Útgáfa

Ásprent Stíll er eitt öflugasta útgáfufyrirtækið á Norðurlandi. Við gefum út fjóra prentmiða, Dagskrána og  Vikudag á Akureyri og Skrána og Skarp á Húsavík. Auk þess er vefurinn okkar www.dagskrain.is vinsælasti frétta- og afþreyingarvefurinn á svæðinu.

 

Dagskráin:

Upplag 12.000 eintök. Dreift á öll heimili og fyrirtæki á Eyjafjarðarsvæðinu auk þess að liggja frammi á völdum stöðum á svæðinu frá Blönduósi austur á Vopnafjörð.

Vikudagur:

Upplag 1.600 entök. Áskriftarblað með dreifingu á Akureyri og nágrenni. Ritstjóri Þröstur Ernir Viðarsson, thorstur@vikudagur.is sími 4 600 750

Skráin:

Upplag 2.200 eintök. Dreift á Húsavík og nágrenni.

Skarpur:

Upplag 800 eintök. Áskriftarblað með dreifingu á Húsavík og nágrenni. Ritstjóri Jóhannes Sigurjónsson, skarpur@skarpur.is sími 464 2000

www.vikudagur.is

Frétta og afþreyingarvefur sem flytur fréttir að svæðinu og býður upp á fríar smáauglýsingar og markaðstorg.