Lúsmýsnet

    postverslun mán 07.mar
    Er lúsmý að plaga þig ? Undirbúðu þig þá fyrir sumarið! Höfum til sölu sérhönnuð lúsmýsnet til að setja fyrir glugga íbúðarhúsa og sumarhúsa. Netin eru miklu fínriðnari en hefðbundin flugnanet sem duga takmarkað fyrir lúsmý. Netin eru 140 cm á breidd og seljast óklippt í metratali. Höfum einnig ýmsar aðrar vörur gegn lúsmý. Allar upplýsingar og pantanir á vefnum postverslun.is Sendum samdægurs um allt land.

    Smelltu á myndirnar til að sjá stærri útgáfu