Dagskráin 13.apríl - 20. apríl 2022

Page 1

15. tbl. 55. árg. 13. apríl - 20. apríl 2022

dagskrain@dagskrain.is

697 6608

vikubladid.is

HÚSDÝRAGARÐUR

DALADÝRÐ VIÐ VAGLASKÓG

15 min fr á Akureyri

ÍSLENSKU HÚSDÝRIN:

FULLKOMIN

ÞÆGINDI

Hægt að klappa kisum, halda á kiðlingunum, hoppa í heyið og fleira OPIÐ: Alla daga 11-18

Husavík

Akureyri

Mývatn

PANDORA HÆGINDASTÓLAR HLEÐSLUSTÓLL MEÐ 3 MÓTORUM FALLEG HÖNNUN OG ÞÆGINDI

Allt fyrir góðan svefn og betri heilsu

S: 863 3112 BRÚNAGERÐI 607 AKUREYRI GLERÁRTORG

HÚSDÝRAGARÐUR


Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl.

Sumarið er rétt handan við hornið Tilboðsverð Gem Gem 310 Gasgrill frá Broil King. Gem™-línan býður heildargrillflöt sem nemur 2775 cm2, að meðtalinni postulínshúðaðri efri grind. Þrír brennarar úr ryðfríu stáli, grillgrindur úr steypujárni og grillkerfi með ryðfríum Flav-R-Wave™-Grillkerfi. Rafstýrður SureLite™-kveikibúnaður og felliborð á hliðum.

39.916 50657519

Almennt verð: 49.895

-20%

Verslaðu á netinu byko.is

Kílóvött

6,8

Brennarar

3


Kílóvött

Tilboðsverð 8,8

Brennarar

3

Royal Þriggja brennara grill frá Broil King með þremur ryðfríum Dual-Tube™ brennurum, og postulínshúðuðum grillgrindum sem hægt er að snúa við. Í lokinu á grillinu er innbyggður hitamælir og hliðarhillur sem hægt er að leggja niður.

55.595

-36%

50657513

Almennt verð: 85.595 Kílóvött

Tilboðsverð 8,8

Monarch

Brennarar

3

Þriggja brennara grill frá Broil King með þremur ryðfríum Dual-Tube™ brennurum, og postulínshúðuðum grillgrindum. sem hægt er að snúa við. Það er innbyggður hitamælir á grillinu og hliðarhillur sem hægt er að setja niður.

-20%

71.988 50657511 Kílóvött

Tilboðsverð 11,4

Brennarar

3

Almennt verð: 89.985

Signet Signet 320 gasgrill með þremur brennurum úr ryðfríu stáli, postulínshúðaðar grillgrindur og grillkerfi með ryðfríum Flav-R-Wave™ bragðburstum og fellanlegum hliðarborðum.

105.276 50657506

Almennt verð: 131.595

-20%

Til þess að gasgrillið endist sem lengst þarf að yfirfara það reglulega og halda því við.

Skannaðu kóðann og fáðu góð ráð á byko.is

AKUREYRI

AKUREYRI


FYRIR NORÐAN

hringdu.is

5377000


Ég aðstoða með allt milli himins og jarðar. Þú hringir – ég mæti Virðingarfyllst,

Ari Björn Jónsson sérfræðingur hjá Hringdu - fyrir norðan

Tækifæri til að lækka kostnaðinn Ótakmarkað heimanet — 100 MBIT 2x farsímaáskriftir með 100 GB í símann 2x krakkaáskriftir með 500 MB í símann Leiga á router og aðgangsgjald innifalið

SAMTALS

13.370

Kr. á mán.


Gleðilega p Komdu út að leika

15%

Rafmagnsnuddpottar

Trampolín, 12 ft Durasport

Nokkrar gerðir, 4-6 manna

3,66 metrar, 6 fætur 72 gormar, öryggisnet fylgir, hámarksþyngd á trampolíni er 150 kg. 3900557

Verð frá:

89.990

39.990 47.990 kr

Trampólín tilboð

í garðinn fyrir sumarið

Trampolín, 14 ft Durasport

45.990 Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Úrval getur verið misjafnt milli verslana.

15%

15%

Gasgrill Omega 200

Gasgrill Graphite 3b

Grillflötur: 50x36 cm, tvískiptur brennari, emeleruð grillgrind, hliðarborð, neistakveikja, þrýstijafnari 6,2 Kw.

4,26 metrar, 6 fætur, öryggisnet fylgir. 3900586

29.740

kr

54.990 kr

34.990 kr

kr

Páskar í Blómavali Páskablómin eru komin

Perluliljur Í potti.

25%

kr

119.990 kr

kr

Grillflötur: 560x380 mm, með þremur ryðfríum brennurum og hliðarhellu, afköst 12,4 kW, hliðarhella 3,1 kW. 3000390

42.490 49.990 kr

Skoðaðu opnunartimann um páskana

Páskagreinar Forsynthia.

10327505

990

kr

10005895

1.490

kr

28% Páskaliljur

Teta a tete, keramik pottar fylgja ekki. 10323020

799

kr

Páskaliljur

Begonía

Afskornar, 10 stk., í búnti. 10000089

10,5 cm pottur. 12608634

1.790 2.490 kr

kr

1.990

kr

kr


páska

Skoðaðu öll tilboðin

Hjólin eru komin! 20" reiðhjól

Hentar 115-135 cm á hæð

Barnareiðhjól Energy

Stærð: 20” dekk, Þyngd: 10,6 kg. 3901788

26" reiðhjól

Hentar 135-160 cm á hæð

Barnareiðhjól A-Matrix

Stærð: 26” dekk, þyngd: 12,6 kg. 3901795

39.890

kr

53.890

kr


Garðsláttur – Snjómokstur Trjáfellingar - Gröfuvinna, Jarðvegsskipti Leó Fossberg Júlíusson // Leó Verktaki ehf leoverktaki@gmail.com

Facebook / Leó verktaki

Samlokubakkar

www.maturogmork.is

LÆGSTA VERÐIÐ Mýrarvegi, Akureyri


Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir 1. sæti

Ásrún Ýr Gestsdóttir 2. sæti

Sif Jóhannesar Ástudóttir 3. sæti

Hermann Ingi Arason 4. sæti

Göngum lengra með Vinstri grænum Á döfinni í Brekkugötu 7 Opinn hugarflugsfundur um stjórnsýsluna Miðvikudagur 13. apríl kl. 17:00 Páskakaffi - fólk af listanum verður á staðnum Laugardagur 16. apríl frá kl. 13:00-15:00 Fylgið okkur á samfélagsmiðlum @vgakureyri facebook.com/vgakureyri


Við þökkum frábærar móttökur við nýja matarvagninum okkar að Óseyri 4

Djúpsteiktur kjúklingur Ferskur þorskur alla daga

Risa pizza sneiðar úr 18”- hlaðnar áleggi

ta Hraðas a g ú l a bíl s in s d n a l

Sjá opnunartíma á Facebook síðu okkar

Fimmtudagurinn 14. apríl 08.00 KrakkaRÚV 11.05 Dýrleg vinátta e. 12.00 Aldamótaböndin e. 13.00 Heimaleikfimi e. 13.10 Kastljós e. 13.35 Pricebræður bjóða til veislu – Páskaþáttur e. 14.15 Skáldagatan í Hveragerði 15.15 Sætt og gott e. 15.20 Landinn e. 15.50 Mörgæsir í ýmsum myndum e. 16.45 Fólkið mitt og fleiri dýr (3:6) e. 17.35 Víti í Vestmannaeyjum Sagan öll (3:6) e. 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Óargadýr (5:10) e. 18.29 Lúkas í mörgum myndum 18.36 Tryllitæki (4:7) e. 18.43 Stundin rokkar 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Milli fjalls og fjöru 21.10 Dís Íslensk kvikmynd frá 2004 um Dís sem er 23 ára kona á krossgötum. 22.35 Hús nornanna – Seinni hluti (2:2) (The Pale Horse) Spennumynd í tveimur hlutum frá 2020. 23.35 Svo á jörðu (Så ock på jorden) Sænsk kvikmynd frá árinu 2015. 01.45 Dagskrárlok

08:00 Neinei (1:2) 08:25 Gus, the Itsy Bitsy Knight (1:52) 08:35 Monsurnar (28:52) 08:45 Ruddalegar rímur (1:2) 09:15 Brot af því besta með Skoppu og Skrítlu 10:10 Gullbrá og birnirnir 3 11:25 Curious George: Go West, Go Wild 12:50 The NeverEnding Story 14:20 Blindur bakstur (2:8) 15:00 Blindur bakstur (6:8) 15:55 The Heart Guy (2:10) 16:40 Masterchef USA (13:18) 17:20 The Great British Bake Off (10:10) 18:26 Veður (104:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:40 Sportpakkinn (102:365) 18:40 Fjölskylda Stórfótar 20:10 Girls5eva (2:8) 20:35 NCIS: New Orleans (7:16) 21:20 The Blacklist (14:22) 22:05 Real Time With Bill Maher (11:35) 23:05 Killing Eve (7:8) 23:50 Grantchester (2:8) 00:40 Shetland (3:6) 01:40 Leonardo (8:8) 02:35 The NeverEnding Story Myndin segir frá Bastían Balthasar Búx, sem á ekki sjö dagana sæla þar sem hrekkjusvín í skólanum leggja hann í einelti. 04:10 Family Law (5:10) 04:55 The Drowning (2:4)

Bein útsending

Bannað börnum

06:00 Tónlist 08:00 Over the Hedge - ísl. tal 09:20 Ævintýri herra Píbodýs og Sérmanns - ísl. tal 10:50 Turbo - ísl. tal 12:25 Palli Rófulausi - ísl. tal 13:45 The Pink Panther 15:15 Ghost Town 16:55 Duplex 18:25 Sonic the Hedgehog - ísl. tal 20:00 Rúrik og Jói í Malaví 20:30 MakeUp (4:6) 21:05 No Time to Die Sagan hefst þar sem Bond er að slaka á á Jamaíku, eftir að hafa lagt byssuna á hilluna. 23:50 Gemini Man Henry Brogan er reyndur leigumorðingi hins opinbera en er búinn að fá sig fullsaddan af starfinu og leitar leiða til að draga sig í hlé. 01:45 Bad Moms Gamanmynd frá 2016 með Mila Kunis, Kristen Bell og Kathryn Hahn í aðalhlutverkum. 03:20 Tónlist Sport

06:00 Óstöðvandi fótbolti 12:00 Premier League Review (32:38) 13:00 Brentford - West Ham 15:00 Southampton - Chelsea 17:00 Everton - Man. Utd. 19:00 Völlurinn (28:34) 20:00 Leicester - Crystal Palace 00:00 Óstöðvandi fótbolti

Stranglega bannað börnum

18:30 Fréttavaktin Farið yfir fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Mannamál Einn sígildasti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Sigmundur Ernir ræðir við þjóðþekkta einstaklinga um líf þeirra og störf. 19:30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta Viðtalsþáttur um fólk á Suðurnesjum í stjórn Páls Ketilssonar. 20:00 Kátt er á Kili Ferðaþáttur inn að miðju landsins í frosti, byl og fögru útsýni. 20:30 Verk og vit 2022 (e 21:00 Mannamál (e)

20:00 Að Austan (e) 20:30 Tónleikar á Græna hattinum 21:00 Tónleikar á Græna hattinum 21:30 Tónleikar á Græna hattinum 22:00 Tónleikar á Græna hattinum 22:30 Að Austan (e) 23:00 Tónleikar á Græna hattinum Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn.


Betri leið út í heim! AKUREYRI

Vín

Við fljúgum til London Stansted en þaðan er boðið upp á beint flug til yfir 180 spennandi áfangastaða um allan heim. Hvernig hljómar Aþena, Vínarborg eða kannski Tel Avív ? Spurningin er bara hvar þig langar að hafa það næs í sumar. Við mælum með að kíkja inn á DoHop.is til að skoða möguleikana.

www.niceair.is

Ankara Tallinn Lissabon Bordeaux

Malta Varsjá

Frankfurt Písa

Feneyjar Madríd Aþena París

Tel Avív

Riga Bologna

Mallorca

Barselóna

Malaga Prag Marrakesh Túnis

Mílanó Búdapest Berlín

Amsterdam Dúbaí Helsinki

LONDON


Föstudagurinn 15. apríl 08.00 KrakkaRÚV 10.00 Fólkið í blokkinni (5:6) e. 10.30 Ikingut e. 11.55 Músin Marta e. 12.25 Soð í Dýrafirði e. 12.40 Heimaleikfimi e. 12.50 Grínistinn (1:4) e. 13.30 Popp í Reykjavík e. 15.15 Búðin e. 16.10 Fólkið mitt og fleiri dýr (4:6) e. 17.00 Helgistund á föstudaginn langa 17.40 Víti í Vestmannaeyjum Sagan öll (4:6) e. 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Lesið í líkamann (3:13) 18.29 Frímó 18.43 Matargat 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Páll Óskar fimmtíu ára Upptaka frá fimmtíu ára afmælistónleikum Páls Óskars sem haldnir voru í Háskólabíói í lok mars. 22.00 Alma Íslensk kvikmynd frá 2021 um Ölmu, unga konu sem er lokuð inni á réttargeðdeild eftir að hafa játað á sig morð á kærasta sínum, án þess að muna eftir þeim atburði. 23.40 Grace af Mónakó (Grace of Monaco) Bandarísk kvikmynd frá 2014. e. 01.20 Dagskrárlok

08:00 Neinei (2:2) 11:10 Hrúturinn Hreinn og lamadýr bóndans 11:40 Wish Upon a Unicorn 13:10 Adventures in Babysitting 14:45 Masterchef USA (14:18) 15:30 Framkoma (5:6) 16:05 Grand Designs (5:8) 16:55 Real Time With Bill Maher (11:35) 17:50 Steinda Con: Heimsins furðulegustu hátíðir (5:6) 18:26 Veður (105:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:40 Sportpakkinn (103:365) 18:50 Snigillinn og hvalurinn Lítill snigill fer í ævintýralegt ferðalag þegar hann húkkar sér far á sporðinum á hnúfubaki. 19:15 Nonni norðursins 3 20:45 Hitman’s Wife’s Bodyguard Sturluð mynd frá 2020 með stórskotaliði leikara. 20:50 The Mauritanian Tilfinningaþrunginn og ótrúleg mynd frá 2021 sem byggð er á sönnum atburðum. 22:55 1917 Hörkuspennandi stríðsmynd frá 2019 sem hlaut þrenn Óskarsverðlaun og einnig þrenn Golden Globe verðlaun. 00:50 American Pie 02:25 Adventures in Babysitting 04:05 Masterchef USA (14:18)

Laugardagurinn 16. apríl 07.15 KrakkaRÚV 10.00 Mamma klikk! e. 11.55 Fólkið í blokkinni (6:6) e. 12.20 Eftirsókn eftir vindi e. 13.10 Grínistinn (2:4) e. 13.50 Jane e. 15.20 Grænmeti í sviðsljósinu e. 15.40 HM stofan 15.55 Landsleikir í handbolta (Ísland - Austurríki) 17.30 HM stofan 17.50 Reikistjörnurnar: Á tökustað e. 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Allt um dýrin (17:26) e. 18.25 Sebastian og villtustu dýr Afríku (2:8) e. 18.35 Maturinn minn (1:15) e. 18.45 Bækur og staðir e. 18.52 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Alla leið (2:5) 20.50 Bandaríska söngvakeppnin (4:8) (American Song Contest) 22.25 Allied (Bandamenn) Kanadískur leyniþjónustumaður, Max Vatan, heldur til Marokkó til að taka hættulegan nasistaforingja af lífi. 00.25 Poirot (Agatha Christie’s Poirot) Hinn siðprúði rannsóknalögreglumaður, Hercule Poirot, tekst á við flókin sakamál. e. 01.15 Dagskrárlok

