Heillaði akureyrska sundkrakka

Ólympíufarinn Jón Margeir Sverrisson heilsaði upp á krakkana í Sundfélaginu Óðni á Akureyri sl. helgi. Jón Margeir, sem sigraði í 200 m skriðsundi á Ólympíuleikum fatlaðra í fyrra, kom til Akureyrar til að keppa á bikarmóti
Lesa meira

Stelpur rokka

Rokkbúðirnar Stelpur rokka! standa nú yfir í fyrsta sinn á Akureyri. Rokkbúðirnar hófust á síðastliðinn mánudag og þeim lýkur á morgun, föstudag. Búðirnar eru í Rósenborg og Brekkuskóla og hefur dagskráin verið frá kl. 10 ...
Lesa meira

Ómar Ragnarsson sýnir In memoriam? í Hofi

Tíu ár eru liðin síðan Kárahnjúkavirkjun var samþykkt og myndin In memoriam? var gerð fyrir erlendan markað um Kárahnjúkavirkjun og svæðið norðan Vatnajökuls. Myndin var fyrir skömmu sýnd í Reykjavík og í kvöld – fimmtudag...
Lesa meira

Orrustuþotur á Akureyri

Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins við Ísland hófst á mánudaginn með komu flugsveitar ítalska flughersins. Alls munu um 150 liðsmenn ítalska flughersins taka þátt í verkefninu og koma þeir til landsins með sex F-2000 orrustuþ...
Lesa meira

Orrustuþotur á Akureyri

Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins við Ísland hófst á mánudaginn með komu flugsveitar ítalska flughersins. Alls munu um 150 liðsmenn ítalska flughersins taka þátt í verkefninu og koma þeir til landsins með sex F-2000 orrustuþ...
Lesa meira

Orrustuþotur á Akureyri

Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins við Ísland hófst á mánudaginn með komu flugsveitar ítalska flughersins. Alls munu um 150 liðsmenn ítalska flughersins taka þátt í verkefninu og koma þeir til landsins með sex F-2000 orrustuþ...
Lesa meira

Orrustuþotur á Akureyri

Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins við Ísland hófst á mánudaginn með komu flugsveitar ítalska flughersins. Alls munu um 150 liðsmenn ítalska flughersins taka þátt í verkefninu og koma þeir til landsins með sex F-2000 orrustuþ...
Lesa meira

Orrustuþotur á Akureyri

Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins við Ísland hófst á mánudaginn með komu flugsveitar ítalska flughersins. Alls munu um 150 liðsmenn ítalska flughersins taka þátt í verkefninu og koma þeir til landsins með sex F-2000 orrustuþ...
Lesa meira

Knattspyrnuvöllur Magna standsettur

Unnið hefur verið að því að undirbúa fótboltavöll íþróttafélagsins Magna fyrir leiktíðina í sumar. Fyrsti heimaleikur Magna verður næstkomandi laugardag og spila þeir þá á móti ÍH í þriðju deild karla. Að sögn Þorstei...
Lesa meira

Vatnið tekið af Lundahverfi

Fullnaðarviðgerð á heitavatnslögn í Skógarlundi og vinna við að fjarlæga brunn fer fram núna í vikunni og við það fer út afhending á heitu vatni í stórum hluta Lundahverfis. Heita vatnið verður tekið af á morgun, fimmtudag,...
Lesa meira

Kryddlærin sífellt vinsæl

„Grillsumarið er í raun löngu byrjað þrátt fyrir frekar kalt vor,“ segir Gunnlaugur Eiðsson framkvæmdastjóri hjá Kjarnafæði. Þegar vorar færist eldamennska landans gjarnan út á pallinn eða á svalirnar, enda Íslendingar annála...
Lesa meira

Kryddlærin sífellt vinsæl

„Grillsumarið er í raun löngu byrjað þrátt fyrir frekar kalt vor,“ segir Gunnlaugur Eiðsson framkvæmdastjóri hjá Kjarnafæði. Þegar vorar færist eldamennska landans gjarnan út á pallinn eða á svalirnar, enda Íslendingar annála...
Lesa meira

10 í einkunn

Dýri Bjarnar Hreiðarsson í Eyjafjarðarsveit náði þeim einstaka árangri í sveinsprófi í húsasmíði, sem fram fór í VMA í byrjun júní, að fá 10 í einkunn fyrir verklega þáttinn á prófinu. Dýri Bjarnar var sá eini á landin...
Lesa meira

10 í einkunn

Dýri Bjarnar Hreiðarsson í Eyjafjarðarsveit náði þeim einstaka árangri í sveinsprófi í húsasmíði, sem fram fór í VMA í byrjun júní, að fá 10 í einkunn fyrir verklega þáttinn á prófinu. Dýri Bjarnar var sá eini á landin...
Lesa meira

