Mestu afköstin til þessa

Vaðlaheiðargöng lengdust um 79 metra í síðustu viku og eru þau orðin 590 metra löng. Aðstæður til gangavinnu hafa verið hagstæðar,  en í síðustu var þó slegið met. Lengd ganganna er nú liðlega 8 % af heildarlengdinni. Einnig er unnið við gröft í forskeringu í Fnjóskadal.

Nýjast