'ibúð til leigu

    halldor@forever.is mið 08.des 2021
    Íbúð á efri hæð sem skiptist í forstofu, stóra borðstofu, stofu, eldhús, baðherbergi og eitt svefnherbergi. Þvottahús er sameiginlegt með neðri hæð. Aðgangur að þvottavél og þurrkara. inni í leigu er rafmagn og hiti ásamt neti. Leiga 160 þús á mánuði

    Frekari upplýsingar sendið tölvupóst á halldor@forever.is