08:00 Pipp og Pósý (3:52) 10:10 Angelo ræður (17:78) 10:20 Mia og ég (16:26) 10:45 K3 (46:52) 10:55 Denver síðasta risaeðlan (48:52) 11:05 Angry Birds Stella (8:13) 11:15 Hunter Street (13:20) 11:35 Impractical Jokers (10:26) 11:55 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Jamie & Jimmy’s Food Fight Club (1:10) 13:50 Bob’s Burgers (9:22) 14:10 The Goldbergs (12:22) 14:35 10 Years Younger in 10 Days (14:20) 16:05 Hvar er best að búa? (6:6) 16:55 Kviss (3:15) 18:26 Veður (106:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:40 Sportpakkinn (104:365) 18:55 Soggi 19:20 Smáfólkið Talsett teiknimynd. 20:50 Greenland Gerard Butler og Morena Baccarin eru í aðalhlutverkum í þessari hamfaramynd frá 2020. 22:45 Palm Springs Rómantísk gamanmynd frá 2020 með Andy Samberg og Christinu Milioti í aðalhlutverkum. 00:15 Con Air 02:05 The Lighthouse 03:55 Impractical Jokers

Bein útsending

Bannað börnum

06:00 Tónlist 08:00 Svampur Sveinsson: Á þurru landi - Ísl. tal 09:30 Addams fjölskyldan - ísl. tal 10:55 Paddington ísl. tal 13:20 The Pink Panther 2 14:50 Planes, Trains and Automobiles 16:20 Notting Hill 18:25 Hop - ísl. tal 20:00 Rúrik og Jói í Malaví 20:30 Bríet í Hörpu Tónlistarkonan Bríet hélt útgáfutónleika 22. október 2021 í Eldborgarsal Hörpu. 22:00 Wrath of Man Myndin segir frá H, ísköldum og dularfullum náunga sem vinnur hjá peningaflutningafyrirtæki sem flytur hundruði milljóna bandaríkjadala virði af fjármunum í Los Angeles borg í hverri einustu viku. 23:55 John Wick: Chapter 2 01:55 Lion 03:50 Tónlist Sport

06:00 Óstöðvandi fótbolti 13:00 Norwich - Burnley 15:00 Newcastle - Wolves 17:00 Arsenal - Brighton 19:00 Premier League World (39:43) 19:30 Netbusters (30:38) 20:00 Man. City - Liverpool 22:00 Aston Villa - Tottenham 00:00 Óstöðvandi fótbolti Bein útsending

18:30 Fréttavaktin Farið yfir fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Íþróttavikan með Benna Bó Íþrótta- og skemmtiþáttur með Benedikt Bóas 19:30 Íþróttavikan með Benna Bó Íþrótta- og skemmtiþáttur með Benedikt Bóas 20:00 Draugasögur (e) Í sjónvarpsþættinum Draugasögum kynnumst við lífinu að handan 20:30 Fréttavaktin 21:00 Íþróttavikan með Benna Bó (e)

20:00 Föstudagsþátturinn 15/04/2022 Oddur Bjarni Þorkelsson tekur á móti góðum gestum í myndveri. Ávallt er stutt í brosið og það er ljómandi gott að byrja helgina á einum góðum Föstudagsþætti! 21:00 Fríkirkjutónleikar Gleðisveifla 22:00 Föstudagsþátturinn 23:00 Fríkirkjutónleikar Gleðisveifla Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn.

Bannað börnum

06:00 Tónlist 08:00 How to Train Your Dragon - ísl. tal 09:35 Stubbur stjóri - ísl. tal 11:10 Paddington 2 - ísl. tal 13:30 Man. Utd. - Norwich 16:25 French Kiss 18:15 Rumble - ísl. tal 20:00 Playing with Fire 21:35 House of Gucci Sagan af fyrirætlunum Patrizia Reggiani, fyrrum eiginkonu Maurizio Gucci, um að myrða eiginmann sinn, barnabarn hins þekkta tískuhönnuðar Guccio Gucci. 00:15 Miss Julie Rómantísk dramamynd frá 2014. 02:20 Chicago Sögusvið myndarinnar er Chicago í kringum 1920. 04:10 Tónlist Sport

06:00 Óstöðvandi fótbolti 09:00 Netbusters (30:38) 09:30 Premier League World (39:43) 10:00 Match Pack (28:33) 10:30 Premier League Preview (28:33) 11:00 Tottenham - Brighton 13:30 Man. Utd. - Norwich 16:00 Southampton - Arsenal 18:00 Watford - Brentford 20:00 Tottenham - Brighton 22:00 Man. Utd. - Norwich 00:00 Óstöðvandi fótbolti

Stranglega bannað börnum

Stranglega bannað börnum

18:30 Vísindin og við (e) 19:00 Undir yfirborðið (e) Ásdís Olsen fjallar hispurslaus um mennskuna, tilgang lífsins og leitina að hamingjunni og varpar ljósi á allt sem er falið og fordæmt. 19:30 Veiðin með Gunnari Bender Gunnar Bender leiðir áhorfendur að árbakkanum, og sýnir þeim allt sem við kemur veiði. 20:00 Bíóbærinn (e) 20:30 Eimskip (e) 21:00 Undir yfirborðið (e) 16:00 Að Vestan Vesturland - 2. þáttur 16:30 Taktíkin (e) - 2. þáttur 17:00 Að Norðan (e) 17:30 Mín leið (e) 18:00 Að sunnan (e) - 4. þáttur 18:30 Þegar (e) 19:00 Að Austan (e) 19:30 Tónleikar á Græna hattinum - Birkir Blær 20:00 Föstudagsþátturinn 20:30 Föstudagsþátturinn 21:00 Frá landsbyggðunum 21:30 Fiskidagstónleikar 2016 22:00 Fiskidagstónleikar 2016 22:30 Fiskidagstónleikar 2016 23:00 Fiskidagstónleikar 2016 Dagskrá vikunnar er endurtekin frá kl 16:00 á laugardag til 20:00 á sunnudag.



Sunnudagurinn 17. apríl 07.15 KrakkaRÚV 10.00 Rauðhetta 11.05 Lói - þú flýgur aldrei einn 12.25 Páskaeggjahræra Hljómskálans e. 13.05 Grínistinn (3:4) e. 13.55 Vínarfílharmónían í Sagrada Familia 15.20 Bíódagar e. 16.45 Fólkið mitt og fleiri dýr (5:6) e. 17.35 Víti í Vestmannaeyjum Sagan öll (5:6) e. 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Frímó (1:6) 18.25 Menningarvikan 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Landinn 20.15 Hringfarinn - einn á hjóli í Afríku (5:5) 21.10 Vitjanir (1:8) (Einhvers staðar, einhvern tímann aftur) Íslensk, leikin þáttaröð um bráðalækninn Kristínu sem flytur með unglingsdóttur sinni heim til foreldra sinna í lítið sjávarþorp eftir framhjáhald eiginmannsins. 22.00 Eldflaugasumar (5:6) (Summer of Rockets) 22.55 Veislan (The Party) Svört gamanmynd frá 2017. 00.05 Unga Viktoría (The Young Victoria) Söguleg mynd frá BBC. e. 01.45 Dagskrárlok

08:00 Danni tígur (3:80) 10:00 Angelo ræður (18:78) 10:05 Denver síðasta risaeðlan 10:20 It’s Pony (2:20) 10:40 K3 (47:52) 10:55 Tröll 2: Tónleikaferðin 12:20 Nágrannar (8729:190) 12:45 Nágrannar (8730:190) 13:05 Nágrannar (8731:190) 13:30 Glaumbær (6:8) 14:20 Stóra sviðið (6:6) 15:15 Kvöldstund með Eyþóri Inga (1:2) 16:05 Hvar er best að búa? (1:6) 17:00 Augnablik í lífi - Ragnar Axelsson (1:8) 17:20 Okkar eigið Ísland (2:8) 17:40 60 Minutes (29:52) 18:26 Veður (107:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:40 Sportpakkinn (105:365) 18:55 Soggi og læknarnir fljúgandi 19:20 Tom & Jerry 21:00 Leynilögga 22:35 The Little Things Útbrunna löggan Deke og fíkniefnalöggan Baxter, vinna saman að því að elta uppi raðmorðingja. 00:40 Wonder Woman 1984 Stórgóð spennu- og ævintýramynd frá 2020. 03:05 Apocalypse Now Martin Sheen, Marlon Brando og Robert Duvall fara með aðalhlutverk í þessu meistaraverki.

Mánudagurinn 18. apríl 08.00 KrakkaRÚV 10.00 Hákarlabeita 11.25 Regína e. 12.55 Heimaleikfimi e. 13.05 Góði hirðirinn e. 13.50 Grínistinn (4:4) e. 14.35 Vasulka áhrifin e. 16.05 Trúbrot: Lifun e. 16.45 Fólkið mitt og fleiri dýr (6:6) e. 17.35 Víti í Vestmannaeyjum Sagan öll (6:6) e. 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Lundaklettur (28:39) e. 18.08 Hundurinn Ibbi (3:26) 18.12 Poppý kisukló (43:52) e. 18.23 Lestrarhvutti (18:26) e. 18.30 Blæja (28:52) 18.37 Sögur snjómannsins e. 18.45 Rán - Rún e. 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Hvunndagshetjur Íslensk heimildarmynd frá 2021. 20.45 Attenborough: Furðudýr í náttúrunni 21.10 Sveitamenn (8:8) (Jordbrukerne) 22.05 Eins og málverk eftir Eggert Pétursson Íslensk heimildarmynd frá 2020. 23.20 Náttúruafl: Jóhann Eyfells (A Force in Nature: Jóhann Eyfells) Heimildarmynd frá 2017 um íslenska myndhöggvarann Jóhann Eyfells. e. 00.50 Dagskrárlok

08:00 Áfram Diego, áfram! (14:14) 10:40 Bobbleheads: The Movie Hress og spaugileg teiknimynd frá 2020. Þegar eigendur leikfanganna fara burt þurfa þau að verja heimilið frá tveim óboðnum gestum. 12:00 E.T. The Extra-Terrestrial 13:50 Steinda Con: Heimsins furðulegustu hátíðir (1:6) 14:25 Steinda Con: Heimsins furðulegustu hátíðir (3:6) 15:00 Kviss (13:15) 15:50 Ísskápastríð (3:10) 16:25 Um land allt (1:6) 17:05 Hell´s Kitchen USA (7:16) 17:50 Men in Kilts: A Roadtrip with Sam and Graham (6:8) 18:26 Veður (108:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:40 Sportpakkinn (106:365) 18:50 Horton Teiknimynd byggð á bók Dr. Seuss um fílinn Horton. 20:15 Okkar eigið Ísland (3:8) 20:25 At Eternity’s Gate Willem Dafoe fer með aðalhlutverkið í þessari dramatísku mynd. 22:15 Killing Eve (8:8) 23:05 60 Minutes (29:52) 23:50 Magnum P.I. (15:22) 00:35 S.W.A.T. (16:22) 01:20 Legends of Tomorrow (14:15) 02:05 E.T. The Extra-Terrestrial 03:55 B Positive (14:22) 04:15 Hell´s Kitchen USA (7:16)

Bein útsending

Bannað börnum

06:00 Tónlist 08:00 Loksins heim - ísl. tal 09:30 Villti folinn - ísl. tal 10:55 Nonni norðursins - ísl. tal 12:25 Skrímsli í París - ísl. tal 13:55 Dear Frankie 16:00 Enchanted Kingdom ísl. tal 17:30 Heil og sæl? (4:7) 18:00 MakeUp (4:6) 18:30 Kafteinn ofurbrók: Fyrsta stórmyndin - ísl. tal 20:00 Brúðkaupið mitt (1:6) Brúðkaupið mitt er framhald af hinni geysivinsælu þáttaröð Jarðarförin mín. 20:35 Laddi 75 ára Merkismaðurinn Laddi telur árin 75 og því ber að fagna. 22:35 Snake Eyes: G.I. Joe Origins Snake Eyes er grjótharður einfari sem er tekinn inn í ævafornan japanskan bardagahóp. 00:35 The Hunter’s Prayer 02:05 Kraftidioten 03:45 Tónlist Sport

06:00 Óstöðvandi fótbolti 10:45 Watford - Brentford 12:45 Newcastle - Leicester 15:15 Völlurinn (29:34) 16:15 West Ham - Burnley 18:15 Man. Utd. - Norwich 20:15 Völlurinn (29:34) 21:15 Southampton - Arsenal 23:15 Tottenham - Brighton 01:15 Óstöðvandi fótbolti Bein útsending

18:30 Guðrún Helgadóttir Heimildarmynd um æskuárin í lífi Guðrúnar Helgadóttur 19:00 Guðrún Helgadóttir Heimildarmynd um æskuárin í lífi Guðrúnar Helgadóttur 19:30 Gos Fréttamenn Hringbrautar á Suðurnesjum segja sögu gossins í Geldingadölum 20:00 Kaupmaðurinn á horninu Þáttaröð um sögu og sérstöðu kaupmennskunnar á Íslandi. 20:30 Guðrún Helgadóttir Heimildarmynd um æskuárin í lífi Guðrúnar Helgadóttur 21:00 Guðrún Helgadóttir Heimildarmynd um æskuárin í lífi Guðrúnar Helgadóttur

20:00 Himinlifandi - Eitthvað nýtt Það er ekki hægt annað en verða himinlifandi glaður yfir þessari nýju íslensku þáttaröð sem framleidd er af N4 fyrir Biskupsstofu.Aðalpersónur Himinlifandi eru þau Edda og Abbi sem lifa skrautlegu lífi í koti sínu. Með aðstoð Ráðavélarinnar takast þau á við stóru spurningarnar í lífinu. 20:30 Styrktartónleikar í Akureyrarkirkju Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn.

Bannað börnum

06:00 Tónlist 08:00 Leynilíf gæludýra - ísl. tal 09:25 The Croods - ísl. tal 11:00 Furðufuglar - ísl. tal 12:30 Ástríkur á Ólympíuleikunum - ísl. tal 14:25 The Neighborhood (3:22) 14:50 Good Sam (2:13) 15:35 Be Somebody 17:00 Robo-Dog 18:30 The Lorax - ísl. tal 20:00 School of Rock Dewey Finn, sem langar mest af öllu að verða rokkstjarna, er rekinn úr hljómsveitinni sinni. 21:45 Respect Mynd um líf og störf sálarsöngkonunnar Aretha Franklin. 23:30 Gone Baby Gone Amanda er týnd. 01:25 FBI (11:22) 02:10 FBI: Most Wanted (11:22) 03:00 Why Women Kill (9:10) 03:45 Tónlist Sport

06:00 Óstöðvandi fótbolti 12:00 Völlurinn (29:34) 13:00 Watford - Brentford 15:00 Tottenham - Brighton 17:00 West Ham - Burnley 19:00 Premier League Review (33:38) 20:00 Newcastle - Leicester 22:00 Völlurinn (29:34) 23:00 Óstöðvandi fótbolti

Stranglega bannað börnum

Stranglega bannað börnum

18:30 Söfnin á Íslandi Eldheimar 19:00 Draugasögur Í sjónvarpsþættinum Draugasögum kynnumst við lífinu að handan 19:30 Undir Yfirborðið Í sjónvarpsþættinum Draugasögum kynnumst við lífinu að handan 20:00 Eimskip Eimskip í nútímanum er umfjöllunarefni tveggja þátta þar sem farið er m.a. í siglingu með Brúarfossi. Umsjón: Linda Blöndal og Börkur Gunnarsson. 20:30 Söfnin á Íslandi (e) 21:00 Draugasögur

20:00 Að Vestan 20:30 Kvöldkaffi Slúður og gróusögur hafa oft fengið að lifa góðu lífi manna á milli á Íslandi. 21:00 Að Vestan 21:30 Kvöldkaffi 22:00 Að Vestan 22:30 Kvöldkaffi 23:00 Að Vestan 23:30 Kvöldkaffi Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn.


