Skarpur: Um Skarp

Skarpur er áskriftarblað sem gefið er út á Húsavík. Blaðið fer nánast inn á hvert heimili á Húsavík auk þess að eiga trygga áskrifendur víða um land. Jóhannes Sigurjónsson ritstjóri er löngu landsþekktur fyrir fréttir sínar og og skrif hans um menn og málefni eru hnyttin og beitt.

Skarpur - Þingeyskur fréttamiðill
Garðarsbraut 56
640 Húsavík
Netfang: skarpur@skarpur.is
Sími: 464-2000

Blaðamaður
Jóhannes Sigurjónsson 
Netfang: johannes@skarpur.is

Farsími blaðamanns: 898-1706