Rafiðnaðarmaður
-
Rafiðnaðarmaður
Tengill ehf óskar eftir að ráða rafiðnaðarmann á starfsstöð okkar á Akureyri.
Helstu verkefni og ábyrgð
Daglegur rekstur, eftirlit og viðhald fjarskiptadreifikerfa á Norðurlandi.
Tengivinna og mælingar í ljósleiðarakerfum.
Blástur á ljósleiðurum.
Menntunar- og hæfniskröfur
Sveinspróf í rafiðngrein er kostur
Reynsla af vinnu við tengingar á ljósleiðurum sem og blæstri er kostur
Frumkvæði og nákvæmni
Tengill er öflugt rafverktakafyrirtæki með starfstöðvar á 5 stöðum, Akureyri, Sauðárkróki, Blönduósi, Hvammstanga og Reykjarvík.
Nánari upplýsingar veita:
Gísli Sigurðsson sími 858 9201 eða netfang gisli@tengillehf.is
Gunnar Örn Jakobsson sími 858 9216 eða netfang gunnarja@tengillehf.is