Íbúð óskast

    sindri232 mið 23.feb
    Góðann dag, Ég og eiginkona mín erum að leita að 2-3 herbergja húsi eða íbúð til leigu í eyjarfirðinum en helst á Akureyri. Við erum að leita að húsnæði í lok apríl/byrjun maí og eigum von á okkar fyrsta barni í Maí. Við erum reglusöm, róleg, reyklaus og ekkert partýstand. Við getum framvísað meðmælum.

    Mbkv, Sindri og Julia