HÁDEGISHLAÐBORÐ Heitir réttir / salatbar / sætt og kaffi

SEL EFTI T VIGTR

Opið 11.30-14 alla virka daga

EKKI BARA BAKKAMATUR

matsmidjan.is

matsmidjan Matsmiðjan

Furuvellir 7

462 2200 •

600 Akureyri


Þriðjudagurinn 19. apríl 13.00 Heimaleikfimi e. 13.10 Fólkið í landinu e. 13.35 Útsvar 2010-2011 (10:27) 14.30 Andri á flandri - Í Vesturheimi (5:6) e. 15.05 89 á stöðinni (15:24) e. 15.30 Lífsins lystisemdir (12:16) 16.45 Menningarvikan e. 17.15 Íslendingar e. 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Hönnunarstirnin (4:10) e. 18.18 Tilraunastofan (6:9) 18.40 KrakkaRÚV - Tónlist 18.45 Krakkafréttir 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Lyfleysutilraunin - Getur heilinn læknað líkamann? (The Placebo Experiment - Can My Brain Cure My Body?) Heimildaþáttur frá BBC þar sem Dr. Michael Mosley reynir að meðhöndla verki með lyfleysu. 21.00 Trúður (6:8) (Klovn VIII) 21.30 Laustengd og liðug (6:7) (Semi-Detached) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Snjóenglar (5:6) (Snöänglar) 23.20 Griðastaður (8:8) (Sanctuary) Spennuþáttaröð um tvíburasysturnar Siri og Helenu. e. 00.05 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (8:9) 10:30 Call Me Kat (12:13) 10:50 Shark Tank (6:25) 11:30 Queen Sugar (8:10) 12:15 30 Rock (11:21) 12:35 Nágrannar (8730:190) 12:55 Amazing Grace (7:8) 13:40 Secrets of Sleep (3:3) 14:30 The Fast Fix: Diabetes (1:2) 16:00 Grey’s Anatomy (14:20) 16:50 Bætt um betur (6:6) 17:25 Bold and the Beautiful (8329:749) 17:50 Nágrannar (8730:190) 18:26 Veður (102:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (100:365) 18:55 Ísland í dag (72:265) 19:10 Hell´s Kitchen USA (7:16) 19:55 B Positive (14:22) 20:15 Magnum P.I. (15:22) 21:00 Men in Kilts: A Roadtrip with Sam and Graham (6:8) Outlander stjörnurnar Sam Heughan og Graham McTavish fara í merkilegt ferðalag um Skotland til að fræða okkur um flókna sögu þess og menningararf. 21:30 Last Week Tonight with John Oliver (7:30) 22:00 Outlander (5:8) 23:00 S.W.A.T. (16:22) 23:50 Nach (4:8) 00:05 Next (2:10) 00:50 Supernatural (9:21) 01:30 The O.C. (14:25) 02:15 Jamie’s Easy Meals...

Miðvikudagurinn 20. apríl 13.00 Heimaleikfimi e. 13.10 Kastljós e. 13.35 Útsvar 2010-2011 (11:27) 15.20 Líkamstjáning – Æfingin skapar meistarann (6:6) e. 16.00 Hringfarinn - einn á hjóli í Afríku (4:5) e. 16.55 Basl er búskapur (6:10) e. 17.30 Á meðan ég man (6:8) e. 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Hrúturinn Hreinn (10:20) 18.08 Millý spyr (18:78) 18.15 Hvolpasveitin – Hvolpar bjarga melónuhátíð/Hvolpar bjarga kú (3:26) e. 18.36 Eldhugar – Las Mariposas - uppreisnarsystur (30:30) e. 18.40 Krakkafréttir 18.45 Lag dagsins 18.52 Vikinglottó 19.00 Fréttir 19.25 Veður 19.30 EM stofan 19.40 Undankeppni EM kvenna í handbolta (Ísland - Svíþjóð) 21.15 EM stofan 21.25 Kiljan 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Framúrskarandi vinkona (7:8) (My Brilliant Friend) 23.05 Framúrskarandi vinkona (8:8) (My Brilliant Friend) Þriðja þáttaröðin um ítölsku vinkonurnar Elenu og Lilu. 00.20 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (9:9) 08:15 The O.C. (15:25) 09:00 Bold and the Beautiful 09:20 Claws (3:10) 10:05 NCIS (17:18) 10:45 Masterchef USA (12:18) 11:25 Margra barna mæður 11:55 Skítamix (4:6) 12:20 Matargleði Evu (10:12) 12:40 Nágrannar (8731:190) 12:50 Um land allt (6:9) 13:45 30 Rock (12:15) 14:05 Gulli byggir (1:10) 14:35 Framkoma (5:6) 15:05 Atvinnumennirnir okkar (7:7) 15:35 Lóa Pind: Snapparar (4:5) 16:10 The Cabins (8:16) 17:00 Last Week Tonight with John Oliver (7:30) 17:35 Bold and the Beautiful (8330:749) 17:55 Nágrannar (8731:190) 18:26 Veður (103:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (101:365) 18:55 Ísland í dag (73:265) 19:10 Kvöldstund með Eyþóri Inga (1:2) 20:05 10 Years Younger in 10 Days (14:20) 20:50 Grey’s Anatomy (15:20) 21:40 Outlander (6:8) 22:50 Nach (5:8) 23:10 The Blacklist (13:22) 23:55 Girls5eva (1:8) 00:25 Grantchester (5:6) 01:10 The Gloaming (2:8) 02:00 The O.C. (15:25)

Bein útsending

Bannað börnum

06:00 Tónlist 12:30 Dr. Phil (77:170) 13:15 The Late Late Show 14:00 Celebrity Best Home Cook (8:8) 14:00 The Block (16:57) 15:00 Survivor (6:15) 16:30 Spin City (8:24) 16:55 The King of Queens (15:23) 17:15 Everybody Loves Raymond (1:23) 17:40 Dr. Phil (78:170) 18:25 The Late Late Show with James Corden (115:208) 19:10 The Moodys (8:8) 19:40 American Auto (4:10) 20:10 Good Sam (3:13) 21:00 FBI (12:22) 21:50 FBI: Most Wanted (12:22) 22:40 Why Women Kill (10:10) 23:30 The Late Late Show with James Corden (115:208) 00:15 Berlin Station (4:9) 01:10 Chicago Med (11:22) 01:55 Station 19 (14:16) 04:00 Tónlist Sport

06:00 Óstöðvandi fótbolti 12:30 Premier League Review (33:38) 13:30 Newcastle - Leicester 15:30 Man. Utd. - Norwich 17:30 Völlurinn (29:34) 18:30 Liverpool - Man. Utd. 21:00 Man. City - Liverpool 23:00 Southampton - Arsenal 01:00 Óstöðvandi fótbolti Bein útsending

18:30 Fréttavaktin Farið yfir fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Matur og heimili Sjöfn Þórðar fjallar um matargerð í bland við íslenska hönnun og fjölbreyttan lífsstíl. 19:30 Útkall Útkall er sjónvarpsútgáfan af sívinsælum og samnefndum bókaflokki Óttars Sveinssonar. 20:00 433.is Farið yfir allt það helsta í heimi íþrótta, heima og erlendis 20:30 Fréttavaktin 21:00 Matur og heimili (e)

20:00 Að Norðan – 22/02/2022 Spjöllum við sæðarann Bogga í Skagafirði. 20:30 Vegabréf (e) Hafsteinn Helgi Halldórsson og Guðrún Agla Egilsdóttir rækta ávexti á kanarísku eyjunni La Palma. 21:00 Að Norðan – 22/02/2022 21:30 Vegabréf (e) 22:00 Að Norðan – 22/02/2022 22:30 Vegabréf (e) 23:00 Að Norðan – 22/02/2022 23:30 Vegabréf (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn.

Bannað börnum

06:00 Tónlist 12:30 Dr. Phil (78:170) 13:15 The Late Late Show with James Corden (115:208) 14:00 The Block (17:57) 15:00 Superstore (11:15) 15:25 MakeUp (4:6) 16:30 Spin City (9:24) 16:55 The King of Queens (16:23) 17:15 Everybody Loves Raymond (2:23) 17:40 Dr. Phil (79:170) 18:25 The Late Late Show with James Corden (116:208) 19:10 No Activity (US) (1:8) 19:40 The Neighborhood (5:18) 20:10 Survivor (7:15) 21:00 Chicago Med (12:22) 21:50 Station 19 (15:16) 23:30 The Late Late Show with James Corden (116:208) 00:15 Berlin Station (5:9) 01:10 9-1-1 (11:18) 01:55 NCIS: Hawaii (14:13) 02:40 In the Dark (9:13) 03:25 Tónlist

Stranglega bannað börnum

Stranglega bannað börnum

18:30 Fréttavaktin Farið yfir fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Markaðurinn Viðskiptafréttir samtímans í umsjón blaðamanna Markaðarins 19:30 Saga og samfélag Málefni líðandi stundar rædd í sögulegu samhengi og vikið að nýjustu rannsóknum fræðimanna á margvíslegum sviðum. 20:00 Bíóbærinn Fjallað um væntanlegar kvikmyndir og þáttaraðir ásamt almennu bíóspjalli. 20:30 Fréttavaktin 21:00 Markaðurinn (e)

Sport

06:00 Óstöðvandi fótbolti 12:15 Völlurinn (29:34) 13:15 West Ham - Burnley 15:15 Liverpool - Man. Utd. 17:15 Premier League Review (33:38) 18:15 Chelsea - Arsenal 20:45 Man. City - Brighton 22:45 Everton - Leicester 00:45 Óstöðvandi fótbolti

20:00 Að sunnan - Ný þáttaröð 20:30 Sveitalífið (e) 21:00 Að sunnan - Ný þáttaröð 21:30 Sveitalífið (e) 22:00 Að sunnan - Ný þáttaröð 22:30 Sveitalífið (e) 23:00 Að sunnan - Ný þáttaröð 23:30 Sveitalífið (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.


POWER IS NOTHING WITHOUT CONTROL

Það er stutt í sumarið og líka í Nesdekk!

Akureyri

Njarðarnes 1

Réttu dekkin draga fram bestu eiginleika bílsins og veita hámarks öryggi. Fáðu ráðleggingar fagmanna við val á réttum dekkjum.

Bókaðu tíma fyrir bílinn þinn og skoðaðu dekkjaúrvalið á nesdekk.is

Nesdekk Akureyri

Njarðarnesi 1

S: 460 4350

Tímabókun

nesdekk.is / 561 4200


Vinnuskóli Akureyrarbæjar: Flokkstjórar Fræðslu- og lýðheilsusvið Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða flokkstjóra í vinnuskóla 14, 15, 16 og 17 ára sumarið 2022. Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt. Umsóknarfrestur er til og með 30. apríl 2022

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is

VIKUBL ADID.IS FRÉTTIR • MANNLÍF • ÍÞRÓTTIR

Eplakofinn opinn í Dymbilviku! Ljúfur ilmur af volgum voffum, sætum eplum og rjúkandi kaffisopa Opið fimmtudag, föstudag og laugardag

kl. 14:00-18:00


Alternatorar og startar í miklu úrvali

Glerárgata 34b, 600 Akureyri • S4611092 • asco@asco.is




Frambjóðendur á lista Miðflokksins til bæjarstjórnakosninga á Akureyri 14. maí 2022

1.sæti Hlynur Jóhannson Bæjarfulltrúi

2.sæti Inga Dís Sigurðardóttir Kennari

3.sæti Finnur Aðalbjörnsson Framkvæmdastjóri

4.sæti Sigrún Elva Briem Heilbrigðisritari

5.sæti Einar Gunnlaugsson Sjálfst. atvinnurekandi

6.sæti Karl Liljendal Nemandi

7.sæti Sif Hjartardóttir Sjúkraliði

8.sæti Hólmgeir Karlsson Framkvæmdastjóri

9.sæti Margrét Imsland Framkvæmdastjóri

10.sæti Sigurður Pálsson Matsveinn

11.sæti Bjarney Sigurðardóttir Viðskiptafræðingur

12.sæti Helgi Sveinbjörn Afgreiðslu og fræðslufulltrúi


Fyrir Akureyri

13.sæti Regína Helgadóttir Bókari

14.sæti Viðar Valdimarsson Ferðamálafræðingur

15.sæti Helga Kristjánsdóttir Húsmóðir

16.sæti Pétur Jóhansson Eldri borgari

17.sæti Hársnyrtimeistari

18.sæti Þorvaldur Helgi Sigurpálsson Verkstjóri

19.sæti Úlfhildur Rögnvaldsdóttir Eldri borgari

20.sæti Karl Steingrímsson Fyrrv sjómaður

21.sæti Guðný Heiðveig Gestsdóttir Fyrrv bóndi

Sigurður Valdís Bergvinsdóttir

22.sæti Hannes Karlsson Framkvæmdastjóri


Framsókn á Akureyri

AK

3. sæti

2. sæti

1. sæti

4. sæti

Alfa

Gunnar

Sunna

Sverre

Jóhannsdóttir

Már Gunnarsson

Hlín Jóhannesdóttir

Jakobsson

AKUREYRI Í FRAMSÓKN


Framsókn á Akureyri Opnun kosningaskrifstofu Framsóknar Mánudaginn 18. apríl Kl 11:00

Frambjóðendur verða á staðnum. Grillaðar pylsur, kaffi og fl. Hoppukastali fyrir yngra fólkið.

UNGLIÐAKVÖLD Miðvikudaginn 20. apríl Kl 20:30 Egill Bjarni með uppistand Pub Quiz með Sunnu, Sverre & Agli Bjarna

DJ heldur upp stemningu Veitingar í boði hússins


í Sjallanum 16.apríl

N3 plötusnúðar og Greifarnir Það er ekkert víst að þakið verði áfram á Sjallanum laugardaginn fyrir páska þegar þessir aðilar koma saman. Greifana þekkja allir og þeirra gleðismelli og N3 plötusnúðar hafa fyllt húsin á Akureyri síðustu ár, m.a. með Dynheimaböllum. Þú vilt ekki missa af þessu balli.

Miðaverð 4500 kr. miðasala á tix Húsið opnar kl 22:00 og opið til kl 03:00 Aldurstakmark 22 ára


KEYRÐU Á ÖRYGGI! - KAUPTU NOKIAN GÆÐADEKK Sumardekk frá hinum heimsþekkta finnska dekkjaframleiðanda Nokian fást hjá Brimborg Akureyri. Nokian sumardekkin eru sérstaklega hönnuð til að gefa gott grip við breytilegar aðstæður, m.a. í bleytu. Dekkin hrinda vel frá sér vatni sem vill safnast fyrir í hjólförum vega og draga því úr hættu á að bíllinn fljóti.

SENDUM UM ALLT LAND FLUTNINGUR MEÐ FLYTJANDA 1.000 KR. HVERT DEKK

FINNDU DEKKIN ÞÍN Á MAX1.IS

Nokian Powerproof Dekk fyrir fólksbíla og sportjeppa og henta einnig fyrir rafbíla og Hybrid bifreiðar.

Nokian Wetproof Dekk fyrir fólksbíla og sportjeppa og henta einnig fyrir rafbíla og Hybrid bifreiðar.

