Rafrænir nýnemadagar í Háskólanum

Nýnemadagar verða í ljósi aðstæðna rafrænir í ár hjá Háskólanum á Akureyri
Lesa meira

Engin formleg skólasetning í Framhaldsskólanum á Húsavík

„Miðað við þá stöðu sem er uppi núna og það sem er að gerst í skólahaldi á framhaldsskólastigi á landsvísu þá var tekin ákvörðun um það að nota næstu viku alla í undirbúning og skipulagningu. Við þurfum ákveðinn tíma til að skipuleggja svo við getum haldið úti skólastarfi"
Lesa meira

Nýtt Vikublað komið út

Vikublaðið er komið út
Lesa meira

Slapp ómeiddur

Lesa meira

Fjórir í einangrun og 66 í sóttkví

Ferðamaður greindist jákvæður í fyrradag eftir seinni skimun.
Lesa meira

Akureyrarvöku aflýst

Engin Akureyrarvaka verður haldin í ár en með því er brugðist við tilmælum frá sóttvarnalækni.
Lesa meira

Samherji birtir vefþáttinn Skýrslan sem aldrei var gerð

Fleiri þættir frá Samherja eru væntanlegir síðar
Lesa meira

Ásprent selur frá sér miðlastarfsemi sína og Ísafoldarprentsmiðja kemur inn í prenthluta Ásprents.

Útgáfufélagið ehf. um kaup á miðlastarfsemi Ásprents en undir hana fellur útgáfa á Dagskránni, Skránni og Vikublaðinu. Verða miðlarnir gefnir út í sömu mynd áfram og mun Ásprent áfram annast prentun þeirra.
Lesa meira

Allt að 24 stiga hiti norðaustanlands

Í veðurspá Veðurstofu Íslands segir að mjög hlýtt loft streymi nú yfir landið og gæti hiti náð allt að 24 stigum norðaustanlands.
Lesa meira

Björgunarsveitin Garðar með vélarvana bát í togi

Björg­un­ar­sveit­in Garðar á Húsa­vík var kölluð út um hálf sex í morgun vegna vél­ar­vana báts við Lundeyj­ar­breka.
Lesa meira

Fremur kaldur júlímánuður að baki

Kaldur júlímánuður að baki, ýmist sá næstkaldasti eða þriðji kaldasti síðustu 20 ár.
Lesa meira

Jarðskjálfti upp á 4,6 í nótt

Jarðskjálftinn varð um 11 kílómetrum norðvestur af Gjögurtá.
Lesa meira

Þetta stríð er ekki búið

Þrír eru í einangrun vegna COVID 19 á Norðurlandi eystra.
Lesa meira

Framhaldsskólar undirbúa upphaf haustannar

Farið inn í nýtt skólaár með COVID ívafi
Lesa meira

Starfsemi MS á Akureyri skert eftir rafmagnsleysi

Rafmagnsleysi í Eyjafirði hafði töluverðar afleiðingar.
Lesa meira

Enn ein lúxussnekkjan á Húsavík

Þetta glæsilega skip heitir Calypso og var smíðað af Amels í Hollandi árið 2003. Snekkjan er 61,5 . á lengd og 10,6 m. á breiddina
Lesa meira

Sýningin Tónlistarbærinn Akureyri vekur athygli

Leiðsögn um sýninguna Tónlistarbærinn Akureyri
Lesa meira

Kvennaráð Sigrúnar og Steinunnar

Sigrún og Steinunn er á leið í tónleikaferð með tónlist eftir konur í farteskinu.
Lesa meira

Fjölþjóðlegar jarðskjálftarannsóknir í Traðagerði

Leita ummerkja um jarðskjálfta fyrr á öldum en Traðagerði er vænlegur staður vegna þess vegna staðsetningu þess á Húsavíkur/Flateyjarmisgenginu
Lesa meira

Nýr yfirþjálfari hjá íshokkídeild SA

Reynslumikill þjálfari tekur við íshokkídeild SA.
Lesa meira

Loka sundlauginni á Svalbarðseyri tímabundið

Sundlaugin á Svalbarðseyri er lítil og erfitt að viðhalda reglum um fjarlægðarmörk.
Lesa meira

Raðhús rísa í Grundargarði

Blaðamaður Vikublaðsins kom við á byggingastað í Grundargarði og ræddi við Árna Grétar en um þessar mundir er gengi frá Noregi að vinna við að slá upp
Lesa meira

Körfuknattleiksdeild Þórs semur við Andrew Johnston

Bandarískur þjálfari til liðs við Þórsara
Lesa meira

Hrútar og allar heimsins Maríur

Áhugaverð sýning í Listhúsinu á Brúnum í Eyjafjarðarsveit.
Lesa meira

Hefur stundað lyftingar í bráðum hálfa öld

Rúmlega sextugur kraftlyftingamaður
Lesa meira

Æ fleiri óska eftir aðstoð við að afla sér matar

Vaxandi hópur fólks á ekki fyrir mat út allan mánuðinn.
Lesa meira

Erfiður vetur fram undan í atvinnumálum

Slökkt hefur verið á ofnum kísilvers PCC á Bakka
Lesa meira