náms­ og starfsráðgjafi og brautarstýra starfsbrautar fyrir fatlaða í Menntaskólanum...
Lesa meira

Bjarkey stefnir á annað sætið hjá VG

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir býður sig fram í 2. sæti á lista Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs í Norðausturkjördæmi. Bjarkey starfar sem náms­ og starfsráðgjafi og brautarstýra starfsbrautar fyrir fatlaða í Menntaskólanum...
Lesa meira

Berg á Dalvík í samkeppni við La Scala í Mílanó

Eftir að bassasöngvarinn Bjarni Thor Kristinsson hafði verið ráðinn til að syngja í tónleikaröðinni Klassík í Bergi á Dalvík hafði La Scala óperuhúsið í Mílanó samband við Bjarna og réð hann til starfa þar. Af þessum sö...
Lesa meira

Krapastífla í Þverá

Þverá í Eyjafjarðarsveit flæddi yfir bakka sína í gær og fór af þeim sökum vatn yfir malarkrúsir skammt frá jarðgrðarstöð Moltu ehf á Þveráreyrum. Ari Hilmarsson bóndi á Þverá segir að krapastífla hafi myndast í ánni me...
Lesa meira

Fern gullverðlaun til SA

Keppendur frá Listhlaupadeild Skautafélags Akureyrar unnu fjögur gullverðlaun á Bikarmóti Skautasambandsins sem fram fór í Egilshöllinni um liðna helgi. Hrafnhildur Ósk Birgisdóttir sigraði í stúlknaflokki A og Elísabet Ingibjörg ...
Lesa meira

Fern gullverðlaun til SA

Keppendur frá Listhlaupadeild Skautafélags Akureyrar unnu fjögur gullverðlaun á Bikarmóti Skautasambandsins sem fram fór í Egilshöllinni um liðna helgi. Hrafnhildur Ósk Birgisdóttir sigraði í stúlknaflokki A og Elísabet Ingibjörg ...
Lesa meira

Líneik Anna Sævarsdóttir blandar sér í baráttuna hjá Framsókn

Líneik Anna Sævarsdóttir skólastjóri á Fáskrúðsfirði býður sig fram í 2. sætið á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi.  Hún er fædd 1964, uppalin á Héraði, hefur búið á höfuðborgarsvæðinu, á Vesturlandi...
Lesa meira

Fært um bæinn

Ágætlega fært er nú orðið um götur Akureyrarbæjar, eftir óveðið. Helstu þjóðvegir eru sömuleiðis færir. Strætisvagnar Akureyrar keyra nú samkvæmt áætlun.
Lesa meira

Steingrímur J vill leiða lista VG í NA kjördæmi

Steingrímur J. Sigfússon formaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs tilkynniti í morgun um þátttöku sína í forvali flokksins vegna komandi alþingiskosninga. 
Lesa meira

Frítt sund aldraðra afnumið

Eldri borgarar á Akureyri þurfa að öllum líkindum að greiða fyrir aðgang að sundlaugum frá og með áramótum. Í fjárlögum Akureyrarbæjar fyrir næsta ár er tillaga frá íþróttaráði þess efnis að afnema gjaldfrjálsan aðgan...
Lesa meira