Ármann og Tahnai best hjá Þór

Ármann Pétur Ævarsson og Tahnai Lauren voru valin bestu knattspyrnumenn sumarins í lokahófi Þórs. Bæði léku þau lykilhlutverk með liðum sínum í efstu deildinni í sumar. Efnilegstu leikmennirnir voru valin þau Jónas Björgvin Sigurbergsson og Lilly Rut Hlynsdóttir.

Nýjast