Íbúð óskast
-
Ég og unnusti minn erum að leita að íbúð til leigu frá ca. lok maí til miðs ágústs.
Við erum læknanemar sem eru að fara að starfa á Sjúkrahúsinu á Akureyri í sumar.
Erum reglusöm, göngum vel um og reykjum ekki.
Hægt er að hafa samband á netfang lineyragna@gmail.com.