Til leigu á Svalbarðseyri

    Heidarj þri 28.apr
    Mjög fín efri hæð í einbýli með bílskúr á Svalbarðseyri. Frábært útsýni. Hæðin er um 220 m2. Hjónaherbergi og tvö barnaherbergi. Sanngjarnt leiguverð.
    Á Svalbarðseyri er leik- og grunnskóli og tekur um 8 mínútur að keyra til Akureyrar.
    Upplýsingar í 8968466.