Tryggvabraut 5 Akureyri S. 515 7050

Nokian Outpost AT Jeppadekk

Opnunartími: Mán-fim kl. 8-17, Fös 8-16:15 Laugardaga kl. 12-16

Nokian C-Line Sendibíladekk

MAX1.IS


Músík

í Mývatnssveit 2022 Tónlistarhátíðin Músík í Mývatnssveit verður haldin nú um páskana Skírdagur 14. apríl kl. 20:00

Tónleikar í Skjólbrekku Tónlist eftir m.a. Beethoven, H.Wolf, Schubert, Händel og íslensk tónskáld. Föstudagurinn langi 15.apríl kl. 21:00

Tónleikar í Reykjahlíðarkirkju Tónlist eftir m.a. J.S.Bach, Pergolesi, Mozart, Händel og Lorenz.

Flytjendur eru: Sigrún Hjálmtýsdóttir sópran Kristinn Sigmundsson bassi Laufey Sigurðardóttir fiðla Bryndís Halla Gylfadóttir selló Ammiel Bushakevitz píanó Miðasala við innganginn

Velkomin !


Laust 100% starf við Háskólann á Akureyri

Verkefnastjóri

bókhalds- og ferðareikninga Við leitum að öflugum einstaklingi til að bera ábyrgð á bókun reikninga ásamt umsjón og eftirliti með afstemmingum og uppgjöri af ýmsu tagi. Starfsvettvangur er Háskólinn á Akureyri.

Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf í júní. Helstu verkefni og ábyrgð • Bókun reikninga • Ábyrgð á samþykktarferli • Bókun ferðareikninga og umsýsla ferðabeiðnakerfis

Hæfniskröfur • Krafa um haldgóða bókhaldsreynslu • Reynsla af Oracle fjárhagskerfi ríkisins er kostur • Viðurkenndur bókari eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi æskileg

Nánari upplýsingar um starfið, hæfniskröfur og hvaða fylgigögn þurfa að fylgja umsókn: www.unak.is/lausstorf Nánari upplýsingar veitir Harpa Halldórsdóttir, forstöðumaður Fjármála og greiningar, harpahall@unak.is, 460 8000

Umsóknarfrestur er til og með

22. apríl 2022

Háskólinn á Akureyri er þriðji stærsti háskóli landsins og efstur opinberra háskóla í könnun Sameykis um Stofnun ársins 2021. Við HA starfa 220 starfsmenn og 2.500 nemendur stunda þar nám. Samfélagið fer ört vaxandi og þar ríkir góður starfsandi meðal starfsfólks. Frí líkamsræktaraðstaða stendur öllu starfsfólki til boða. HA hlaut Grænfánann fyrstur íslenskra háskóla og hefur einnig lokið fjórum skrefum af fimm í Grænu skrefunum, einnig fyrstur íslenskra háskóla. Með kærri kveðju frá Turku

www.unak.is/lausstorf


Tímapantanir hjá ráðgjöfum A�lsins eru í síma 461 5959 milli kl. 8 og 12 virka daga. Einnig er hægt að senda tölvupóst á netfangið a�lid@a�lidak.is eða senda okkur Facebook skilaboð.

a�lidak.is

Counseling Center for Survivors of Sexual Abuse and Domestic Violence To get in touch with a counselor call 461 5959 between 8 and 12 Monday to Friday or email us at a�lid@a�lidak.is We also like to recommend our Facebook page were it is possible to leave a message.

a�lidak.is


Kristjánshagi 10-205 Búseturéttur til endursölu Mjög góð 2 herbergja 53 fm íbúð á efri hæð í góðu fjölbýli í Hagahverfi með sér geymslu í sameign. Búseturéttur er kr. 2.600 þúsund og mánaðargjald er kr 145 þúsund. Hiti og öll húsgjöld innifalin en rafmagn greiðist skv. mæli. Íbúðin er laus til afhendingar í byrjun október eða skv. nánara samkomulagi. Umsóknarfrestur er til og með 18. apríl

Kjarnagata 16-204 Búseturéttur til endursölu Mjög góð 5 herbergja 124 fm enda íbúð á annarri hæð í góðu fjölbýli í Naustahverfi með rúmgóðri geymslu í sameign. Örstutt í skóla og leikskóla og matvöruverslun í göngufæri. Búseturéttur er kr. 4.900 þúsund og mánaðargjald er kr 247 þúsund. Hiti, rafmagn og öll húsgjöld innifalin. Öll tæki í eldhúsi fylgja ásamt þvottavél og þurrkara. Sér stæði í bílageymslu. Íbúðin er laus til afhendingar í lok ágúst eða skv. nánara samkomulagi. Umsóknarfrestur er til og með 18. apríl

Skrifstofa félagsins í Skipagötu 14, 3. hæð. Afgreiðslutími kl. 9-12 mánudaga til fimmtudaga. Sími skrifstofu: 460 5800 Netfang: bufesti@bufesti.is Heimasíða: www.bufesti.is Búfesti er á facebook og Instagram


Viltu skemmtilega vinnu í sumar? Þá skaltu sækja um starf hjá Velferðarsviði Akureyrarbæjar.

Sumarafleysingastörfin á Velferðarsviði eru gefandi og krefjandi og miða að því að styðja við sjálfstæða búsetu fólks og auka lífsgæði þess. Í boði eru ólík störf í dagvinnu og vaktavinnu. Starfsfólk okkar sinnir ólíkum einstaklingum í fjölbreyttu og skemmtilegu umhverfi. Í boði eru 100% störf sem og hlutastörf. Á velferðarsviði er unnið eftir hugmyndafræði um valdeflingu og þjónandi leiðsögn.

• Við styðjum fatlað fólk til að lifa góðu lífi. Vinnustaðir eru íbúðakjarnar, íbúðir með þjónustu eða sambýli. • Við aðstoðum eldri borgara og öryrkja við ýmsar athafnir daglegs lífs. • Við styðjum fötluð börn og ungmenni sem þurfa tímabundna dvöl í skammtímavistun. • Við vinnum í sumarvistun með fötluðum börnum og aðstoðum þau til að njóta menningar- tómstunda- og félagslífs. • Við vinnum á athvarfi fyrir fatlað fólk sem miðar að þátttöku þeirra í félagslífi. Vinnustaður er á Laut.

Nánari upplýsingar um störfin er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar, www. akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt. Umsóknarfrestur er til 25. apríl 2022.

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is

akureyri@akureyri.is


GLEÐILEGA PÁSKA ALMENNIR OPNUNARTÍMAR Á GLERÁRTORGI UM PÁSKANA SKÍRDAGUR FÖSTUDAGURINN LANGI PÁSKADAGUR ANNAR Í PÁSKUM

OPIÐ 13-17 LOKAÐ LOKAÐ OPIÐ 13-17

OPNUNARTÍMI NETTÓ ER 10-19 AÐRIR OPNUNARTÍMAR VERSLANA ERU Á GLERARTORG.IS SUMARDAGURINN FYRSTI OPIÐ 13 – 17


Sumar 2022

Sumarstörf í Kröflu, heitasta staðnum í sumar Hefur þú lokið framhaldsskóla, ert núna í öðru námi eða á milli anna og leitar að sumarstarfi? Við hjá Landsvirkjun leitum að jákvæðum og úrræðagóðum einstaklingum sem hafa áhuga á að starfa í gestastofunni í Kröflu í sumar. Æskilegt er að hafa reynslu af þjónustustörfum og þekkingu á svæðinu og sýna sjálfstæði, sköpun og frumkvæði í starfi. Umsóknarfrestur er til og með 24. apríl Fyrirspurnir skulu berast til sumarstarf@landsvirkjun.is Sótt er um starfið á vef Landsvirkjunar landsvirkjun.is/laus-storf


Heitir pottar og kalt kar Sundlaugin er 33°- 35° heit og notaleg og tilvalin til að leika sér í með börnunum Rennibraut sem þau yngstu elska að renna sér í

OPID ALLA PÁSKANA KL. 11-18 Sumardagurinn fyrsti opið kl. 11-18 Ein heitasta sundlaug landsins

OPNUNARTÍMI AÐRA DAGA: Mánudaga - fimmtudaga kl. 17:00-22:30 Föstudaga Lokað Laugardaga kl. 11:00 – 18:00 Sunnudaga kl. 11:00 – 22:30


Komdu á

FLUGSAFNIÐ SKÍRDAGUR FÖSTUDAGURINN LANGI LAUGARDAGUR 16. APRÍL PÁSKADAGUR ANNAR Í PÁSKUM

OPIÐ KL. 13-16

Sumarstörf Vinnuskóli Akureyrar Opnað verður fyrir umsóknir um vinnuskóla Akureyrar og rennur umsóknarfrestur út 27. maí n.k. Í Vinnuskólanum starfa 14-17 ára unglingar. 14 og 15 ára unglingar eru í vinnuhópum sem starfa um bæinn. Hóparnir hafa aðstöðu í grunnskólum bæjarins fyrir verkfæri. Vinna 16 og 17 ára unglinga fer fram hjá stofnunum og félögum Akureyrarbæjar og felst að mestu í gróðurumhirðu. Nánari upplýsingar um vinnuskólann eru á heimasíðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is

akureyri@akureyri.is


VIÐ LEITUM AÐ FRAMSÆKNUM ÖRYGGISSTJÓRA Í VERKSMIÐJU OKKAR Á HÚSAVÍK PCC BakkiSilicon hóf störf árið 2018 og er ein fremsta verksmiðja á sínu sviði í heiminum bæði þegar litið er til tækni og umhverfismála. Í verksmiðjunni okkar á Húsavík starfa um 140 manns í fjölbreyttum störfum. Fyrirtækið leggur áherslu á jöfn tækifæri starfsfólks, teymisvinnu og starfsanda, ásamt ríkri öryggis og umhverfisvitund. Við leitum nú að umsækendum fyrir starf öryggisstjóra sem bætist í hóp við okkar frábæra teymi sem leiðir og samhæfir öryggismál hjá PCC BakkiSilicon. Við hvetjum fólk til að sækja um óháð kyni.

Öryggisstjóri ber ábyrgð á skoðun og söfnun gagna og metur hugsanlegar hættur á vinnustaðnum til að tryggja að öryggisreglur séu til staðar í verksmiðjunni. Þessi ábyrgð felur í sér m.a

Helstu verkefni og ábyrgð

Menntunar- og hæfniskröfur

• Þróa og framkvæma heilsu- og öryggisáætlanir á vinnustað í samræmi við lög og reglugerðir • Undirbúa og framfylgja stefnu til að viðhalda menningu varðandi heilsu og öryggi • Mat á starfsháttum, verklagi og aðstöðu til að meta áhættu og að farið sé eftir lögum • Standa fyrir fræðslu og kynningum vegna heilsu- og öryggismála og slysavarna • Fylgjast með því að reglum og lögum sé fylgt á vinnustaðnum með því að skoða starfsmenn og starfsemi • Fara með rannsókn ef upp koma slys eða atvik til að finna orsakir og meðhöndla bótakröfur starfsmanna • Yfir umsjón á umbótamöguleikum eða nýjum forvarnaraðgerðum • Sjá um skýrslugerð og tölfræði er varða deildina

• Reynsla sem öryggisstjóri • Mikill skilningur á lagalegum reglum um heilsu og öryggi • Hæfni í skýrslugerð og þróun á stefnum • Góð þekking á gagnagreiningu og áhættumati • Mjög góð skipulags- og hvatningarhæfileiki • Framúrskarandi athygli á smáatriðum og athugunarhæfni • Góð samskipti og mannleg hæfni • BSc/BA í öryggisstjórnun eða viðeigandi sviði • Mjög góð enskuhæfni, bæði í tali og riti

Umsóknir skal senda á job@pcc.is


VELKOMIN Í TEYMIÐ!

Starfsfólk óskast á Akureyri og á Húsavík Okkur vantar fólk í dag-, kvöld-, helgar- og sumarvinnu – svo flestir ættu að finna starf við hæfi. Við erum að leita að jákvæðum og kraftmiklum einstaklingum í okkar frábæra teymi, til að taka þátt í að viðhalda framúrskarandi þjónustu til viðskiptavina okkar. Við óskum eftir drífandi fólki til að sinna fjölbreyttum og spennandi störfum, bæði á Akureyri og á Húsavík. Við hvetjum fólk af öllum kynjum til að sækja um. Sendið umsóknir til Unnar M. Haraldsdóttur, unnur@dagar.is, eða Adams Gaworski, adam@dagar.is.

Um Daga Dagar eru framsækið en rótgróið fyrirtæki sem er í fremstu röð í ræstingum og þrifum, fasteignaumsjón og vinnustaðalausnum fyrir fyrirtæki og stofnanir. Hjá okkur starfa um 750 manns víðsvegar um landið af ýmsum þjóðernum.

Dagar hf. | Njarðarnes 1, 603 Akureyri | dagar.is



vfs.is

U R Ö V AL I R Æ F K VER

EITT RAFHLÖÐUKERFI VERKFÆRI YFIR

215

EITT RAFHLÖÐUKERFI YFIR VERKFÆRI

95



Rafvirkjar óskast Óskum eftir vönum rafvirkjum til framtíðarstarfa Menntunar- og hæfniskröfur: • Sveinspróf í rafvirkjun • Reynsla í faginu • Almenn tölvukunnátta • Drifkraftur og sjálfstæði í vinnubrögðum • Hæfni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund • Bílpróf Góð verkefnastaða framundan. Umsóknir ásamt ferilskrá berist á netfangið rafmenn@rafmenn.is Umsóknarfrestur er til 25. apríl nk.

Aðalfundur Heiðarbyggðar félags sumarbústaðaeigenda verður haldinn sunnudaginn 24. apríl 2022 kl. 14:00 í Laugarborg, Eyjafjarðarsveit.

Dagskrá: Venjuleg aðalfundastörf Vegamál Kosning stjórnar Kaffiveitingar. Önnur mál. Stjórnin.


Sigfús mæli 100 ára af

halldórsson

n a v g ó J a g g i S n ú r ð u G ˚ ˚ maí kl.20 . 12 I R Y E R U K A I F HO STÓRTÓNLEIKAR Í -GEYSIR R A R Y E R U K A R Ó K A stir KARLARL Ge

.is

MIÐASALA Á MAK


Verð frá 15.000 krónum nóttin með morgunmat Við Smáralind, fjölda veitingastaða og fjölbreytta þjónustu. Ný herbergi, gott aðgengi og næg bílastæði. Meiri upplýsingar á 201hotel.is og síma 556-1100 Hringið eða bókið á heimasíðunni með orðinu "dagskra" í Promocode.


Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra

U TA NKJ ÖR FUNDA R ATK V ÆÐ AG R E I Ð S L A Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna sveitarstjórnakosninga hefst 15. apríl 2022. Frá og með 19. apríl verður hægt að kjósa á skrifstofum embættisins á Akureyri, Húsavík og Siglufirði mánudaga til fimmtudaga kl. 9:00 - 15:00 og föstudaga kl. 9:00 - 14:00, og á Þórshöfn, alla virka daga frá kl.10:00 - 14:00. Hafi kjósandi ekki tök á að nýta sér kosningarétt sinn frá og með 19. apríl n.k. og fram að kosningum þann 14. maí verður unnt að hafa samband við vaktsíma föstudaginn 15. apríl og panta tíma til að kjósa utankjörfundar. Símanúmer vaktsíma er 899-8323. Þegar nær líður kjördegi verður unnt að kjósa víðar en á sýsluskrifstofum innan umdæmisins og verða nýir kjörstaðir nánar auglýstir síðar á vefsíðunni www.kosning.is og víðar. Lengdur opnunartími tvær síðustu vikurnar fyrir kjördag verður jafnframt auglýstur síðar. Kjósendur eru minntir á að hafa gild persónuskilríki (ökuskírteini, vegabréf eða nafnskírteini) meðferðis.

