Límmiðar

Við erum stöðugt að vaxa í límmaprentun og bætum þar við okkur viðskiptavinum í hverri viku.  Ástæðan er  einföld;  við bjóðum gott verð, gæði í prentun og afburða þjónustu.  Við höfum einbeitt okkur sérstaklega að matvælaiðnaðinum. Þar skiptir öllu máli að límmiðarnir standist kröfur sem gerðar eru og að þeir séu afhentir á réttum tíma. Við erum stollt af því að þjóna ánægðum viðskiptavinum t.d.  Norðlenska sem m.a. framleiðir Goða vörur, Bruggsmiðjuna sem framleiðir bjórinn Kalda og Mjöll Frigg með sína hreinlætisvörulínu.