Fréttir

1.500 VÍS húfur á Akureyri

  Líkt og undanfarin tvö ár bauð VÍS viðskiptavinum með F plús tryggingu að næla sér í skínandi húfur fyrir börn á næstu þjónustuskrifstofu.  Akureyringar tóku vel við sér. Í tilkynningu frá VÍS  segir Magnús Jónsson...
Lesa meira

Siðmennt heiðraði Pétur Halldórsson

Pétur Halldórsson útvarpsmaður á Akureyri hlaut í vikunni viðurkenningu Siðmenntar fyrir útvarpsþáttinn Tilraunaglasið á Rás 1. Í Tilraunaglasinu mallar ýmislegt nýtt úr heimi vísinda og tækni, bæði það sem gerist hér inna...
Lesa meira

Siðmennt heiðraði Pétur Halldórsson

Pétur Halldórsson útvarpsmaður á Akureyri hlaut í vikunni viðurkenningu Siðmenntar fyrir útvarpsþáttinn Tilraunaglasið á Rás 1. Í Tilraunaglasinu mallar ýmislegt nýtt úr heimi vísinda og tækni, bæði það sem gerist hér inna...
Lesa meira

Mandala/Munstur

Síðasta sýningaropnun ársins í Sjónlistamiðstöðinni á Akureyri verður á morgun þegar  Guðbjörg Ringsted og Rannveig Helgadóttir opna sýninguna Mandala/Munstur í Ketilhúsinu. Guðbjörg Ringsted var bæjarlistamaður Akureyrar ...
Lesa meira

Akureyrarbær rekinn með 529 millj. kr. hagnaði á næsta ári

Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir árið 2014 var lögð fram í bæjarráði Akureyrar í dag. Rekstarafkoma er áætluð jákvæð um 529,4 milljónir króna. Gert er ráð fyrir að skuldir lækki verulega, þannig er áætlað að afbor...
Lesa meira

Hæfasti umsækjandinn var ráðinn, segir rektor

Stefán B. Sigurðsson rektor Háskólans á Akureyri  segir að allar dylgjur um óheiðarleg vinnubrögð í tengslum við ráðiningu í stöðu forseta hug- og félagsvísindasviðs skólans eigi ekki við nein rök að styðjast. Hæfasti ei...
Lesa meira

Hver er hæfastur?

Við ráðningar ríkisstarfsmanna gilda ákveðin lög og reglur. Helstu lögin eru þau sem í daglegu tali eru kölluð starfsmannalög, stjórnsýslulög og upplýsingalög. Mikilvægt er fyrir þann sem sér um ráðningamál að kunna vel sk...
Lesa meira

Steingrímur segir frá ævintýraferðinni á Norðurpólinn

Á morgun mun Dr. Steingrímur Jónsson flytja erindið Frásögn af för minni og ólympíueldsins á Norðurpólinn. Steingrímur hélt nýverið með kjarnorkuknúna ísbrjótnum 50 let pobedy (50 ár frá sigrinum) til Norðurpólsins. Ferðin...
Lesa meira

Háskólastúdentar stofna samtök

Á morgun verður haldið  málþing íslenskra stúdenta í Háskólanum á Akureyri þar sem fjallað verður um ráðningarhæfni og atvinnumöguleika stúdenta. Í kringum 40 stúdentafulltrúar verða samankomnir á málþinginu til að ræ
Lesa meira

Háskólastúdentar stofna samtök

Á morgun verður haldið  málþing íslenskra stúdenta í Háskólanum á Akureyri þar sem fjallað verður um ráðningarhæfni og atvinnumöguleika stúdenta. Í kringum 40 stúdentafulltrúar verða samankomnir á málþinginu til að ræ
Lesa meira

Flottar myndir Þórgnýs

"Ég var alinn upp við ljósmyndir og ljósmyndun og eignaðist mína fyrstu myndavél barn að aldri. Fyrir fermingu eignaðist ég góða Minolta filmuvél með skiptanlegum linsum og þá hellti ég mér út í framköllun og stækkun í svart...
Lesa meira

Flottar myndir Þórgnýs

"Ég var alinn upp við ljósmyndir og ljósmyndun og eignaðist mína fyrstu myndavél barn að aldri. Fyrir fermingu eignaðist ég góða Minolta filmuvél með skiptanlegum linsum og þá hellti ég mér út í framköllun og stækkun í svart...
Lesa meira

Flottar myndir Þórgnýs

"Ég var alinn upp við ljósmyndir og ljósmyndun og eignaðist mína fyrstu myndavél barn að aldri. Fyrir fermingu eignaðist ég góða Minolta filmuvél með skiptanlegum linsum og þá hellti ég mér út í framköllun og stækkun í svart...
Lesa meira