Íbúakosning í sveitarfélaginu Hornafirði Samhliða sveitarstjórnarkosningum verður kosið um aðal- og deiliskipulag í Innbæ. Nánari upplýsingar um kosninguna má finna á www.hornafjordur.is. Kosningavefur dómsmálaráðuneytisins www.kosning.is hefur að geyma margvíslegar upplýsingar um atkvæðagreiðslu utan kjörfundar.

Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra Svavar Pálsson


Aðalsafnaðarfundur Akureyrarsóknar verður haldinn í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju sunnudaginn 24. apríl kl. 12.00 eða strax að messu lokinni. Dagskrá fundarins: 1. Gerð grein fyrir starfsemi og rekstri sóknarinnar á liðnu starfsári. 2. Ársreikningar sóknarinnar lagðir fram til afgreiðslu. 3 Gerð grein fyrir starfsemi Kirkjugarða Akureyrar fyrir s.l. ár. 4. Greint frá starfsemi héraðsnefnda. 5. Önnur mál. Sóknarbörn eru hvött til að mæta. Sóknarnefnd Akureyrarsóknar.

MÁLÞING

– FORVARNIR GEGN KYNBUNDNU OFBELDI Í tilefni af 20 ára starfsafmæli Aflsins – samtökum gegn kynferðis og heimilisofbeldi verður efnt til málþings

miðvikudaginn 20. apríl kl. 16.30 í Borgum.

Á málþinginu verður fjallað um forvarnir gegn kynbundnu ofbeldi. Léttar veitingar í boði - allir velkomnir

AFLIÐ – AÐALFUNDUR Aðalfundur Aflsins verður haldin í Borgum miðvikudaginn 20. apríl kl. 19:30.

Dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf.


ALLT AÐ

45% AFSLÁTTUR FYRIR KLÚBBFÉLAGA

Sérhannaðir gæðagluggar og hurðir frá Skanva.is Skanva hefur yfi r 10 ára reynslu í Skandinavíu, þar sem gott og vandað gæðahandverk einkennir alla gluggaog hurðir Skanva. Þar að auki eru Skanva gluggar og hurðir vottaðir og slagveðursprófaðir fyrir íslenskar aðstæður. Skanva framleiðir glugga og hurðir í margvíslegum útfærslum, þar sem er lögð rík áhersla á efnisgæði, öryggi og fagurfræði.

Netklúbbur Skanva.is

Skanva ehf. - Fiskislóð 73 - 101 Reykjavík - S: 558 8400


Þeir níu framboðslistar sem bárust fyrir sveitarstjórnarkosningarnar á Akureyri 14. maí 2022 voru úrskurðaðir gildir af yfirkjörstjórn föstudaginn 8. apríl 2022.

B

D

Listi Sjálfstæðisflokksins

Flokkur fólksins

Sunna Hlín Jóhannesdóttir Gunnar Már Gunnarsson Alfa Dröfn Jóhannsdóttir Sverre Andreas Jakobsson Thea Rut Jónsdóttir Óskar Ingi Sigurðsson Tanja Hlín Þorgeirsdóttir Grétar Ásgeirsson Ólöf Rún Pétursdóttir Andri Kristjánsson Guðbjörg Anna Björnsdóttir Jóhannes Gunnar Bjarnason Halldóra Kristín Hauksdóttir Tryggvi Már Ingvarsson Ragnhildur Hjaltadóttir Ingimar Eydal Katrín Ásgrímsdóttir Sigurjón Þórsson Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir Snæbjörn Sigurðarson Ingibjörg Ólöf Isaksen Páll H. Jónsson

Heimir Örn Árnason Lára Halldóra Eiríksdóttir Þórhallur Jónsson Hildur Brynjarsdóttir Þórhallur Harðarson Ketill Sigurður Jóelsson Jóna Jónsdóttir Sólveig María Árnadóttir Jóhann Gunnar Kristjánsson Ólöf Hallbjörg Árnadóttir Þorsteinn Kristjánsson Sara Halldórsdóttir Jóhann Stefánsson Harpa Halldórsdóttir Valmar Valduri Väljaots Fjóla Björk Karlsdóttir Finnur Reyr Fjölnisson Þorbjörg Jóhannsdóttir Sigurveig Halla Ingólfsdóttir Björn Magnússon Eva Hrund Einarsdóttir Gunnar Gíslason

Brynjólfur Ingvarsson Málfríður Þórðardóttir Jón Hjaltason Hannesína Scheving Tinna Guðmundsdóttir Ólöf Lóa Jónsdóttir Halla Birgisdóttir Ottesen Arline Velus Royers Theódóra Anna Torfadóttir Skarphéðinn Birgisson Ásdís Árnadóttir Jónína Auður Sigurðardóttir Guðrún J. Gunnarsdóttir Sigurbjörg G. Kristjánsdóttir Margrét Ásgeirsdóttir Helgi Helgason Hörður Gunnarsson Gísli Karl Sigurðsson Egill Ingvi Ragnarsson Sveinbjörn Smári Herbertsson Birgir Torfason Hjörleifur Hallgríms Herbertsson

Listi Framsóknarflokksins

F


K

L

L - listinn, bæjarlisti Akureyrar

Listi Miðflokksins

Snorri Ásmundsson Ásgeir Ólafsson Lie Ragnheiður Gunnarsdóttir Jóhanna María Matthíasdóttir Stefán Elí Hauksson Eyþór Gylfason Helga S. Valdimarsdóttir María F. Hermannsdóttir Íris Eggertsdóttir Alís Ólafsdóttir Viðar Einarsson

Gunnar Líndal Sigurðsson Hulda Elma Eysteinsdóttir Halla Björk Reynisdóttir Andri Teitsson Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir Geir Kristinn Aðalsteinsson Birna Baldursdóttir Jón Þorvaldur Heiðarsson Sigríður María Hammer Hjálmar Pálsson Ýr Aimée Gautadóttir Presburg Víðir Benediktsson Ólöf Inga Andrésdóttir Arnór Þorri Þorsteinsson Brynhildur Pétursdóttir Helgi Haraldsson Anna Fanney Stefánsdóttir Sæbjörg Sylvía Kristjánsdóttir Preben Jón Pétursson Anna Hildur Guðmundsdóttir Matthías Rögnvaldsson Oddur Helgi Halldórsson

Hlynur Jóhannsson Inga Dís Sigurðardóttir Finnur Aðalbjörnsson Sigrún Elva Briem Einar Gunnlaugsson Karl Liljendal Hólmgeirsson Sif Hjartardóttir Hólmgeir Karlsson Margrét Elísabet Imsland Sigurður Bjarnar Pálsson Bjarney Sigurðardóttir Helgi Sveinbjörn Jóhannsson Regína Helgadóttir Viðar Valdimarsson Helga Kristjánsdóttir Pétur Jóhannsson Sigríður Valdís Bergvinsdóttir Þorvaldur Helgi Sigurpálsson Úlfhildur Rögnvaldsdóttir Karl Egill Steingrímsson Guðný Heiðveig Gestsdóttir Hannes Karlsson

Kattaframboðið

P

Listi Pírata Hrafndís Bára Einarsdóttir Karl Halldór Vinther Reynisson Erna Sigrún Hallgrímsdóttir Embla Björk Hróadóttir Narfi Storm Sólrúnar Lína Björg Sigurgísladóttir Halldór Arason Þórkatla Eggertz Tinnudóttir Reynir Karlsson Sævar Þór Halldórsson Einar A. Brynjólfsson

V

M

S

Listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs

Listi Samfylkingarinnar

Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir Ásrún Ýr Gestsdóttir Sif Jóhannesar Ástudóttir Hermann Arason Einar Gauti Helgason Sóley Björk Stefánsdóttir Ólafur Kjartansson Herdís Júlía Júlíusdóttir Inga Elísabet Vésteinsdóttir Angantýr Ó. Ásgeirsson Katla Tryggvadóttir Hildur Friðriksdóttir Valur Sæmundsson Karen Nótt Halldórsdóttir Davíð Örvar Hansson Þuríður Helga Kristjánsdóttir Helgi Þ. Svavarsson Fayrouz Nouh Guðmundur Ármann Sigurjónsson Dýrleif Skjóldal Ólafur Þ. Jónsson Kristín Sigfúsdóttir

Hilda Jana Gísladóttir Sindri Kristjánsson Elsa María Guðmundsdóttir Ísak Már Jóhannesson Kolfinna María Níelsdóttir Hlynur Örn Ásgeirsson Rannveig Elíasdóttir Jóhannes Óli Sveinsson Valdís Anna Jónsdóttir Sigríður Stefánsdóttir Orri Kristjánsson Unnar Jónsson Albertína Friðbjörg Elíasdóttir Sveinn Arnarsson Valgerður S. Bjarnadóttir Reynir Antonsson Hekla Sólbjörg Gunnarsdóttir Heimir Haraldsson Margrét Kristín Helgadóttir Jón Ingi Cæsarsson Sigríður Huld Jónsdóttir Hreinn Pálsson

Akureyri 08. apríl 2022. Yfirkjörstjórnin á Akureyri Helga Eymundsdóttir Júlí Ósk Antonsdóttir Jón Stefán Hjaltalín


Við sýnum allar eignir sjálf Fagmennska frá fyrstu heimsókn 460 6060

Hafnarstræti 97 (Krónunni) á 1. hæð

Múli 1- 3 Aðaldal

NÝTT

Til sölu er jörðin Múli 1 og 3 ásamt mjólkurkvóta, gripum, vélum og tækjum ásamt veiðirétti í Laxá í Aðaldal. Jörðin er talin vera c.a. 66,5 hektarar auk hlutdeildar í óskiptu landi, samtals c.a. 141 hektari, í sameign með nærliggjandi jörðum. Á jörðinni er 239,6 fm. 5-6 herbergja einbýlishús, fjós og önnur útihús.

Verð 275,0 millj.

Helluland Aðaldal

NÝTT

Til sölu er jörðin Helluland í Þingeyjarsveit ásamt öllum húsakosti ásamt veiðirétti í Laxá í Aðaldal. Jörðin er talin vera c.a. 59 hektarar þar af er ræktað land 22,3 hektarar. Auk þess fylgir henni hlutdeild í óskiptu landi, samtals c.a. 141 hektari. Á jörðinni er 179.9 fm. 6 herbergja einbýlishús, fjós og önnur útihús.

Verð 85,0 millj.

Smárahlíð 7 H

NÝTT

Rúmgóð fjögurra herbergja íbúð á annari hæð í litlu fjölbýli á góðum stað í Glerárhverfi. Íbúðin er samtals 93,9 fm.

Verð 35,9 millj.

NÝTT

Námuvegur 6 Ólafsfirði

Um er að ræða samtals 695,0 fm. Iðnaðarhúsnæði og geymslu á hafnarsvæðinu á Ólafsfirði. Stálgrindarhús byggt árið 1968.

Verð 35,0 millj.

Aðalgata 21 Ólafsfirði

Gott 103 fm einbýlishús ásamt 37 fm bílskúr, jafnframt fylgir með 24,0 fm geymsluskúr á baklóð. Samtals er eignin 164,4 fm

Verð 29,5 millj.


Arnar

Framkvæmdastjóri Löggiltur fasteignasali gsm: 898 7011 arnar@eignaver.is

Lína Rut

Tryggvi

Löggiltur fasteignasali, lögfræðingur og löggiltur leigumiðlari lina@eignaver.is

Löggiltur fasteignasali gsm: 862-7919 tryggvi@eignaver.is

Begga

Ragnheiður

Löggiltur fasteignasali gsm: 845-0671 begga@eignaver.is

Markaðsmál og bókhald gsm: 896 0212 ragga@eignaver.is

www.eignaver.is

Opnunartími: Alla virka daga 9:00 - 17:00

Smárahlíð 18 L

NÝTT

Björt og skemmtilega hönnuð 72,2 fm 3ja herbergja íbúð á efstu hæð í fjölbýlishúsi við Smárahlíð á Akureyri. Íbúðin er laus strax.

Verð 32,5 millj.

Dalakofinn veitingastaður og verslun

Til sölu hinn rómaði veitingastaður Dalakofinn að Laugum í Reykjadal, Suður-Þingeyjarsýslu. ATH: Húseignin selst með öllum innréttingum, tækjum og innbúi ásamt lager.

Til sölu glæsilegt 348,4 fm verslunar/ þjónustuhúsnæði á frábærum stað að Hafnarstræti 22 Akureyri.

Brimnesvegur 22 Ólafsfirði

Mjög góð og þó nokkuð endurnýjuð íbúð í góðu parhúsi á Ólafsfirði. Íbúðin er skráð 78,6 fm. auk þess er óskráð rými í risi sem nýtist mjög vel.

Verð 115,0 millj.

Verð 17,9 millj.

Steðji Hörgársveit

Frábær fjárfestingarkostur. Á jörðinni er c.a. 40 hektara skógur, 53 samþykktar sumarhúsa/ skógræktarlóðir auk malarnáms, veiðihlunninda ofl. Miklir tekjumöguleikar í framtíðinni. Allar upplýsingar gefur Arnar Birgisson á Eignaver

Verð 98,0 millj.

Lítið 3ja herbergja 53,3 fm. einbýlishús á einni hæð. Laust til afhendingar strax.

Verð 17,9 millj.

Verð 95,0 millj.

Hafnarstræti 22

Vesturgata 9 Ólafsfirði

Lautavegur 8 - 201

Efri hæð í 3ja íbúða húsi á Laugum í Þingeyjarsýslu. Íbúðin getur verið laus til afhendingar við kaupsamning.

Verð 24,4 millj.

Karlsbraut 5, Dalvík

5 herbergja 181,7 fm einbýlishús á tveimur hæðum með 25 fm bílskúr miðsvæðis á Dalvík. Húseignin er samtals 206,7 fm.

Verð 44,0 millj.


www.byggd.is

Greta Huld

Lögg. fasteignasali greta@byggd.is

Björn

Björn

Berglind

Lögg. fasteignasali

Lögg. fasteignasali hdl. bjorn@byggd.is bjorn@byggd.is Lögg. fasteignasali

Árni Ólafur Már Freyja Freyja Hrl.

Nemi til lögg.Ritari fast. Ritari olafur@byggd.is

VESTURSÍÐA 36 – 202

Mikið endurnýjuð þriggja herbergja íbúð á 2. Hæð í fjölbýli á vinsælum stað í Síðuhverfi, svalir úr íbúð til tveggja átta. Húsið er nýlega málað og múrviðgert að utan og þá er sameign snyrtileg. Sérgeymsla fylgir eigninni í sameign. Stærð: 79,4 fm. Verð: 34,5 mkr.

LYNGHOLT 5

Skemmtilegt og vel skipulagt fjögurra herbergja einbýlishús á einni hæð sem stendur hátt í landi á klöpp. Nokkuð endurnýjað og búið að setja hita í tröppur og stéttar. Stærð: 112,5 fm. Verð 53,9 mkr

ÞÓRUNNARSTRÆTI 125 - 101

Rúmgóð fjögurra herbergja sérhæð í tvíbýlishúsi ásamt 29,7 fm. bílskúr innangengum úr sameign á neðri brekku. Tvær sérgeymslur eru einnig í sameign önnur köld en hin einangruð. Búið er að endurnýja ofna í eigninni. Stærð: 175,8 fm. Verð: 55 mkr.

VÍÐIMÝRI 8

Námuvegur 6 - Ólafsfirði Um er að ræða iðnaðarhúsnæði tveir eignarhlutar, stálgrindarhús klætt með bárujárni. Stærri eignarhlutinn er 401,8 fm. einangraður með tveimur stórum innkeyrsluhurðum. Minni hlutinn er 293,2 fm. og er óeinangraður. Eignin þarnfast viðhalds. Stærð: 695 fm. Verð: 35 mkr.

