4 herbergja íbúð, með svalalokun og bílgeymslu

    TryggviT mán 01.maí
    Til leigu í Kjarnagötu 59, 4 herbergja skemmtileg íbúð á 3 hæð, með svalir í vestur og svalalokun (kemur í júní). Bílastæði er í bílgeymslu auk góðrar þvottaaðstöðu.
    Sjá kynningarmyndband https://www.youtube.com/watch?v=tXoJSHOT0vM
    Íbúðin er 75,2m2 auk 8,8m2 sérgeymslu og sameiginlegri hjólageymslu og lyfta er í húsinu.
    Íbúðin er laus og er leiga 220.000 kr. með hita og hússjóði. Rafmagn er ekki innifalið. Langtímaleiga í boði. Leigjandi leggur fram bankatryggingu sem svarar til þriggja mánaða leigu ásamt útskrift frá CreditInfo. Meðmæli fyrri leigusala eru æskileg.
    Óheimilt er að hafa gæludýr í íbúðinni og reykingar eru ekki leifðar.

    Smelltu á myndirnar til að sjá stærri útgáfu