Stefnir í metár

„Það bendir allt til þess að árið verði enn betra en í fyrra sem þó var metár í okkar rekstri,“ segir Gunnar M. Guðmundsson framkvæmdastjóri SBA Norðurleiðar, en þar á bæ búa menn sig í óðaönn fyrir annasamt sumar. „Þ...
Lesa meira

Mikill kostnaður við heykaup

Sauðburður er hafinn í Grýtubakkahreppi líkt og annars staðar og segir Guðný Sverrisdóttir sveitarstjóri ekki árennilegt að hefja sauðburði í þessari ótíð. Góðu fréttirnar séu hins vegar þær að minni snjór er í Höfðah...
Lesa meira

Akureyringar elska ís

Joger ísbúðin á Akureyri hefur notið töluverðra vinsælda í þau tæpu tvö ár sem búðin hefur verið opin í Kaupangi. Fyrirtækið er í eigu bræðranna Sigurpáls Árna og Heiðars Þórs Aðalsteinssona og eiginkonu Sigurpáls, Á...
Lesa meira

Akureyringar elska ís

Joger ísbúðin á Akureyri hefur notið töluverðra vinsælda í þau tæpu tvö ár sem búðin hefur verið opin í Kaupangi. Fyrirtækið er í eigu bræðranna Sigurpáls Árna og Heiðars Þórs Aðalsteinssona og eiginkonu Sigurpáls, Á...
Lesa meira

Gjöf til Sjúkrahússins á Akureyri

Nýlega kom stjórn Lionsklúbbs Akureyrar á Kristnesspítala til að afhenda Sjúkrahúsinu á Akureyri sértækan þjálfunarbúnað fyrir einstaklinga sem vegan lömunar geta lítið hreyft sig og hafa heldur ekki getu til að sitja. Um er a
Lesa meira

Eikarskipin Húni II og Knörrinn, 50 ára, sigla umhverfis Ísland

Nú eru fimmtíu ár frá því að happafleytunum Knerrinum og Húna II var hleypt af stokkunum á Akureyri, báðir eru þeir hannaðir af annáluðum skipasmíðameistara, Tryggva Gunnarssyni. Að tilefni hálfrar aldar afmælisins leggja Norð...
Lesa meira

Fasteignaverð stendur nánast í stað

Samkvæmt tölum Þjóðskrár Íslands voru seld 120 einbýlishús á Akureyri á síðstu tólf mánuðum, þ.e.a.s. frá byrjun apríl í fyrra til loka mars á þessu ári. Nafnverð á seldan fermetra var samkvæmt skráðum samningum 190.146...
Lesa meira

Minni umferð fyrir norðan

Umaferðin dróst saman um 2,2% á Norðurlandi fyrstu fjóra mánuði ársins, miðað við sama tímabil í fyrra. Þetta kemur fram í tölum Vegagerðarinnar. Á landinu öllu jókst umferðin hins vegar um 5,3%. Í apríl dróst umferðin á ...
Lesa meira

Sjö milljónir í götuþvott

Götur Akureyrar verða þvegnar í sumar og mun aukakostnaður við hreinsun á sandi nema um sjö milljónum króna samkvæmt upplýsingum Vikudags. Eins og greint hefur verið frá í blaðinu var 400 tonnum af sandi dreift á götur og gangst
Lesa meira

Sjö milljónir í götuþvott

Götur Akureyrar verða þvegnar í sumar og mun aukakostnaður við hreinsun á sandi nema um sjö milljónum króna samkvæmt upplýsingum Vikudags. Eins og greint hefur verið frá í blaðinu var 400 tonnum af sandi dreift á götur og gangst
Lesa meira

10 milljónir til að styrkja ímynd Norðausturlands

Landshlutaverkefnið Sóknaráætlun Eyþings mun gera samning í þessum mánuði við sjónvarpsstöðina N4 á Akureyri um framleiðslu og dreifingu sjónvarpsefnis um málefni og atburði í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum.
Lesa meira

High-fi í Populus tremula

Egill Logi Jónasson, Hekla Björt Helgadóttir og Þorgils Gíslason hafa undanfarið leigt saman vinnustofuna Krónikk á Akureyri. Í kjölfar óhóflegrar eyðslu á tíma og orku hefur þríeikið ákveðið að afhjúpa fyrstu samvinnu sína...
Lesa meira

High-fi í Populus tremula

Egill Logi Jónasson, Hekla Björt Helgadóttir og Þorgils Gíslason hafa undanfarið leigt saman vinnustofuna Krónikk á Akureyri. Í kjölfar óhóflegrar eyðslu á tíma og orku hefur þríeikið ákveðið að afhjúpa fyrstu samvinnu sína...
Lesa meira

