óska eftir íbúð til langtíma leigu

    ragnhildursol þri 21.jún
    Góðan dag. Ég er 19. ára nemi við Háskólann á Akureyri og er að leita mér að langtíma leiguhúsnæði. Er til búin að skoða allt, en greiðslugetan mín er um 100-150k á mánuði. Er í öryggri og fastri vinnu. Reyki ekki, ekkert partýstand og lofa að skila öryggri greiðslu á réttum tíma. Ég er frekar róleg og er með engin læti. Engin gæludýr fylgja mér.

    MBK, Ragnhildur Sól G.