5 herbergja einbýlishús á þremur hæðum, hæð, ris og kjallari. Búið er að útbúa leiguíbúð á neðri hæð með sérinngangi. Eignin er án gólfefna og innréttinga á hæð og í risi en fullbúin íbúð í kjallara. Stærð: 161,2 Verð: 63,9 mkr.

MIKIL SALA ◊ FRÍTT SÖLUVERÐMAT


TRAUST FASTEIGNASALA

464 9955

byggd@byggd.is

SKIPAGATA 16 ◊ OPIÐ KL. 9-17 FÖS 9-16 ◊

FASTEIGNASALAN BYGGÐ

GOÐABRAUT 4 - DALVÍK

Fimm herbergja íbúð á efri hæð ásamt bílskúr skráð 186,6 fm. þar af bílskúr 25,9 fm. og verslunarrými á jarðhæð skráð 152 fm. Verslunarrýmið er í útleigu með samning til 10 ára og er þar starfandi apótek. Vel staðsett eign miðsvæðis með góða tekjumöguleika. Stærð: 338,6 fm. Verð: 49 mkr.

SPÓNSGERÐI 1

Vel skipulagt og mikið endurnýjað 5 herbergja einbýlishús með stakstæðum bílskúr á afar vinsælum stað á Brekkunni. Gervigras er á lóð ásamt steyptri verönd þar sem gert er ráð fyrir heitum og köldum potti. Þá var þak endurnýjað síðasta sumar, 2021. Stærð: 176,7 fm. Verð: 96,4 mkr

Grenilundur 15 Parhús á tveimur hæðum ásamt sambyggðum bílskúr á mjög vinsælum stað á Brekkunni. Búið er að útbúa litla leiguíbúð með sérinngangi á neðri hæð. Góð verönd og garður sem snýr til suðurs. Stærð: 329,6 fm. Verð: 89,4 mkr

STÓRHÓLSVEGUR 8 - DALVÍK

Fimm herbergja einbýlishús á einni hæð ásamt stakstæðum 30 fm. bílskúr miðsvæðis á Dalvík. Skipt var um þak 2013 og búið að endurnýja flest gler ásamt því að skipt var um vatns- og frárennslislagnir 1990. Stærð 146,5 fm. Verð: 44,9 mkr.

GOÐABRAUT 13 NH - DALVÍK

Skemmtileg fjögurra herbergja parhúsíbúð á neðri hæð með 39 fm. stakstæðum bílskúr, á mjög góðum stað á Dalvík. Húsið var klætt 1999, þak málað síðastliðið sumar og búið að endunýja þak á bílskúr. Stærð: 181,2 fm. Verð: 39,4 mkr.

Fljótsbakki - Þingeyjarsveit Um er að ræða jörðina Fljótsbakka í Þingeyjarsveit þar sem rekið er sveitahótel í gamla fjósinu, þar eru 12 herbergi. Auk þess er stór hlaða, fjárhús og véla- og verkfærageymsla tengd við fjósið þar sem bæði væri hægt að stækka gistiaðstöðu eða koma fyrir veitingastað. Verð: 180 mkr.

MIKIL SALA ◊ VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ


Sími 461 2010 www.kasafasteignir.is

Kasa Fasteignir - Ráðhústorgi 1 - 600 Akureyri - Opið alla virka daga milli 10:00 - 17:00 Lerkilundur 5

NÝTT

Um er að ræða 5 herbergja einbýlishús 144,6 fm með bílskúr 34.7 fm samtals er eignin 179,3 fm. Húsið er vel staðsett á góðum stað í Lundarhverfi, Húsið stendur hátt í götunni með góðu útsýni til norðurs og vesturs. Eignin skiptist í: forstofu, borðstofu, eldhús, stofu, baðherbergi, 4 svefnherbergi, þvottahús, geymslu og bílskúr ásamt c.a 30 fm geymslurými inn af bílskúr sem er ekki inn í birtri fermetratölu hússins. 5 herb. 179,3 fm. 83 m.

Bakkahlíð 15

NÝTT

Snyrtilegt einbýlishús 142,5 fm á einni hæð ásamt 68,8 fm bílskúr samtals er eignin 211,3 fm. Nýlega búið að stækka bílaplan, skipta um innihurðar, gera upp baðherbergi, endurnýja gler að hluta og fleira. Eignin skiptist í: forstofu, hol, stofu, eldhús, baðhergi, 4 svefnherbergi, gesta snyrtingu, geymslu, þvottahús, milligang og tvöfaldan bílskúr. Vel staðsett eign, stutt í leik- og grunnskóla 5 herb. 211,3 fm. 89.9 m.

Brekkugata 38

NÝTT

Rúmgóð 2 herbergja 104,6 fm jarðhæð með sólstofu og bílastæði í bílakjallara. Eignin skiptist í: forstofu, eldhús/stofu í sama rými, eitt svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og sólskála ásamt sér geymslu í sameign og bílastæði í bílakjallara. Íbúðin telur 97,3 fm og sér geymsla í sameign 7,3 fm. Frábær staðsetning, stutt á Glerártorg og í miðbæ Akureyrar. 2 herb. 104,6 fm. 54.9 m.

Melgata 4A - Genivík

NÝTT

Björt og rúmgóð 4 herbergja 105,9 fm íbúð í parhúsi við Melgötu á Grenivík. Eignin skiptist í: forstofu, þvottahús, geymslu, eldhús, stofu, baðherbergi og þrjú svefnherbergi. Upptekin loft í eldhúsi og stofu. Gengið er út á verönd til vesturs úr stofunni.

4 herb.

105,9 fm.

39,9 m.


Sigurpáll

Sigurbjörg

Helgi Steinar

Vilhelm

Lögg. Fast. S: 696 1006

Lögg. Fast. S: 864 0054

Nemi til löggild. S: 666 0999

Skrifstofa S: 891 8363

Kasafasteignir

Kasafasteignir

Sendu okkur fyrirspurn á netfangið: kasa@kasafasteignir.is

Ásatún 38

NÝTT

Björt og falleg 102,3 fm 4 herbergja enda íbúð á þriðju (efstu) hæð í fjölbýli í Naustahverfi á Akureyri. Eignin skiptist í: Forstofu, eldhús og stofu í sama rými, þrjú svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús ásamt sér geymslu í sameign. Vel staðsett eign með miklu útsýni til allra átta. Stutt í verslun og skóla.

4 herb.

102,3 fm.

52,9 m.

Okkur vantar allar gerðir eigna á skrá höfum kaupendur af flestum tegundum eigna

Innifalið í sölulaunum hjá okkur er: - Hágæða fasteigna ljósmyndun - Drónamyndataka af eigninni þinni - Birting hér í dagskránni - Birting á helstu fasteignavefum landsins - Birting á samfélagsmiðlum - og síðast en ekki síst, góð þjónusta!

Dæmi um

drónam

yndir af

eignum

Komdu til okkar á Ráðhústorg 1 og fáðu tilboð í þín fasteignaviðskipti


blekhonnun.is

blekhonnun.is



LEITAÐU TIL OKKAR Gleðileaga pásk akureyri@prentmetoddi.is

4 600 700 Þú finnur okkur í Glerárgötu 28


Bindur lykt hratt Klumpast vel Rykast ekki

Ánægjuábyrgð

Fiskislóð • Bíldshöfði • Smáratorg • Helluhraun • Baldursnes www.gaeludyr.is


I SÍRÍUS

Sjálfbærni og samfélagsábyrgð Nóa Síríus súkkulaði er hluti af Cocoa Horizons verkefninu, sem gerir kakóræktendum kleift að framleiða kakó á sjálfbæran og ábyrgan hátt. Verkefnið stuðlar að betri lífsskilyrðum í kakóræktarsamfélögum og bættum aðbúnaði starfsfólks.

Nú mega páskarnir koma Nóa páskaeggin eru tilbúin. Við vönduðum okkur alveg sérstaklega, því við vitum að þið viljið hafa þau fullkomin. Það á bæði við um gómsæta skelina sem bráðnar í munni og allt góðgætið sem leynist þar fyrir innan. Gjörið þið svo vel — það er nóg til fyrir alla. facebook.com/noisirius


Sýnum seiglu í sumar Í rúm 100 ár höfum við þróað aðferðir til að styrkja sambönd, minnka streitu, bæta samskipti, efla tjáningu og leiðtogahæfileika. Yfir 30.000 Íslendingar hafa skapað sér ný tækifæri með því að sækja námskeiðin okkar. Námskeiðin eru staðbundin en líka í Live Online útgáfu. Í báðum tilfellum tekur þú virkan þátt og nýtur góðs af heimsklassa þjálfurum. Smelltu á dale.is og pantaðu ókeypis einkaráðgjöf.

Það sem við förum yfir á námskeiðinu:

Næstu námskeið:

• Stækka þægindahringinn og auka sjálfstraust

Akureyri

3. maí

Live online

12. maí

• Rækta varanleg sambönd • Muna nöfn og nota þau • Veita öðrum innblástur • Kynna hugmyndir á skýran og hátt

Námskeiðið á Akureyri er staðbundið í átta skipti og hefst 3. maí og lýkur 8. júní.

• Takast á við ágreining á háttvísan máta • Nota sannfæringarkraft • Stjórna streitu, kvíða og viðhorfi • Aðlaga okkur að mismunandi samskiptastílum • Sýna leiðtogafærni

Live Online fjarþjálfun á sér stað í rauntíma. Þú tekur virkan þátt, leysir verkefni og kynnist fólki. Þjálfararnir eru tveir og annar aðstoðar þig við tæknimálin allt námskeiðið. Nánar á dale.is Ath. Stéttarfélög niðurgreiða námskeiðin okkar um 50% til 90%. Sérstakur afsláttur er fyrir 20 til 25 ára.

Skráðu þig strax á dale.is


ÞINN STUÐNINGUR ER OKKAR ENDURHÆFING

Ljósavinir hafa snert líf mitt án þess að vita það. Komdu í hópinn! Í Ljósið leita hundruðir einstaklinga í endurhæfingu í hverjum mánuði en einnig fá þar aðstandendur stuðning og fræðslu. Greiningum á krabbameini fjölgar en á sama tíma verða lífslíkur betri. Því er aukin þörf á faglegri endurhæfingu fyrir líkama og sál. Við þurfum fleiri ljósavini. Vertu mánaðarlegur styrktaraðili á www.ljosid.is


PÁSKARNIR COCKTAIL HOUR 22:00-00:00 MIÐVIKUDAG & FIMMTUDAG

R EILA T K KO 0 KR. 1.99

TÓNLEIKAR 21:00 FÖSTUDAG & LAUGARDAG Svenni & Benni ásamt Regínu Ósk

OPNUNARTÍMAR MIÐ-LAU 11:30-01:00 SUN - PÁSKADAG 17:00-01:00 MÁN - ANNAR Í PÁSKUM 11:30-23:00

FÖSTUDAGURINN LANGI - HÁDEGISTILBOÐ Grilluð Nautasteik Steikt grænmeti, franskar, béarnaise sósa Pönnusteiktur Lax Steikt grænmeti, salat, beurre blanc sósa

2.490 KR. með sveppasúpu & brauði

ELDHÚS - OPNUNARTÍMAR 11:30-13:30 & 16-22.30

HAFNARSTRÆTI 87-89 | 460-2020

MULABERGBISTROBAR


PÁSKA 13. apríl 2022 • Birt með fyrirvara um breytingar, innsláttarvillur og myndabrengl

FJÖR

TOPP 10

3A0FS.L0ÁT0TU0R

3A0FS.L0ÁT0TU0R

LEGION T5 RYZEN 5

55'' HISENSE OLED 4K

299.990

169.990

329.990

199.990

.00TU0R 10 AFSLÁT

#2

5

20%

TUR

AFSLÁT

#3 RGB LEIKJASTÓLL

29.990

39.990

.00TU0R 10 AFSLÁT

#4 11” SPJALDTÖLVA

49.990

59.990

00R 5.0 SLÁTTU AF

RTX

3070Ti

#6

#5 LEIKJASKJÁKORT

169.990

189.990

R

27” 144Hz LEIKJASKJÁ

44.990

49.990

20%

TUR

AFSLÁT

#7

#8

ÞRÁÐLAUS SNILLD

LENOVO GAMING 3

11.992

199.990

14.990

20%

TUR

AFSLÁT

#9 AR

LIAN-LI AIO KÆLING

19.992

VERÐ FRÁ

20%

TUR

AFSLÁT

#10

GPS KRAKKAÚR 9.990

7.992

TOLVUTEK.IS - VEFVERSLUN OKKAR ER ALLTAF OPIN Opnunartímar 14.-15. apríl lokað 16. apríl 11-16 17.-18. apríl lokað 19. apríl 10-18

Reykjavík • Mörkin 3 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900


Sigraðu innkaupin með páskatilboðunum Tilboð gilda til 18. apríl

London lamb

30%

2.239

kr/kg

3.199 kr/kg

Sigraðu innkaupin og fáðu betra verð á matvöru með Samkaupa appinu

Tilboðin gilda meðan birgðir endast. Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.


VILT ÞÚ VERA M EÐ ÞIT T E IGIÐ P O D C A ST D re y m i r þ i g u m a ð v e r a m e ð po d ca st eða vi l t tak a up p p o d c a s t í b e s tu g æ ð u m ? G l æ ný s t ú d í ó a ð s t a ð a á A k u r e y r i Ö l l tæ k n i l e g a ð s t o ð t i l s t a ð a r Þú þ a r f t b a r a a ð k o m a m e ð h u g my n d i n a Al l i r þ æ tt ir ni r o k k ar e ru á PS A. IS Bannað að dæma

Pod ca st Studio Akureyr a r ps a @ psa . i s


PÁSKAOPNUN Í AKUREYRARAPÓTEKI VERÐUR SEM HÉR SEGIR: Skírdagur Föstudagurinn langi Laugardagur Páskadagur Annar í páskum

14. apríl 15. apríl 16. apríl 17. apríl 18. apríl

kl 12-16 kl 12-16 kl 10-16 kl 12-16 kl 12-16

GLEÐILEGA PÁSKA Sumardagurinn fyrsti

21. apríl

kl 12-16

GLEÐILEGT SUMAR

www.akap.is

Kaupangi v/ Mýrarveg

sími 460 9999


, Framundan a R5

Léttöl

Skírdagur - 14.apríl kl. 21:00

Blood Harmony Systkinin Örn Eldjárn og Ösp Eldjárn eiga bæði nokkuð langan tónlistarferil að baki, að mestu í sitthvoru lagi en þó voru þau um tíma saman í hljómsveitinni Brother Grass. Hið örlagaríka ár 2020 tóku þau undir sig kjallarann á æskuheimilinu á Tjörn í Svarfaðardal, útbjuggu upptökustúdíó og fóru að taka upp lög, undir nafninu Blood Harmony. Nafnið er hugtak sem notað er þegar fjölskyldumeðlimir syngja saman og samhljómurinn er slíkur að erfitt er að greina hver syngur hvað. Til að fullkomna samhljóminn fengu þau systur sína Björk Eldjárn, til liðs við sig og hafa þau nú þegar gefið út 4 lög m.a. á Spotify og eru um þessar mundir að vinna að plötu sem þau stefna á að gefa út á þessu ári.

mið. 13. apríl kl. 20:00

fös. 15. apríl kl. 20:00

PÁSKA BINGÓ

PUB QUIZ ? ??

?

?

lau. 16. apríl kl. 20:00

KOKTEILA VEISLA

?

Fim. 21.apríl kl. 21:00 Í kvöld fáum við að njóta tríós sem samanstendur af Kristjáni Edelstein á gítar, Stefáni Ingólfssyni á bassa og Halla Gulla á trommur. Þeir ætla að bjóða upp á bræðing af jazz og blústónlist eins og þeim er einum lagið.

