Skráin: Um Skrána

Skráin er gefin út á Húsavík og kemur hún út á miðvikudögum. Henni er dreift á Húsavík og nágrenni og er hún helsti auglýsingamiðillinn á svæðinu.