19.12.2016
Nú hefur Stúfur lokið sýningum á leiksýningu sinni í Samkomuhúsinu. Hann sinnir nú sínum jólasveinaskyldum enda nóg að gera við að gleðja og skemmta í desember. Stúfur sýndi alls 6 sýningar fyrir nærri 1.200 áhorfendur!
Lesa meira
19.12.2016
Gagnrýna að umsóknirnar hafi ekki farið til umsagna í nefndum
Lesa meira
18.12.2016
Fjallað verður um forvitnilegar fornsögur í fyrirlestri á Hvalbak á Húsavík n.k. mánudagskvöld 19. desember.
Lesa meira
18.12.2016
Ásgeir Ólafsson skrifar um mögulegar ástæður þess að íslenskir nemendur skori lágt í PISA könnunum
Lesa meira
18.12.2016
Akureyri tók á móti Fram í gær í lokaleik Olís-deildarinnar í handbolta karla fyrir jólafrí. Fyrir leikinn voru liðin voru jöfn að ásamt Gróttu og Stjörnunni í fjórum neðstu sætunum
Lesa meira
16.12.2016
Vegna óvenju mikillar veðurmildi miðað við árstíma verður Jólamót GA haldið um helgina á iðagrænum velli
Lesa meira
16.12.2016
"Ekki gerst síðan elstu menn muna"
Lesa meira
16.12.2016
Illa gengur að fá mat til að úthluta fólki í neyð
Lesa meira
16.12.2016
Á morgun, laugardag kl 12 verður útilistaverk eftir Elísabetu Geirmundsdóttur (1915 – 1959) afhjúpað við tjörnina í Innbænum, gengt Minjasafninu á Akureyri. Verkið er eftirgerð og stækkun af höggmyndinni Útþrá sem varðveitt er á Minjasafninu en afkomendur Elísabetar færðu safninu listaverksafn Elísabetar að gjöf á eitthundrað ára afmæli listakonunnar á s.l. ári
Lesa meira
16.12.2016
Fjórir einstaklingar hafa verið ákærðir í Nornamálinu svokallaða. Forsaga málsins er sú að konur úr mótorhjólaklúbbnum MC Nornum og vinir þeirra réðust að manni á Akureyri í júlí í fyrra
Lesa meira
16.12.2016
Þórsarar sóttu botnlið Snæfells heim í gærkvöld í elleftu umferð Dominosdeildar karla í körfubolta
Lesa meira
15.12.2016
Menntaskólinn á Akureyri fær 30 milljónir vegna fyrirhugaðra breytinga á skólaári skólans. Þetta er lagt til í frumvarpi ríkisstjórnarinnar til fjáraukalaga, sem lagt er fyrir Alþingi í dag.
Lesa meira
15.12.2016
Óska eftir samstarfi um að gera fýsileikakönnun á sameiningu
Lesa meira
15.12.2016
Rektorar íslenskra háskóla hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem skorað er á þingmenn að bregðast við fjárhagsvanda háskólanna
Lesa meira
15.12.2016
Fréttir, viðtöl, mannlíf og íþróttir
Lesa meira
15.12.2016
Framherjinnn Fannar Freyr Gíslason hefur gengið til liðs við Magna á Grenivík og mun hann spila með Magnamönnum í 2. deild íslandsmótsins næsta sumar
Lesa meira
14.12.2016
Á föstudaginn kemur, 16.desember, fer fram Twitter-maraþon lögreglunnar, svokallað Löggutíst
Lesa meira
14.12.2016
Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins gagnrýna forgangsröðun
Lesa meira
14.12.2016
Menningarfélag Akureyrar hefur fengið Jóhann Gunnar Kristjánsson til liðs við sig í starf verkefnastjóra rekstrarsviðs. Hann hefur mikla þekkingu á rekstri og stjórnun og hefur áður bæði starfað hjá Leikfélagi Akureyrar og MAk
Lesa meira
14.12.2016
Síðustu hádegistónleikar Tónlistarfélags Akureyrar á þessu ári verða föstudaginn 16. desember kl. 12 í Hömrum í Hofi. Þá koma fram Þórhildur Örvarsdóttir söngkona og Eyþór Ingi Jónsson orgelleikari sem mun leika bæði á harmoníum og flygil
Lesa meira
13.12.2016
Eldur kviknaði í grillskála N1 á Þórshöfn rétt fyrir fjögur í nótt. Talið er að húsið sé gjörónýtt. Sagt er frá því á mbl.is að slökkviliðmenn hafi lagt sig í talsverða hættu við að koma olíutanki og gaskútum af vettvangi
Lesa meira
13.12.2016
Báturinn kostar um 460 milljónir króna
Lesa meira
12.12.2016
Menningarfélag Akureyrar hefur ráðið Silju Dögg Baldursdóttur til starfa sem verkefnastjóra kynningarmála
Lesa meira
12.12.2016
Logi Már Einarsson formaður Samfylkingarinnar segir það vonbrigði að flokkarnir fimm hafi ekki náð saman
Lesa meira
12.12.2016
Búið er að ráða niðurlögum eldsins
Lesa meira
12.12.2016
Markaðsstofa Norðurlands gagnrýnir harðlega frumvarp til fjárlaga sem nú liggur fyrir Alþingi. Í því frumvarpi er ekki gert ráð fyrir að fjármagna nýsamþykkta samgönguáætlun og vantar þar mikið uppá
Lesa meira