Íbúð óskast

    lineyro mið 23.mar
    Ég og unnusti minn erum að leita að íbúð til leigu frá ca. lok maí til miðs ágústs.
    Við erum læknanemar sem eru að fara að starfa á Sjúkrahúsinu á Akureyri í sumar.
    Erum reglusöm, göngum vel um og reykjum ekki.
    Hægt er að hafa samband á netfang lineyragna@gmail.com.