Mikið úrval á Flóamarkaðinum í Sigluvík

    Flóamarkaðurinn í Sigluvík á Svalbarðsströnd er opinn kl. 13-17 föstudaga til sunnudaga í sumar og fram eftir hausti, nema annað sé tekið fram á facebook síðu markaðarins. Skemman er yfirfull af alls konar gersemum, verið velkomin til okkar, heitt á könnunni.

    Núna um þessa helgi 3.-4. júlí poppa Blúndur og blóm hér upp með úrval tækifæriskorta, orðaperlustokkinn og afmælisdagatölin.

    Smelltu á myndirnar til að sjá stærri útgáfu