Vikudagur: Um Vikudag

Vikudagur er áskriftararblað sem kemur út á fimmtudögum. Í blaðinu eru fréttir, fróðleikur og viðtöl við Akureyringa nær og fjær. Ritstjóri blaðsins, Þröstur Ernir Viðarsson, hefur vakið athygli fyrir einlæg og áhugaverð viðtöl við fólk sem deilir sigrum og sorgum.

Fréttatilkynningar, aðsendar greinar og annað efni má senda á vikudagur@vikudagur.is