Vill sameina sveitarfélögin

Geir Kristinn Aðalsteinsson forseti bæjarstjórnar Akureyrar segir skynsamlegt að sameina sveitarfélögin á Eyjafjarðarsvæðinu.

Hvaða sveitarfélög sérðu fyrst fyrir þér í þessum efnum, hvað Akureyri varðar?

 „Þá er líklega eðlilegast að horfa á landskortið. Þá blasir við að Hörgársveit, Eyjafjarðarsveit og Svalbarðsstrandarhreppur liggja að Akureyri. Sameining þessara sveitarfélaga gæti verið góður kostur.“

 

Nánar er rætt við Geir Kristinn í prentútgáfu Vikudags.

Nýjast