Fréttir
08.03.2013
Lið Akureyrar Handboltafélags tapaði gegn Stjörnunni frá Garðabæ í undanúrslitum Símabikars HSÍ í leik sem var að ljúka. Lokatölur vorur 24 - 26 Garðbæingum í vil.
Stjarnan sem leikur í deild neðar en Akureyri var mun betrai...
Lesa meira
Fréttir
08.03.2013
Gistinætur á norðlenskum hótelum voru samtals 3.800 í janúar og fjölgaði um 58% miðað við sama mánuð í fyrra.
Á landinu öllu voru gistinæturnar 90.300 og fjölgaði þeim um fjórðung frá janúar í fyrra. Gistinætur erlendra ...
Lesa meira
Fréttir
08.03.2013
Fjölmennur fundur, haldinn á Hótel KEA að frumkvæði Zontaklúbbanna á Akureyri, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars, samþykkti eftirfarandi ályktun:
Klámvæðing og útlitsdýrkun hefur leitt til hættulegrar þróunar, ekki...
Lesa meira
Fréttir
08.03.2013
Rekstur Hlíðarskóla á Akureyri kostar á þessu ári tæpar 90 milljónir króna. Framlag ríkisins til skólans á þessu ári er aðeins 12 milljónir en við reiknuðum með 40 milljónum. Í viðræðum við fjárlaganefnd og ráðuneyti...
Lesa meira
Fréttir
08.03.2013
Rekstur Hlíðarskóla á Akureyri kostar á þessu ári tæpar 90 milljónir króna. Framlag ríkisins til skólans á þessu ári er aðeins 12 milljónir en við reiknuðum með 40 milljónum. Í viðræðum við fjárlaganefnd og ráðuneyti...
Lesa meira
Fréttir
08.03.2013
Fyrir skemmstu var birt á heimasíðu útgefenda ferðahandbókanna Lonely Planet afar lofsamleg grein um Akureyri og mælt með heimsókn til bæjarins fyrir þá sem væru búnir að skoða París, Róm, Madríd og aðrar stórborgir. Þar segi...
Lesa meira
Fréttir
08.03.2013
Herðandi forliðir og áhersluorð
Eitt einkenni germanskra tungumála eru herðandi forliðir eða herðandi forskeyti, eins og áður var kallað, svo og áhersluorð. Herðandi forliðir og áhersluorð eru af ýmsum toga og margvíslegum ...
Lesa meira
Fréttir
08.03.2013
Það er góð stemmning í liðinu og virkilega skemmtileg og spennandi helgi framundan, segir Bjarni Fritzson annar þjálfari Akureyrar. Fjögur lið munu berjast um bikarmeistaratitil karla í handknattleik um helgina. Í undanúrslitum í...
Lesa meira
Fréttir
08.03.2013
Það er góð stemmning í liðinu og virkilega skemmtileg og spennandi helgi framundan, segir Bjarni Fritzson annar þjálfari Akureyrar. Fjögur lið munu berjast um bikarmeistaratitil karla í handknattleik um helgina. Í undanúrslitum í...
Lesa meira
Fréttir
08.03.2013
Það er góð stemmning í liðinu og virkilega skemmtileg og spennandi helgi framundan, segir Bjarni Fritzson annar þjálfari Akureyrar. Fjögur lið munu berjast um bikarmeistaratitil karla í handknattleik um helgina. Í undanúrslitum í...
Lesa meira
Fréttir
08.03.2013
Um 90% aukning er á milli ára í ásókn til Aflsins, samtaka gegn kynferðis- og heimilisofbeldi á Akureyri. Á árinu 2012 voru alls tekin 1337 viðtöl en voru 685 árið 2011. Ég held að skýring á þessu sé sú að fólk þorir meira...
Lesa meira
Fréttir
08.03.2013
Um 90% aukning er á milli ára í ásókn til Aflsins, samtaka gegn kynferðis- og heimilisofbeldi á Akureyri. Á árinu 2012 voru alls tekin 1337 viðtöl en voru 685 árið 2011. Ég held að skýring á þessu sé sú að fólk þorir meira...
Lesa meira
Fréttir
08.03.2013
Um 90% aukning er á milli ára í ásókn til Aflsins, samtaka gegn kynferðis- og heimilisofbeldi á Akureyri. Á árinu 2012 voru alls tekin 1337 viðtöl en voru 685 árið 2011. Ég held að skýring á þessu sé sú að fólk þorir meira...
