Óska eftir leiguhúsnæði

    AsdisA fös 15.jan
    Óska eftir húsnæði.
    Fimm manna fjölskylda óskar eftir leiguhúsnæði, ekki blokkaríbúð, í langtímaleigu. (Frá ca 15./lok apríl)
    Í ásættanlegri fjarlægð frá Glerárskóla. Helst 603 en skoðum allt. 3 svefnherbergi skilyrði. Erum reglusöm og skilvís, meðmæli. Nánari uppl.í asdisarm@gmail.com