Íbúð óskast

    Pinkrose mið 05.okt
    Halló ég óska eftir 2-3 herbergja íbúð á jarðhæð á akureyri sem fyrst eða í síðasta lagi frá áramótum þar sem það er verið að selja íbúðina sem ég leigi núna (helst í Skarðshlíð eða nágrenni) nú eða þá í sveitinni (sem væri draumur okkar) í langtímaleigu sem leyfir yndislegu kisustrákana mína tvo. Ég drekk hvorki né reyki og borga alltaf leiguna á tilsettum tíma og get skilað meðmælum frá fyrri leigusölum en þess er óskað. Endilega sendu línu á mig ef þú hefur eitthvað. Takk fyrir