Lesa meira
Fréttir
08.03.2013
Um 90% aukning er á milli ára í ásókn til Aflsins, samtaka gegn kynferðis- og heimilisofbeldi á Akureyri. Á árinu 2012 voru alls tekin 1337 viðtöl en voru 685 árið 2011. Ég held að skýring á þessu sé sú að fólk þorir meira...
Lesa meira
Fréttir
07.03.2013
Mánuðurinn var sérlega hlýr á landinu öllu, annar til fjórði hlýjasti febrúar frá upphafi mælinga á 19. öld.
Í Reykjavík mældist meðalhitinn 3,9 stig, 3,5 stigum ofan meðallags og hefur aðeins tvisvar orðið hærri. Á Akurey...
Lesa meira
Fréttir
07.03.2013
Spurning vikunnar á vikudagur.is að þessu sinni er einföld: Hefur þú farið í leikhús í vetur ? Við hvetjum gesti vikudagur.is til að taka þátt í þessum einfalda og skemmtilega leik. Hægt er að kjósa með því að segja JÁ e
Lesa meira
Fréttir
07.03.2013
Það er áhugavert og frískandi að fara í leikhús þar sem hugtök á borð við réttarríki, lög, mannréttindi, valdboð og stjórnarskrárfíkn bera ítrekað á góma. Gott leikhús á meðal annars að hreyfa við áhorfendum og vekja ...
Lesa meira
Fréttir
07.03.2013
Ég ólst upp við það að sjoppan var út á horni og þar hafði ég aðgengi allan daginn að fíneríinu, bara ef ég vildi, Slysó var rétt hjá og sjúkrabílarnir brunuð framhjá oft á dag. Skólinn var í göngufæri og stutt niður
Lesa meira
Fréttir
07.03.2013
Nordlandair hóf í dag að fljúga beint frá Akureyri til Nerlerit Inaat flugvallarins við Scoresbysund á austurströnd Grænlands. Flugfélag Íslands hætti að fljúga til Nerlerit Inaat um áramótin og Air Greenland er með sínar höfuð...
Lesa meira
Fréttir
07.03.2013
Starfsmenn Akureyrarbæjar tóku daginn snemma í morgun og hreinsuðu götur bæjarins eftir fannfergið síðustu daga. Flestar aðalgötur eru greiðfærar en þungfært getur verið í minni íbúðargötum.
Að sögn Gunnþórs Hákonarsonar...
Lesa meira
Fréttir
07.03.2013
Starfsmenn Akureyrarbæjar tóku daginn snemma í morgun og hreinsuðu götur bæjarins eftir fannfergið síðustu daga. Flestar aðalgötur eru greiðfærar en þungfært getur verið í minni íbúðargötum.
Að sögn Gunnþórs Hákonarsonar...
Lesa meira
Fréttir
07.03.2013
Jonna opnar sýninguna Lolipop í Mjólkurbúðinni í Listagilinu á Akureyri, laugardaginn 9.mars kl.14.
Lesa meira
Fréttir
07.03.2013
Á Norðurlandi eystra er víða snjóþekja og skafrenningur. Öxnadalsheiðin var ófær í morgun, en búið er að ryðja veginn. Ófært er í Víkurskarði en þæfingsfærð er í Ljósavatnsskarði. Hálka eða snjóþekja og éljagagnu...
Lesa meira
Fréttir
07.03.2013
Á Norðurlandi er ófært á Öxnadalsheiði og Víkurskarði en mokstur hafinn. Ófært er einnig á Siglufjarðarvegi og Hófaskarði. Þæfingsfærð er á Þverárfjalli.
Í dag verður austlæg átt á Norðurlandi eystra, 10-15 m/sek. Fr...
Lesa meira
Fréttir
06.03.2013
Vinnustofur listamanna á fimm stöðum í miðbæ Akureyrar verða opnar gestum og gangandi fimmtudaginn 7. mars frá kl. 16-20. Þetta var fyrst reynt fyrir um mánuði síðan og mæltist svo vel fyrir að nú er stefnt að því að gera þett...
Lesa meira
Fréttir
06.03.2013
Nemendur þriggja bekkja á raungreinasviði MA sýndu í gær verkefni sem unnin hafa verið í samkeppni um að taka þátt í samskiptum skóla á Akureyri og í Grænlandi. Það eru bekkirnir 3. T, U og Y sem hafa unnið að þessum umdirbún...
Lesa meira
Fréttir
06.03.2013
Bikarmót Skíðasambands Íslands í flokki 14 - 15 ára fór fram í Böggvistaðafjalli við Dalvík um liðna helgi. Í stórsvigi sigraði Bjarki Guðjónsson frá SKA í flokki 14 ára drengja en Arnar Ingi frá SKRR í flokki 15 ára. Í fl...
Lesa meira