Göngin 726 metra löng

Gangagröftur gekk ágætlega í síðustu viku og lengdust göngin um 55 m.Lengd ganga er nú orðin um 726 m sem er 10,1% af heildarlengd ganga, segir á facebooksíðu Vaðlaheiðarganga.

Nýjast