Við erum það sem við heitum

Tryggvi Gíslason
Tryggvi Gíslason

"Við erum það sem við heitum. Nöfn okkar eru óaðskiljanlegur hluti af sjálfum okkur og margir taka nærri sér, ef rangt er farið með nafn þeirra eða þeir uppnefndir, og flestir eiga erfitt með að hugsa sér að breyta um nafn. Mannanöfn hafa hins vegar breyst í tímans rás og valda venjur - hefð og tíska - hvaða nöfn eru algengust á hverjum tíma," skrifar Tryggvi Gíslason í prentútgáfu Vikudags. Þetta er fróðlegur pistill um mannanöfn, sem vert er að lesa.

Nýjast