Herbergi eða íbúð óskast

    Ökuleiðsögumaður óskar eftir herbergi á Akureyri (eða í allt að 40. km fjarlægð frá Akureyri) núna í sumar frá 25. maí til loka september. Einnig er hægt að bjóða uppá herbergjaskipti í Gravarvogi, Reykjavík sé áhugi fyrir því.

    Við komandi er í hreinlegri vinnu, rólegur, reyklaus og snyrtilegur.
    Frekari upplýsingar má fá í síma: 894-5265 eða á netfangið ferdast@ferdast.is