Neyðarkall til heilbrigðisráðherra

Stjórn Geðverndarfélags Akureyrar og nágrennis skorar á heilbrigðisráðherra að finna án tafar bráðabirgðalausn á neyðarástandi í geðþjónustu barna og unglinga á Norður- og Austurlandi. Í ályktun stjórnarinnar segir að eft...
Lesa meira

Sláttur hafinn í Eyjafirði

Sláttur hófst í morgun á Teigi í Eyjafjarðarsveit. Þrátt yfir að sláttur sé hafinn er útlit fyrir að heyfengur verði slakur hjá mörgum bændum í sumar. Stjórnarmenn í Landssamtökum sauðfjárbænda ásamt Sigurði Eyþórssyni ...
Lesa meira

Sláttur hafinn í Eyjafirði

Sláttur hófst í morgun á Teigi í Eyjafjarðarsveit. Þrátt yfir að sláttur sé hafinn er útlit fyrir að heyfengur verði slakur hjá mörgum bændum í sumar. Stjórnarmenn í Landssamtökum sauðfjárbænda ásamt Sigurði Eyþórssyni ...
Lesa meira

Sláttur hafinn í Eyjafirði

Sláttur hófst í morgun á Teigi í Eyjafjarðarsveit. Þrátt yfir að sláttur sé hafinn er útlit fyrir að heyfengur verði slakur hjá mörgum bændum í sumar. Stjórnarmenn í Landssamtökum sauðfjárbænda ásamt Sigurði Eyþórssyni ...
Lesa meira

Parkinsonfélag Akureyrar með fund um lyfjakostnað

Parkinsonfélag Akureyrar og nágrennis boðar til fundar um nýjar reglur um greiðslu fyrir lyf  í safnaðarheimili Glerárkirkju á fimmudaginn klukkan 17:00
Lesa meira

Parkinsonfélag Akureyrar með fund um lyfjakostnað

Parkinsonfélag Akureyrar og nágrennis boðar til fundar um nýjar reglur um greiðslu fyrir lyf  í safnaðarheimili Glerárkirkju á fimmudaginn klukkan 17:00
Lesa meira

Hraðakstur í Skógarlundi

Íbúar í grennd við Skógarlund á Akureyri hafa kvartað yfir hraðakstri og vilja að settar verði upp hraðahindranir. Þær sem fyrir hægja ekki nóg á umferðinni. Nú þegar sumarið er gengið í garð eru börn meira á ferðinni og ...
Lesa meira

Afmæli og Fífilbrekkuhátíð

Hörgársveit á afmæli á miðvikudaginn, 12 júní og eru íbúar sveitarfélagsins hvattir til að flagga í tilefni dagsins. Á afmælisdaginn heldur Kirkjukór Möðruvallaklausturssóknar tónleika í hlöðunni að Stóra-Dunhaga í sam...
Lesa meira

Farþegar sumarsins hátt í 80 þúsund

„Komur skemmtiferðaskipa hingað til Akureyrar skipta miklu máli, það eru mörg fyrirtæki sem gera út á að þjónusta skipin með ýmsum hætti. Á árum áður voru fyrirtækin tiltölulega fá, en í dag er öldin önnur,“ segir María...
Lesa meira

Reykjavíkurflugvöllur verði kosningamál í höfuðborginni

Ólafur Jónsson bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins á Akureyri ætlar að óska eftir umræðu á næsta bæjarstjórfundi um framtíð Reykjavíkurflugvallar. Hann segir nauðsynlegt að ræða stöðuna í ljósi þess að meirihluti borga...
Lesa meira

Mússa Guðbjargar Ringsted

Í Friðbjarnarhúsi í Innbænum á Akureyri sýnir Guðbjörg Ringsted leikföng, sem flest eru frá síðustu öld. Þar má sjá fjölda brúða, bíla, spila, bóka og annarra gersema. Gestir safnsins geta þess vegna auðveldlega rifjað upp...
Lesa meira

Mússa Guðbjargar Ringsted

Í Friðbjarnarhúsi í Innbænum á Akureyri sýnir Guðbjörg Ringsted leikföng, sem flest eru frá síðustu öld. Þar má sjá fjölda brúða, bíla, spila, bóka og annarra gersema. Gestir safnsins geta þess vegna auðveldlega rifjað upp...
Lesa meira

Ánægðir erlendir ríkisborgarar

Háskólinn á Akureyri hefur í samvinnu við Akureyrarbæ rannsakað viðhorf íbúa með erlent ríkisfang til ýmissa mála og var áfangaskýrsla kynnt bæjaryfirvöldum í vikunni. Skýrsluhöfundar könnuðu meðal annars þekkingu fólks
Lesa meira