herbergi til leigu

    Sòla mið 23.sep 2020
    nokkur herbergi til leigu í Lundarhverfi. Netto er i 1- 2 mín göngufjarlægð. þetta er 3 hæða hús,hálf niðurgrafinn kjallari, jarðhæð og ris. í húsinu er sameiginlegt- stórt og rúmgott eldhús á jarðhæð og salerni með sturtu í kjallara. til leigu er stórt risherbergi (frá 1 des) og annað mjög lítið (strax). í kjallara er meðalstórt en gluggalaust herbergi og annað mjög stórt einnig gluggalaust en bæði herbergin eru með loftræstingu. öll herbergi laus um mánaðarmótin nema stærra ris.
    frekari upplýsingar á síma 8554370 þórður