3 herbergja íbúð til leigu

  Hulda Birna fös 02.okt 2020
  Falleg þriggja herbergja íbúð til leigu í Tjarnarlundi. Laus 15 okt, 145 á mán + hússjóður.

  Íbúðin er 83,4fm og skiptist hún í eldhús, stofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi og geymslu/þvottahús Íbúðin leigist með tækjum s.s. ísskáp, þvottavél, sjónvarpi húsgögnum Gardínur eru í öllum gluggum.

  Íbúðin er stutt frá grunnskóla, leikskóla, og íþróttasvæði KA

  Óskað er eftir reyklausum og reglusömum leigjanda.

  Leiguverð er 145.000 kr. á mánuði þar sem hiti er innifalinn. En + hússjóður og rafmagn. Farið er fram á eins mánaða tryggingu. Leigan er uppgefin og er því hægt að sækja um húsaleigubætur.

  Nánari upplýsingar í gegnum netfangið huldabbald@gmail.com eða í síma 6177623

  Smelltu á myndirnar til að sjá stærri útgáfu