Óska eftir 3ja herb íbúð

    SaraH fös 31.júl
    Við erum tvær 23 ára stúlkur í leit að 3ja herbergja íbúð á Akureyri, helst einhverri sem er án húsgagna. Erum í fullri vinnu, reyklausar og reglusamar. Endilega hafa samband á sarahauks97@gmail.com ef þú ert með eitthvað fyrir okkur.