
Akureyrarvaka með augum Hilmars Friðjónssonar myndasmiðs
Akureyrarvaka var sett i gær eins og fólk er kunnugt, óhætt er að fullyrða að út um allan bæ má sjá þess merki að það sé hátíð í bæ. Hilmar Friðjónsson er okkur haukur í horni sem fyrr hann lætur sig ekki vanta þegar eitthvað stendur til, hann tekur skemmtilegar myndir og býður afnot af þeim.