Íbúð til leigu miðbæ

  skogur1 mið 29.des 2021
  Um 55 fm íbúð til leigu á Akureyri, 2.herbergja, í miðbænum. sérinngangur, Skiptist í stofu og eldhús í sama rými, svefnherbergi og baðherbergi, einka þvottahús er gengið inn í gegnum sérinngang utan frá, sem er einnig góð geymsla.
  Gæludýr eru ekki leyfð í íbúðinni.
  Íbúðin er með gólfhita.
  Leiguverð 125 þúsund fyrir utan rafmagn og hita. Tveggja mánaða trygging og óskum eftir góðum meðmælum.
  Endilega sendu einkaskilaboð fyrir nánari upplýsingar.