Smartís er týnd

    AVA mið 07.jún
    Smartís litla kjánakisan mín er búin að vera týndi síðan 27 maí sl. Hún fór frá Hálöndum við Hlíðarfjallsveg mjög líklega til að finna sér sætan kisustrák í byggð. Litli gleðigjafinn minn er örmerkt þrílit læða með hálfan bleikan og hálfan svartan nebba. Ef þið sjáið hana einhversstaðar endilega hringið í Önnu í síma 820-8110. Hennar er mjög sárt saknað.

    Smelltu á myndirnar til að sjá stærri útgáfu