80. þáttur 9. maí 2013

Barnamál og erfið orð
Lesa meira

Land í eigu þjóðkirkjunnar framleigt án vitundar kirkjunnar

Landbúnaðarháskóli Íslands hefur nýverið framleigt bændum í Hörgárdal ræktarland á Möðruvöllum I, sem er í eigu þjóðkirkjunnar og gildir samningurinn til eins árs. Landbúnaðarháskólinn hefur undanfarin ár leigt umrætt r
Lesa meira

Raforkuafhending skert fyrir norðan og austan vegna lélegs vatnsbúskapar

Síðustu daga hefur Landsnet þurft að skerða afhendingu rafmagns til nærri allra kaupenda svokallaðrar skerðanlegrar raforku á Norður- og Austurlandi og er allt útlit fyrir að það ástand muni vara áfram í þessum landshlutum næstu...
Lesa meira

Raforkuafhending skert fyrir norðan og austan vegna lélegs vatnsbúskapar

Síðustu daga hefur Landsnet þurft að skerða afhendingu rafmagns til nærri allra kaupenda svokallaðrar skerðanlegrar raforku á Norður- og Austurlandi og er allt útlit fyrir að það ástand muni vara áfram í þessum landshlutum næstu...
Lesa meira

Raforkuafhending skert fyrir norðan og austan vegna lélegs vatnsbúskapar

Síðustu daga hefur Landsnet þurft að skerða afhendingu rafmagns til nærri allra kaupenda svokallaðrar skerðanlegrar raforku á Norður- og Austurlandi og er allt útlit fyrir að það ástand muni vara áfram í þessum landshlutum næstu...
Lesa meira

Bandarísk kona gefur Krulludeild SA 1,2 milljónir

„Þetta er virkilega vegleg gjöf og sýnir góðan hug,“ segir Hallgrímur Valsson formaður Krulludeildar Skautafélags Akureyrar, en í lokahófi alþjóðlega krullumótsins, Ice Cup sem fram fór um liðna helgi færði einn gestanna, Gwen ...
Lesa meira

Bandarísk kona gefur Krulludeild SA 1,2 milljónir

„Þetta er virkilega vegleg gjöf og sýnir góðan hug,“ segir Hallgrímur Valsson formaður Krulludeildar Skautafélags Akureyrar, en í lokahófi alþjóðlega krullumótsins, Ice Cup sem fram fór um liðna helgi færði einn gestanna, Gwen ...
Lesa meira

Serrano opnar á Akureyri

Veitingastaðurinn Serrano opnar á Akureyri í sumar en þetta staðfesti Emil Helgi Lárusson framkvæmdastjóri fyrirtækisins við Vikudag. Serrano rekur sjö veitingastaði á höfuðborgarsvæðinu en verður staðsettur við Ráðhústo...
Lesa meira

Serrano opnar á Akureyri

Veitingastaðurinn Serrano opnar á Akureyri í sumar en þetta staðfesti Emil Helgi Lárusson framkvæmdastjóri fyrirtækisins við Vikudag. Serrano rekur sjö veitingastaði á höfuðborgarsvæðinu en verður staðsettur við Ráðhústo...
Lesa meira

Serrano opnar á Akureyri

Veitingastaðurinn Serrano opnar á Akureyri í sumar en þetta staðfesti Emil Helgi Lárusson framkvæmdastjóri fyrirtækisins við Vikudag. Serrano rekur sjö veitingastaði á höfuðborgarsvæðinu en verður staðsettur við Ráðhústo...
Lesa meira

Serrano opnar á Akureyri

Veitingastaðurinn Serrano opnar á Akureyri í sumar en þetta staðfesti Emil Helgi Lárusson framkvæmdastjóri fyrirtækisins við Vikudag. Serrano rekur sjö veitingastaði á höfuðborgarsvæðinu en verður staðsettur við Ráðhústo...
Lesa meira

Serrano opnar á Akureyri

Veitingastaðurinn Serrano opnar á Akureyri í sumar en þetta staðfesti Emil Helgi Lárusson framkvæmdastjóri fyrirtækisins við Vikudag. Serrano rekur sjö veitingastaði á höfuðborgarsvæðinu en verður staðsettur við Ráðhústo...
Lesa meira

Gistinóttum fjölgaði um 80% í mars

Gistinætur á norðlenskum hótelm voru 11.300 í mars, sem er 80% aukning frá fyrra ári. Á landinu öllu fjölgaði gistinóttum um 22%. Á höfuðborgarsvæðinu fjölgaði gistinóttum um 11%. Tölrnar ná aðeins til hótela sem eru opin ...
Lesa meira

Öll tilboð yfir kostnaðaráætlun

Akureyrarbæ bárust fjögur tilboð í breytingar á húsnæði gamla húsmæðraskólans við Þórunnarstræti 99. Akureyrarakademían hefur haft þar aðstöðu undanfarin ár, en í framtíðinni verður í húsinu skammtímavistun fatlaðra....
Lesa meira