Ekkert ferðaveður

Björgunarsveitamenn að störfum.
Björgunarsveitamenn að störfum.

Slysavarnafélagið Landsbjörg varar við að ferðaaðstæður geti versnað ennfrekar næsta sólarhringinn. Björgunasveitir hafa aðstoðað ferðalanga um allt land í kjölfar veðurofsa og spáir Veðurstofan slæmu veðri áfram. Landsbjörg ítrekar að ferðaaðstæður hafa spillst og er fólk hvatt til að vera ekki á ferðinni nema brýna nauðsyn beri til.

Nýjast