Smáauglýsingar í Dagskránni

Hér getur þú sent inn texta og mynd í smáauglýsingu sem verður prentuð Dagskránni en hún kemur út á miðvikudögum. Skilafrestur fyrir hverja og eina dagskrá rennur út klukkan 17:00 á mánudegi fyrir útgáfu. Verð á smáauglýsingum er 2.100,- krónur án myndar en 2.750,- krónur með mynd (bæði verð eru með virðisaukaskatti). Hámarks orðafjöldi í smáauglýsingu er 35 orð

Gættu þess að fylla út alla reitina og ef þú villt senda mynd með geturðu smellt á hnappinn hér að neðan og fundið hana á tölvunni þinni. Veldu svo kortategund og smelltu á "Áfram". Þér verður birt yfirlit yfir pöntunina. 

Upplýsingar
Smáauglýsing
Hámark 160 stafir
Verð: 2.100 ISK
Verð: 2.750 ISK
Myndin þarf að vera á hefðbundnu skráarsniði ljósmynda (.jpg).