„The best bar in the north“

„#1 in Akureyri“ - TRIPADVISOR

- GRAPEVINE

Ráðhústorgi 5 · 600 Akureyri · r5.is · sími 412 9933



LEIÐSÖGN OG SMIÐJA FYRIR BÖRN Á LEIKSKÓLAALDRI – SKÖPUN BERNSKUNNAR 2022 SUMARDAGURINN FYRSTI, 21. APRÍL, KL. 11-12 Aðgangur er ókeypis

FJÖLSKYLDULEIÐSÖGN OG SMIÐJA – GJÖFIN TIL ÍSLENZKRAR ALÞÝÐU SUNNUDAGUR 24. APRÍL KL. 11-12 Aðgangur er ókeypis

FÁÐU ÞÉR ÁRSKORT!

Árskort Handha

fi

Með árskorti að Listasafninu á Akureyri færðu aðgang að öllum sýningum árið um kring fyrir aðeins 4.200 kr. frá og með kaupdegi.

Gildir til

Árskort

Sím i: 46 1 26 10 | lis tak @l

ist ak .is

Handhafi Gildir til listak.i s | www.li stak.is Sími: 461 2610 | listak@

| ww w. lis tak

.is


Þjónustu- og skipulagssvið Akureyrarbæjar

Sunnuhlíð 12 - nýtt deiliskipulag Tillaga á vinnslustigi Hvítt letur

Bæjarstjórn Akureyrar kynnir hér með skv. 4. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, drög að nýju deiliskipulagi fyrir Sunnuhlíð 12. Um er að ræða 0,7 ha svæði sem merkt er sem reitur VÞ18 í gildandi aðalskipulagi og afmarkast af lóðamörkum Sunnuhlíðar 12. Forsendur deiliskipulagsvinnunnar eru uppbygging heilsugæslu í norðurhluta Akureyrar. Í verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð er gert ráð fyrir heilsugæslu á 2. hæð ásamt viðbyggingu á tveimur hæðum, alls um 800 m2 að stærð. Í deiliskipulaginu verður ennfremur gerð grein fyrir bílastæðum, umferðarflæði og möguleika á bílskýli fyrir heilsugæslu innan lóðarinnar, ásamt því að skoðuð verður hugsanleg stækkun lóðarinnar til austurs. Tillöguuppdrátt ásamt greinargerð má nálgast hjá þjónustu- og skipulagssviði í Ráðhúsi Akureyrar. Tillagan er einnig birt á heimasíðu bæjarins: www.akureyri.is – neðst á forsíðu undir: Auglýstar skipulagstillögur. Frestur til að koma á framfæri ábendingum við tillöguna er til 27. apríl 2022. Ábendingum þar sem nafn, kennitala og heimilisfang sendanda kemur fram má skila með tölvupósti á netfangið skipulag@akureyri.is eða bréfleiðis til þjónustu- og skipulagssviðs í Ráðhúsi Akureyrar, Geislagötu 9, 600 Akureyri. Akureyri, 13. apríl 2022 Skipulagsfulltrúi Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is

skipulag@akureyri.is


Páskarnir í Geosea Velkomin í Geosea - Sjóböðin á Húsavík Tilvalið að slaka á og njóta útsýnisins um páskana. Við hlökkum til að taka á móti ykkur. Bókanir á www.geosea.is eða í síma 464 1210.

Opið alla daga um páskana 12:00 - 22:00


Páskaheimsókn í Sveinsbæ

Ertu páskahéri? Nei, auðvitað ekki ...en komdu samt í Bakgarðinn og njóttu páskanna hjá „tante Grethe"

Allt þetta gula og góða og sannkallaðir dýrðardagar framundan Viltu ferðast milli árstíða…… því hvað væru páskar án jóla?

Minnum á að Jólagarðurinn og Bakgarðurinn eru opnir alla páskadagana frá kl. 14 – 18 Hlökkum til að sjá ykkur ásamt fjölskyldu og vinum á páskagleðinni!

Hjartanlega velkomin!


Áskriftarsími Vikublaðsins er:

464 2000

vikubladid@vikubladid.is

VIKUBL AÐIÐ


TÆKIFÆRI Á SIGLUFIRÐI GISTIHEIMILI TIL LEIGU

Gistiheimilið Hvanneyri á Siglufirði er til leigu frá og með 1. maí. Á gistiheimilinu eru 24 herbergi og þar af 6 herbergi með sér baðherbergi. Möguleiki á veitingarekstri í rúmgóðum veitingasal á jarðhæð. Gistiheimilið er nýuppgert, fullbúið húsgögnum og tilbúið til rekstrar með tilskyldum leyfum. Einstakt tækifæri fyrir þá sem vilja starfa við eigin rekstur í ferðaþjónustu á Siglufirði.

Áhugasamir sendi upplýsingar um sig og sínar hugmyndir um rekstur gistihemilisins á netfangið pls@keahotels.is


Erum við að leita að þér? Spennandi bókarastarf hjá Norðurorku hf. Við leitum að öflugum einstaklingi til að bera ábyrgð á bókun kostnaðarreikninga ásamt umsjón og eftirliti með afstemmingum og uppgjörum af ýmsu tagi. Meginhlutverk Norðurorku hf. er að þjónusta heimili og atvinnulíf með vinnslu og dreifingu á heitu vatni og neysluvatni, rekstri dreifikerfis raforku og rekstri fráveitu. Norðurorka hf. er reyklaus vinnustaður og starfar skv. vottuðu gæðakerfi (ISO 9001). Starfið er á þjónustu- og fjármálasviði og næsti yfirmaður er sviðsstjóri þjónustu- og fjármála Starfs- og ábyrgðarsvið: • Skráning reikninga í samþykktarkerfi • Eftirfylgni með uppáskriftum og frágangi reikninga • Umsjón og eftirlit með afstemmingum • Færsla bókhalds • Önnur verk er til falla og yfirmaður ákveður Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun sem nýtist í starfi • Nám sem viðurkenndur bókari er kostur • Gerð er krafa um haldgóða bókhaldsreynslu • Góð almenn tölvukunnátta • Þekking á Axapta er kostur • Skipulagshæfni og færni í mannlegum samskiptum • Viðkomandi þarf að vera talnaglöggur, nákvæmur og geta unnið sjálfstætt

Umsókn skal fylgja ferilskrá og önnur þau gögn sem umsækjandi metur nauðsynleg Umsjón með ráðningunni hefur Erla Björg Guðmundsdóttir mannauðsstjóri Upplýsingar um starfið veitir Halla B. Halldórsdóttir, sviðsstjóri þjónustu- og fjármálasviðs í netfanginu halla.bergthora.halldorsdottir@no.is eða í síma 460 1300 Umsækjendur eru beðnir að sækja um á heimasíðu Norðurorku: https://www.no.is/is/um-no/starfsemi/storf-i-bodi Umsóknarfrestur er til og með 24. apríl 2022

RANGÁRVÖLLUM

-

603 AKUREYRI

-

SÍMI 460 1300

- no@no.is

- www.no.is


ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGARNAR KOMNAR Í SÖLU!

JÓN GNARR ER

SKUGGA

SVEINN

L Í R P A Í R KU Ý L M U G N SÝNI

MIÐASALA Á MAK.IS


Sumarbúðirnar

ÁSTJÖRN

Bátar, fótboltavöllur, hornsílaveiðar, leikir, söngur, föndurherbergi, náttúruskoðun, biblíusögustundir, fróðleikur, körfuboltavöllur, keppnir, verðlaun o.fl.

ár 5 7 en u! a r i e áttúr m í ðir egri n ú b ar stl Sumstórko í

SUMAR BÚÐIR ir r f y 6 -12 ÁRA BÖRN

13-15 ÁRA UNGLINGA

Verð: 8000 – 8500 kr. á sólarhring. Systk.afsl. Upplýsingar á astjorn.is eða í síma 462 3980 youtube – facebook – instagram


ER FERMING EÐA BRÚÐKAUP FRAMUNDAN?

SENDUM

FRÍTT UM ALLT LAND!

Boðskort í úrvali inn á kompanhonnun.is

Við prentum á hágæða 300 gr mattan pappír Hvít umslög fylgja með

Fagleg & góð þjónusta

KOMPANHONNUN.IS



-


Barnamenningarmánuður í apríl

Menningarsögusmiðjur – Tónleikar – Leiðsagnir – Brúðuleikhús – Tónlistarsmiðjur Dagskrá: 2. & 9. laugardagur kl. 11:00-13:00

Raftónlistarsmiðja á Minjasafninu – Stefán Elí

16. laugardagur kl. 11:00-12:00

Orgelkrakkar á Minjasafninu – Sigrún Magna

19. þriðjudagur kl. 15:30-17:30

Ritlistarsmiðja í Nonnahúsi – Brynhildur Þórarinsdóttir

20. miðvikudagur kl. 15:00-17:00

Leikfangasmiðja í Leikfangahúsinu – Jonna og Bilda

21. sumardagurinn fyrsti kl. 13:00-16:00

Fjölskylduleiðsagnir í söfnunum

23. laugardagur kl. 14:00-15:00

Brúðuleikhús á Minjasafninu – Handbendi brúðuleikhús

29. föstudagur kl. 17:00-18:00

Brenndu bananarnir – tónleikar á Minjasafninu

30. laugardagur kl. 14:00-15:30

Gerðu þinn húllahring – Húlladúllan

Skráning í smiðjur: minjasafnid@minjasafnid.is Nánari upplýsingar: minjasafnid.is


Páskarnir á söfnunum Minjasafnið

Nonnahús

Leikfangahúsið

Opið alla daga 13 - 16 Lokað Páskadag minjasafnid.is

Árskort aðeins kr. 2.000


AA-samtökin á Íslandi fagna 68 ára afmæli sínu föstudaginn langa 15. apríl

Hátíðarfundur verður haldin í Brekkuskóla föstudaginn langa 15. apríl 2022 Húsið opnar kl. 19:00 og fundur hefst kl. 20:00 Gengið inn að vestan - bílastæði við skólann / Íþróttahöllina Kaffi og meðlæti í boði Allir velkomnir


Hópstjóri Business Central á Akureyri Advania leitar að metnaðarfullum einstaklingi í starf hópstjóra Business Central-teymis á Akureyri, til að fylgja okkur inn í framtíð viðskiptalausna. Framundan er spennandi vegferð í skýjavæðingu íslenskra fyrirtækja. Við ætlum okkur að hjálpa þessum fyrirtækjum að nýta viðskiptaferla í skýinu. Ýmist með stöðluðum lausnum eins og Microsoft Business Central og Microsoft Dynamics eða hjálpa þeim að móta sína eigin ferla með Power Platforminu. Ef þú hefur áhuga á að aðstoða fyrirtæki við að móta framúrstefnulegt viðskiptaumhverfi, þá viljum við heyra í þér. Hjá okkur býðst þér að byggja upp og vera hluti af skemmtilegu teymi auk endalausra möguleika á að læra nýja hluti. Framundan eru spennandi verkefni og því leitum við að öflugum liðsauka.

Hefur þú?

• Brennandi áhuga á nýjustu tækni og þróun viðskiptakerfa og skýjalausna • Reynslu af ráðgjöf og sölu • Þekkingu og reynslu af Business Central/Nav eða sambærilegum viðskiptakerfum • Drifkraft og áhuga á að byggja upp og leiða teymi • Menntun sem nýtist í starfi • Hæfni til að vinna með öðru fólki • Áhuga á að takast á við nýjar áskoranir

Kynntu þér starfið nánar á www.advania.is/atvinna Nánari upplýsingar veitir Haraldur Eyvinds Þrastarson, deildarstjóri Business Central SaaS, heyvinds@advania.is/ 440 9000


Helgihald um páska Skírdagur, 14. apríl Fermingarguðsþjónusta kl.11:00 Kvöldmessa kl.20:00 með sr. Sindra Geir og Kór Glerárkirkju. Altarið afskrýtt.

Páskadagur 17. apríl Morgunguðsþjónusta kl. 9:00 Sr. Sindri og sr. Guðmundur leiða hátíðarguðsþjónustu með Valmari Väljaots og Kór Glerárkirkju.

Föstudagurinn langi, 15. apríl Kvöldstund kl.20:00 með sr. Magnúsi og Kór Glerárkirkju. Píslarsagan lesin og litanía sungin

Morgunmatur í safnaðarheimili kl.10:00

Aðfaranótt páska, 16.apríl Næturkyrrðarstund kl.23:00 Íhugun og kveikt á páskakertinu. Sr. Sindri og sr. Guðmundur leiða.

Páskasunnudagaskóli kl.10:15 Byrjum í morgunmat, eigum ljúfa stund og förum svo í páskaeggjaleit Gleðilega páska

Nánari upplýsingar um starfið í Glerárkirkju má finna á www.glerarkirkja.is og á facebooksíðu kirkjunnar. Nánari upplýsingar í sími 580 7905 eða inni@inni.is

Sumarvinna með stuðningi

Opið er fyrir umsóknir og rennur umsóknarfrestur út 10. maí n.k. Sumarvinna með stuðningi er fyrir 18-25 ára sem þurfa sértæka aðstoð og eru án vinnu, í námi eða endurhæfingu. Þjónustan felur í sér stuðning við þá sem hafa skerta vinnugetu vegna andlegrar eða líkamlegrar fötlunar. Aðstoð við að vinna sumarstarf við hæfi á vinnumarkaði, þjálfun á vinnustað ásamt eftirfylgni. Mikilvægt er að tekið sé fram við skráningu hverskonar þörf er á sér úrræði og/eða stuðningi.

Þvottabjörn ehf. Til sölu þvottahús/efnalaug á Reyðarfirði. Einstakt tækifæri til að hefja eigin rekstur. Góður rekstur og vel tækjum búið fyrirtæki með mikið af föstum viðskiptavinum.

Nánari upplýsingar um vinnuskólann er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt.

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is

Sími 580 7905 - inni@inni.is - www.inni.is


Skírdagur 14. apríl

Kyrrðar- og fyrirbænastund í Akureyrarkirkju kl. 12.00. Örfræðsla um altarissakramentið á undan altarisgöngu. Prestur er sr. Hildur Eir Bolladóttir. Eik Haraldsdóttir syngur. Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. Æðruleysismessa í Akureyrarkirkju kl. 20.00. Prestur er sr. Hildur Eir Bolladóttir. Hermann Arason sér um tónlistina.

Föstudagurinn langi 15. apríl

Kyrrðarstund við krossinn í Akureyrarkirkju kl. 21.00. Prestur er sr. Svavar Alfreð Jónsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.

Páskadagur 17. apríl

Hátíðarmessa í Akureyrarkirkju kl. 8.00. Prestur er sr. Hildur Eir Bolladóttir. Kór Akureyrarkirkju syngur. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson. Páskahlátur og léttur morgunverður í Safnaðarheimilinu að messu lokinni. Fjölskylduguðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl. 11.00. Yngri og eldri barnakórar Akureyrarkirkju syngja. Umsjón sr. Stefanía Steinsdóttir og Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.

Annar í páskum 18. apríl

Guðsþjónusta á Hlíð kl. 14.00. Prestur er sr. Svavar Alfreð Jónsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. Guðsþjónusta í Minjasafnskirkjunni kl. 15.30. Prestur er sr. Svavar Alfreð Jónsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.

