Fréttir
24.07.2020
„Að sjálfsögðu á enginn að vera á atvinnuleysisbótum bjóðist honum starf við sitt hæfi. Ekki síst í ljósi þessa er mikilvægt að efla starfsemi Vinnumálastofnunnar sem ætlað er meðal annars að miðla fólki í vinnu. Núverandi ástand er ekki boðlegt atvinnulífinu. Undir það tekur Framsýn stéttarfélag en málið var til umræðu á stjórnarfundi félagsins á fimmtudaginn,“
Lesa meira
Fréttir
24.07.2020
Guðrún Þórhildur Emilsdóttir, veitingamaður á Veitingahúsinu Sölku er til að mynda mjög ánægð með hversu vel hefur ræst úr sumrinu. „Þetta er búið að vera mjög fínt. Íslendingar hafa verið svakalega duglegir að koma og ekki síst Húsvíkingar. Þetta er eiginlega lúxusvandamál sem við höfum verið með, aðsóknin er það mikil,“
Lesa meira
Fréttir
20.07.2020
Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga hefur reynst hin mesta landkynning fyrir Húsavík og hafa bæjarbúar tekið athyglinni fagnandi.
Lesa meira
Fréttir
17.07.2020
Fyrir skemmstu var tekin í notkun ný og glæsileg aðstaða fyrir sjúkraþjálfun Húsavíkur í Hvammi við hátíðlega athöfn
Lesa meira
Fréttir
17.07.2020
„Mikill skellur,“ segir hafnarstjóri Hafnarsamlags Akureyrar
Lesa meira
Fréttir
16.07.2020
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra tilkynnti í dag á Facebook-síðu sinni að lokun fangelsisins á Akureyri yrði frestað þar til úttekt á hugsanlegan viðbótarkostnaði lögreglunnar á Akureyri vegna fyrirhugaðrar lokunar fangelsisins hefði farið fram.
Lesa meira
Fréttir
16.07.2020
Byggðarráð telur með öllu ólíðandi að Fangelsismálastofnun geti í trássi við yfirlýsta stefnu stjórnvalda í byggðamálum og án samráðs við sveitarstjórnir á svæðinu tekið slíka ákvörðun um að flytja 5 störf af landsbyggðinni á höfuðborgarsvæðið
Lesa meira
Fréttir
16.07.2020
Óformlegur undirbúningur hófst í nóvember þar sem sótt var um styrk í Lýðheilsusjóð embættis landlæknis. Verkefnið hlaut svo styrkúthlutun eftir áramót og síðan þá hefur verið unnið markvisst að dagskrá. Viðburðirnir eru mjög fjölbreyttir og koma bæði inn á snertifleti líkamlegrar og andlegrar heilsu.
Lesa meira