Ókeypis barnabíó

Um næstu helgi verða barnasýningar á pólskum og tékkneskum teiknimyndaþáttum í sýningarsal Ungmenna-Hússins á 4. hæð Rósenborgar á Akureyri. Myndirnar eru allar án tals og því hvorki pólsku- né tékkneskukunnátta nauðsynleg til þess að njóta þeirra. Athugið að frítt verður inn, sýningar byrja kl. 16 bæði á laugardag og sunnudag og er sýningartími 45 mínútur. Nánar um þetta á vef Akureyrarbæjar

 

 

Nýjast