Miðvikudagur 20. apríl

Kirkjukrakkar (1.-4. bekkur) í Safnaðarheimilinu kl. 15.00-16.00. TTT starf (5.-7. bekkur) í Safnaðarheimilinu kl. 16.30-17.30. Umsjón Sonja Kro ásamt ungleiðtogum. Nánari upplýsingar um starfið má finna á heimasíðu kirkjunnar, www.akureyrarkirkja.is og á facebook.com


Meindýravarnir MVE

Árni Sveinbjörnsson · Sími 899 1244 · arni@mve.is

Forvarnir gegn nagdýrum Höfum mikinn búnað á lager gegn nagdýrum. Erum með heildarlausnir fyrir einstaklinga og fyrirtæki

Sími 462 4444 Húsflugur - Silfurskottur - Hambjöllur - Veggjalýs - Mýs

Hrísalundur 1b, Akureyri Sími 462 4433 & 789 4433

Opið:

Mánudaga til föstudaga kl. 12:00-17:00 Laugardaga kl. 12:00-15:00 Sunnudaga lokað

Næsta Dagskrá kemur út miðvikudaginn 20. apríl Skil og bókanir þurfa að berast þriðjudaginn 19. apríl fyrir kl. 10:00.

NÝTT SÍMANÚMER

Gleðilega páska 697 6608 hera@dagskrain.is · sími 464 2000

Bílar og tæki Kaupum bíla til niðurrifs. Sækjum og göngum frá allri pappírsvinnu. Lágmarksverð 30.000 kr. allt eftir aldri og ástandi bifreiðar. Hafið samband og við gerum ykkur tilboð. Eigum til varahluti í flestar gerðir bifreiða. Bílapartasalan Austurhlíð sími 462 6512 / 897 9999 og partasala@partasala.is. Opið frá kl. 8:00-17:00 mánud. til fimmtud. og 8:00-16:00 á föstudögum.

Þjónusta Er tölvan biluð? Viðgerðir, uppsetningar og margt fleira. Hef ódýrustu lausn­ ina. Uppl. í síma 892 5444. SÓLSTEF GARDÍNUFRAMLEIÐSLA AKUREYRI. Rúllu­ gardínur, skríngardínur og myrkvunar úr vönduðum Evrópskum og Amerískum efnum. Nú vinsælt að fá rúllurnar með fjarstýrðum rafmótór sem ekki þarfnast raflagna. Hægt að stýra með smáforriti úr símanum. Frábært verð á þessum vandaða búnaði. Skoðaðu líka úrvalið af hinum nýju og glæsilegu upp/niður HC plíseruðu gardínum sem bjóða uppá alveg nýja upplifun. Heildræn þjónusta; Mæling/ráðgjöf uppsetning og viðgerðir. Sólstef – Óseyri 6, opið 10 til 17 nema föstud til 16. Sími 466-3000. solstef@ simnet.is

Tölvuviðgerðir TÖLVUVIÐGERÐIR - ÓDÝRT Gerum við allar gerðir af tölvum. Uppfærum hugbúnað og vírusvörn og gerum þær traustari og hraðvirkari. Kvöld- og helgarþjónusta í boði. Uppl. í síma 896 6001.

Píanóstillingar Þarf að stilla píanóið hjá þér? Er búsettur á svæðinu. Vönduð vinna og sanngjarnt verð. Michael Jón Clarke s: 862 0426. mikkjall@mmedia.is.

A.A. fundir á Akureyri

Strandgata 21 (þjónustum.st.) Mán. kl. 12:10 Mán. kl. 20:00 (opinn) Þri. kl. 12:10 Þri. kl. 21:00 (opinn) Mið. kl. 12.10 Mið. kl. 20:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla) Fim. kl. 12:10 Fim. kl. 21:00 (nýliðafundur - opinn) Fös. kl. 12.10 Fös. kl. 21:00 Lau. kl. 11:30 (kvennafundur - opinn) Lau. kl. 19:00 AA fundur á pólsku. Lau. kl. 21:00 (opinn) Sun. kl. 10:30 sunnudagsmessan Sun. kl. 21:00 Heimasíða svæðisnefndar á Akureyri www.saaa.is Skarðshlíð 18 (Hvítasunnukirkjan) Mán. kl. 20:15 (ekkert hálfkák - opinn) Hofsbót 4 Mið. kl. 20:00 (Sigurboginn kvk. - lokaður) Akureyrarkirkja Fös. kl. 18:30 Glerárkirkja Mið. kl. 20:00 Sun. kl. 09:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla) Neyðarsími AA - 849 4012 www.aa.is


Fataviðgerðir

Sími 821 5171 Endurmálun Sandspörtlun Gifsspörtlun Utanhússmálun Löggiltur málningarverktaki Félag eldri borgara á Akureyri Skrifstofa félagsins í Bugðusíðu 1 er opin á miðvikudögum kl. 15:00-15:45. Þar verða stjórnarmenn til viðtals fyrir félagsmenn. Sími 462 3595. Stjórn EBAK SENDUM SAMDÆGURS UM ALLT LAND!

POSTVERSLUN.IS Er lúsmý að plaga þig?

Höfum til sölu sérhönnuð lúsmýsnet í metratali til að setja fyrir glugga. Leitaðu upplýsinga á Postverslun.is

TIL LEIGU Á AKUREYRI Falleg um 45 fm 2ja herb. risíbúð (3. hæð) á Eyrinni til leigu. Nýlega uppgerð, snyrtileg í hlýlegu fallegu húsi í göngufæri frá miðbænum, skólum, verslunum og þjónustu. Frábært útsýni. Áhugasamir sendi upplýsingar á danith@mail.com eða í síma 848 7205, eftir kl. 19:30.

Hundaskóli Norðurlands býður upp á fjölbreytta þjónustu fyrir hunda og hundaeigendur á Akureyri og nágrenni. Nánari upplýsingar á www. hundaskolinordurlands.is

Fataviðgerðir. Tek að mér allar almennar fataviðgerðir. Set rennilása í úlpur og lopapeysur. Er einnig með lopapeysur til sölu. Er í Holtateig. Upplýsingar í síma 865 2839, Auður.

Húsnæði í boði Til leigu 2ja herberja íbúð á fyrstu hæð í þorpinu. Reykleysi og reglusemi skilyrði. Engin gæludýr. Frekari upplýsingar í síma 892 5431 eða 892 6121

Húsnæði óskast Við erum hjón á aldrinum 37 og 40 ára, og erum að leita okkur að 2-3 herbergja íbúð á jarðhæð sem allra fyrst. Erum rólegt og gott fólk, ekkert partý stand á hjá okkur, reyklaus, reglusöm og eigum engin gæludýr. Frekari upplýsingar í síma 771 8545 eða á netfangið hh821@ live.com.

Fundir 12 spora samtaka á Akureyri Al-Anon/Alateen á Akureyri Strandgata 21 Þri. kl. 18:00 (barnapössun) www.al-anon.is CoDA á Akureyri Hofsbót 4 Föstud. kl. 12:00 Kvennafundir www.coda.is Gamblers Anonymous GA fundir í Glerárkirkju Lau. kl. 10:30 www.gasamtokin.is GSA á Akureyri Nýr fundarstaður! Glerárkirkja - gengið inn í kjallara norðanmegin. Fundir eru alla þriðjudaga kl 19.00, nýliðafræðsla að fundi loknum. Fundur á Húsavík Seinasta fimmtudag í mánuði eru fundir í Kirkjubæ á Húsavík kl. 17:30. www.gsa.is

VERÐLAUNA KROSSGÁTAN ÚTDRÁTTUR

Vinningshafi verðlaunakrossgátunnar er:

Kristbjörg Ingólfsdóttir Haft verður samband við viðkomandi

NÝTT SÍMANÚMER Lausnarorðið er:

697 6608

Jafnir fiskar spyrðast best


K R O S S G Á T A N

Höfundur: Bragi V. Bergmann / bragi@fremri.is

Lausnarorð gátu nr. 518: Líkamsbeiting


60+

aaaa

Haustferð til Gran Canaria Í BEINU FLUGI FRÁ AKUREYRI

24. október í 3 vikur

Verð frá kr.

352.900 Heimsferðir og Félag eldri borgara á Akureyri (EBAK) kynna haustferð til Gran Canaria. 24. október – 14. nóvember (3 vikur) í beinu flugi frá Akureyri.

Við bjóðum hið vinsæla Barcelo Margaritas og nú mikið endurnýjað. Glæsilegt 4* hótel með mikilli þjónustu. 352.900.- á mann í tvíbýli með hálfu fæði 367.900.- á mann í tvíbýli með ALLT INNIFALIÐ (SÉRTILBOÐ) (aukagjald fyrir einbýli 99.000.-) Innifalið: Beint flug til og frá Akureyri, rúta til og frá flugvelli, gisting í standard herbergjum með “allt innifalið” íslensk fararstjórn og skemmtanastjórn, hjúkrunarfræðingur. Hægt er að bóka ákveðin flugsæti gegn aukagjaldi. 20kg taska + 8kg handfarangur innifalinn. ALLT INNIFALIÐ: Morgun-, hádegis- og kvöldverður á hlaðborðsveitingastaðnum ásamt úrvali áfengra sem óáfengra drykkja. Snarl og drykkjarþjónusta milli mála. Hægt er að bóka með því að senda tölvupóst á akureyri@heimsferdir.is, hringja í síma 461 1099 eða kíkja á skrifstofuna. Opnunartími 10 – 17 alla virka daga. Félagar í EBAK eiga forgang að sætum í ferðina til 30. apríl. Kynningarfundur EBAK á haustferðinni og innanlandsferðum sumarsins verður auglýstur síðar.

461 1099

.

akureyri@heimsferdir.is


TAKE AWAY TILBOÐ

TAKE AWAY TILBOÐ

www.shanghai.is

TILBOÐ fyrir EINN 2.290kr

TILBOÐ 1A

TILBOÐ fyrir TVO 4.390kr TILBOÐ 2A

TILBOÐ fyrir ÞRJÁ 6.490kr TILBOÐ 3A

Djúpsteiktar rækjur Djúpsteiktar rækjur Djúpsteiktar rækjur m/súrsætri sósu m/súrsætri sósu m/súrsætri sósu Kung Pao kjúklingur í Kung Pao kjúklingur í Appelsínukjúklingur heitri sósu m/ grænmeti heitri sósu m/ grænmeti Nautakjötsréttur m/ Steiktar núðlur Steiktar núðlur papriku m/grænmeti & m/grænmeti & Steiktar núðlur m/grænmeti & hrísgrjónum hrísgrjónum hrísgrjónum

fjölskyldu veitingastaður

Í hjarta

akureyrar Fyrir alla

alvöru

Kínverskur matur

Strandgata 7

600 Akureyri Sími 467-1888

TILBOÐ 1B

TILBOÐ 2B

TILBOÐ 3B

Vorrúllur m/grænmeti Vorrúllur m/grænmeti Vorrúllur m/grænmeti Nautakjötsréttur m/ Nautakjötsréttur m/ Mongólskt lamb með papriku papriku lauk og blaðlauk Steiktar núðlur Steiktar núðlur Pulled Pork með m/grænmeti & m/grænmeti & bragðmikilli hrísgrjónum hrísgrjónum hvítlaukssósu Steiktar núðlur  TILBOÐ 2C TILBOÐ 1C m/grænmeti & Vorrúllur m/grænmeti Vorrúllur m/grænmeti hrísgrjónum Mongólskt lamb með Mongólskt lamb með lauk og blaðlauk lauk og blaðlauk Steiktar núðlur Steiktar núðlur TILBOÐ 3C m/grænmeti & m/grænmeti & Djúpsteiktir kjúkl. hrísgrjónum hrísgrjónum vængir Kung Pao kjúklingur í TILBOÐ 1D TILBOÐ 2D heitri sósu með Djúpsteiktir kjúklinga Djúpsteiktir grænmeti vængir kjúkl.vængir Hunangsgláað Appelsínukjúklingur Appelsínukjúklingur svínakjöt Steiktar núðlur Steiktar núðlur Franskar kartöflur & m/grænmeti & m/grænmeti & hrísgrjónum hrísgrjónum hrísgrjónum BARNATILBOÐ 1 - 990k r Núðlur með kjúkling og grænmeti

Sími 467-1888

BARNATILBOÐ 2 - 990k r Djúpsteiktar rækjur með frönskum


Gildir dagana 13. - 21. apríl

12

16

Fim - sun kl. 19:20 og 22:10 Mán kl. 18:20 og 21:10 Þri og mið kl. 20:00 Fim kl. 18:20 og 21:10

6

ÍSLENSKT TAL Mið kl. 16:30 Fim - sun kl. 14:00 og 16:30 Mán kl. 13:20 og 15:50 Þri og mið 17:30 Fim kl. 13:20 og 15:50 ENSKT TAL Mið kl. 19:30 Fim - sun kl. 16:10 Mán kl. 15:30 ÞÞri og mið kl. 17:30 Fim kl. 15:30

Fim kl. 20:00

Mið kl. 16:30, 19:00 og 22:00 Fim - sun kl. 19:00 og 22:10 Þri og mið kl. 20:00 Fim kl. 18:00 og 21:00

Tryggðu þér miða á netinu inn á

sambio.is

L

16

9

Mið kl. 22:00

ÍSLENSKT TAL Fim - sun kl. 14:00 Mán kl. 13:20 Fim kl. 13:20

Þriðjudagstilboð: 50% afsláttur af miðanum


HÁDEGIS TILBOÐ 11:30-14:00 alla daga

LÍTIL PIZZA (10”)

1.490

MIÐ PIZZA (12”)

1.890

með 3 áleggjum + 0,5L gos .........

með 3 áleggjum + 0,5L gos .........

HAMBORGARAR (MÁLTÍÐIR)

0,5L gos fylgir öllum hamborgaramáltíðum PANTAÐU PIZZUNA ÞÍNA Á NETINU - SPRETTURINN.IS

SPRETTUR-INN - PIZZERIA-GRILL Kaupangi - Akureyri - Opið alla daga 11:30–22:00

spretturinn.is - Sími 4 64 64 64

ÞUNNUR BOTN EÐA KLASSÍSKUR? - ÞÚ VELUR!

PIZZERIA - GRILL


Miðasala opnuð hálftíma fyrir fyrstu sýningu dagsins

13. - 19. apríl

Í SÝNINGU ERU: VIÐ MINNUM Á:

borgarbio.is fyrir nánari upplýsingar. Ath. Sýningartímar geta verið breytilegir.

Mið og fim 18:00 og 20:00 Fös 15:30, 17:20, 20:00 og 22:00 Lau-mán 15:50, 18:00 og 20:00 Þri 19:00 og 21:10

Fim 20:00 Fös 19:30 og 22:00 Lau 20:00 Sun og mán 19:50 Þri 18:40 og 21:00

Mið 20:00

Mið og fim 17:50 Fös 17:40 Lau-mán 17:50

Fös 15:20 Lau-mán 16:00


Verð birt með fyrirvara um innsláttarvillur og/eða breytingar.

FULLKOMIN ÞÆGINDI STILLANLEG HJÓNARÚM MEÐ BODYPRINT DÝNU

EIN ALLRA BESTA HEILSUDÝNA Í HEIMI

PANDORA HÆGINDASTÓLAR

DURANCE ILMUR 2022 Kerti, ilmstrá, þvottaefni, mýkingarefni og fleira fyrir heimilið.

HLEÐSLUSTÓLL MEÐ 3 MÓTORUM

FALLEG HÖNNUN OG ÞÆGINDI

Allt fyrir góðan svefn og betri heilsu LISTHÚSINU LAUGARDAL s. 581 2233 BALDURSNESI 6, AKUREYRI s. 461 1150 OPIÐ virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 12-16

BALDURSNES 6 – AKUREYRI

VERSLUN & OUTLET – LISTHÚSIÐ – REYKJAVÍK

UMBOÐSAÐILAR Húsgagnaval, Höfn í Hornafirði og Bara snilld, Egilsstöðum | svefnogheilsa.is

UM FJÓRÐUNGUR LANDSMANNA SEFUR Á DÝNU FRÁ SVEFN & HEILSU* *Samkvæmt könnun frá Gallup.


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.