Vetrarríki fyrir norðan

Snjó kyngdi niður í gærkvöld og nótt og hvetur lögreglan á Akureyri ökumenn að kanna aðstæður áður en þeir leggja af stað, enda mikill snjór í bænum. Byrjað er að ryðja götur á Akureyri Á Norðurlandi eystra stendur moks...
Lesa meira

Stórhríð á Öxnadalsheiði og Víkurskarði

Á Norðurlandi eystra er hálka og stórhríð er á Öxnadalsheiði. Austan Eyjafjarðar er hálka eða snjóþekja, snjókoma og sumstaðar éljagangur eða skafrenningur. Þæfingur og stórhríð er á Víkurskarði og stórhríð er á Tjör...
Lesa meira

Stórhríð á Öxnadalsheiði og Víkurskarði

Á Norðurlandi eystra er hálka og stórhríð er á Öxnadalsheiði. Austan Eyjafjarðar er hálka eða snjóþekja, snjókoma og sumstaðar éljagangur eða skafrenningur. Þæfingur og stórhríð er á Víkurskarði og stórhríð er á Tjör...
Lesa meira

Vetrarbrautin opnuð

Gönguskíðabrautin í Hlíðarfjalli, hin svokallaða Vetrarbraut, verður formlega opnuð seinnipartinn í dag. Bæjarbúar urðu vitni að því í gærkvöldi að flóðljósin við brautina voru tendruð en þá var verið að birtustilla ka...
Lesa meira

Árekstur á Akureyri

Vörubíll og fólkbíll skullu saman fyrir stundu á gatnamótum Glerárgötu, Borgarbrautar og Tryggvabrautar á Akureyri. Lögreglan segir að rekja megi áreksturinn til hálku. Einn var fluttur á Sjúkrahúsið á Akureyri, en ekki er talið...
Lesa meira

Árekstur á Akureyri

Vörubíll og fólkbíll skullu saman fyrir stundu á gatnamótum Glerárgötu, Borgarbrautar og Tryggvabrautar á Akureyri. Lögreglan segir að rekja megi áreksturinn til hálku. Einn var fluttur á Sjúkrahúsið á Akureyri, en ekki er talið...
Lesa meira

Árekstur á Akureyri

Vörubíll og fólkbíll skullu saman fyrir stundu á gatnamótum Glerárgötu, Borgarbrautar og Tryggvabrautar á Akureyri. Lögreglan segir að rekja megi áreksturinn til hálku. Einn var fluttur á Sjúkrahúsið á Akureyri, en ekki er talið...
Lesa meira

Árekstur á Akureyri

Vörubíll og fólkbíll skullu saman fyrir stundu á gatnamótum Glerárgötu, Borgarbrautar og Tryggvabrautar á Akureyri. Lögreglan segir að rekja megi áreksturinn til hálku. Einn var fluttur á Sjúkrahúsið á Akureyri, en ekki er talið...
Lesa meira

Árekstur á Akureyri

Vörubíll og fólkbíll skullu saman fyrir stundu á gatnamótum Glerárgötu, Borgarbrautar og Tryggvabrautar á Akureyri. Lögreglan segir að rekja megi áreksturinn til hálku. Einn var fluttur á Sjúkrahúsið á Akureyri, en ekki er talið...
Lesa meira

Viðræður við nokkur flugfélög um millilandaflug

„Það eru nokkur flugfélög að skoða millilandaflug til Akureyrar og ég er bjartsýn á að slíkt flug verði að veruleika í einhverri mynd á næsta ári. Svona viðræður taka talsverðan tíma, en eins og staðan er í dag sýnist mé...
Lesa meira

Skandall L-listans

Andrea Hjálmsdóttir bæjarfulltrúi Vinstri grænna á Akureyri segir að meirihluti L-listans í bæjarstjórn hafi að sumu leyti staðið sig vel á kjörtímabilinu. Hún er ekki sammála forseta bæjarstjórnar um ekki sé hægt að saka me...
Lesa meira

Skandall L-listans

Andrea Hjálmsdóttir bæjarfulltrúi Vinstri grænna á Akureyri segir að meirihluti L-listans í bæjarstjórn hafi að sumu leyti staðið sig vel á kjörtímabilinu. Hún er ekki sammála forseta bæjarstjórnar um ekki sé hægt að saka me...
Lesa meira

Sjálfsagt að hafa skóflu í skottinu

Lögreglan á Akureyri segir tíma til kominn að setja vetrardekkin undir bílana og búa þá undir veturinn. „Góð og ekki of slitin vetrardekk er það sem skiptir máli, frekar en hvort um loftbólu-, harðskelja-, negld eða ónegld dekk ...
Lesa meira

Blikur á lofti

„Ég sé engin stór verkefni í kortunum og það er ákveðið áhyggjuefni,“ segir Heimir Kristinsson varaformaður Byggiðn, um horfur í byggingariðnaði í vetur á Akureyri.
Lesa meira